Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Síða 8
I t VINDSORFIÐ EN VINALEGT LAND 1 mmmr um Þungbúin regnský grúfa tíðum yfir Færeyjum ekki síður en ísiandi. Myndin að ofan er frá Þórshöfn, gamla hlutanum, sem heitir Tinganes. Þórshöfn er fallegur bær með skemmtileg séreinkenni. Til vinstri: Færeyskir bæir og þorp minna umfram allt annað á ísland. Fljótt á liðið gæti þessi mynd verið tekin í Vestmannaeyjum. Að neðan: Trjágróður setur ekki svip sinn á Færeyjar fremur en ísland. Landið er ósnortið og ómengað og á myndinni til hægri að neðan er litlum og vinalegum smáhúsum dreift um hlíðina, rétt eins og þær væru kýr á beit.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.