Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Blaðsíða 8
I t VINDSORFIÐ EN VINALEGT LAND 1 mmmr um Þungbúin regnský grúfa tíðum yfir Færeyjum ekki síður en ísiandi. Myndin að ofan er frá Þórshöfn, gamla hlutanum, sem heitir Tinganes. Þórshöfn er fallegur bær með skemmtileg séreinkenni. Til vinstri: Færeyskir bæir og þorp minna umfram allt annað á ísland. Fljótt á liðið gæti þessi mynd verið tekin í Vestmannaeyjum. Að neðan: Trjágróður setur ekki svip sinn á Færeyjar fremur en ísland. Landið er ósnortið og ómengað og á myndinni til hægri að neðan er litlum og vinalegum smáhúsum dreift um hlíðina, rétt eins og þær væru kýr á beit.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.