Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Qupperneq 9

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Qupperneq 9
Ekkert er táknraenna fyrir Færeyjar en ungur og hraustlegur sjómaður Og þorpiS á myndinni til vinstri er dæmigert og gæti raunar verið hvar sem væri á Islandi llka: Nokkur jámvarin timburhús. kirkja, fiskverkunarhús, bátar við bryggju og lækjarbuna I grýttri hllð, þar sem ekki vex tré af nokkurri tegund. Frá Þórshöfn. Byggingar með gamla laginu setja ennþá svip sinn á bæinn: Járnvarin timburhús snúa burstum sinum út að höfninni. í Færeyjum er hafin útgáfa á mjög vönduðu landkynningarriti, sem gefið er út á ensku og heitir Faroe Isles Review. Það er mjög sambærilegt við lceland Review, prentað á myndapappír og byggist að hluta á fallegum Ijósmyndum. Þar ritar William Heinesen um veðrið í Færeyjum, smásaga er eftir Hedin Bru og Arne E. Thorsteinsson skrifar um fornar byggingar í Færeyjum. Þetta vandaða rit ætti að verða til að vekja verðskuldaða athygli á sérstæðri náttúrufegurð Færeyja, menningu Færeyinga og ekki sízt listrænum afrekum þeirra. Færeyskt lands- lag. Ví8a eru fjöll inn til landsins. Hérer færeyskt býli, en því miður fylgir ekki sög- unni, hvað það heitir. Landslagið meðfram ströndinni er víða stórkost- legt og getur að líta sérkenni- lega dranga og bergmyndanir. i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.