Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Síða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 03.10.1976, Síða 16
Vínland eina íslenzka fréttablaðið í Banda- ríkjunum Framhald af bls. 10 Blaðið afiaði sér þegar í byrjun fréttaritara f byggðum Islendinga f Bandaríkjunum og borgum þeim, þar sem þeir voru þá fjöl- mennastir, og flutti reglulega fréttir af þeim, ekki sfzt úr Norð- ur-Dakota, en þar urðu Islending- ar fjölmennir snemma á land- námsárum. Bregða fréttagrein- arnar birtu á margt, sem þá var að gerast f umræddum byggðum fslendinga, bæði hvað snerti menn og málefni. VlNLAND stóð einnig við það heit sitt í stefnuskránni, að geta fslenzkra rita, bæði f stuttum rit- fregnum og ftarlegri ritdómum. Mun óhætt mega fullyrða, að þær umsagnir hafi verið frá hendi séra Björns B. Jónssonar (bróður- sonar Kristjáns Fjallaskálds), en Björn var maður vfðlesinn og glöggskyggn f þeim efnum, og rit- snjall að sama skapi. Hann var einnig gagnrýninn, hikaði ekki við að segja kost og löst ð bókum þeim, er hann gagnrýndi; en fann einnig „hvar feitt var á stykk- inu“, og lét höfunda fyllilega njóta þess. Umsagnir um bækur á ensku, sem birtust f blaðinu, munu einnig frá honum komnar. A þeim árum, sem VlNLAND kom út, var ungt fólk af íslenzk- um ættum sunnan landamæranna einmitt, f stórum hópum, að brjóta sér braut til náms á æðri skólum einkum f Norður-dakota og Minnesota, háskólum, mennta- skólum og kennaraskólum. Lét VÍNLAND sig það mál miklu skipta, birti þegar f 2. tölublaði fyrsta árgangs gagnmerka „Skýrslu yfir skólanám fslend- GALLVASKI1 í útlendingahersveitinni /PAKKfí \ 'ÞÉRFYRIK STBINRllCRR. HETJAN OSI6RANPI ! STEINRÍKUR ■STSNDUR KLETTURÍHAF/H' ^BKKER.T FÆR HAíCrAE HONUM. HANN TTBNDUR , v 6TYRKUM FÓTUM' / '• JÆJA, V/O y HMV ? \ VERÐUM VIÞT \ÆTL/Ð Þ/&EJCKT AD KVE0JA.JAB) 5/TJA FA6N- > \________^k'kaoarve/slunaJ K NE/, I//Þ VERVUMAí? , FLÝTA OKKURADAUurSA JjFT/R >/t HERBER6/S /BLH> BREJfiHALT/. ' J/EJA, BLESS 06 TAKK FYR/R, ELSKU ÁST- /r/KUR M/ UA/ / OG ÞA-D L/ÐUR EKK/ 'A LÖNOU, AÐUR EN STE/N- RÍKUR HEFUR ENOURHE/MT JAFNAOARGEO SITT / GOÐUM FELflCrSSKAP ME& FE/FUM VILL/GÖLTUM. NÚ SITJA flLL/R... JA.N/ER ALL/R... GLAO/R'A GÓORl STUND... . inga f Bandarfkjunum við æðrí menntastofnanir", er reyndust þá vera 125 talsins, og komu þó nokkrir fleiri f leitirnar. Blaðið flutti einnig sfðar myndir og ævi- ágrip fslenzks námsfólks, karla og kvenna, er þeir höfðu lokið háskólaprófi og getið sér góðan orðstfr, og ósjaldan unnið sér margháttaðan frama á náms- brautinni. Annars svipmerkti það VfN- LAND frá byrjun, hvað það flutti margt mynda af fslenzkum mönn- um og konum vfðsvegar að og á hinum ýmsu starfssviðum. Getur þar margra, sem þá þegar og sfðar skipuðu forustusess f félags- og menningarmálum Vestur- fslendinga. Myndunum fylgdu einnig oft æviágrip hlutað- eiganda. Má þvf segja, að blaðið eigi bæði nokkurt mannfræðilegt og ættfræðilegt gildi. VfNLAND átti þegar f byrjun vfðtækum vinsældum að fagna. Til marks um það, ma geta þess, að þvf hafði verið svo vel tekið, að útgefendur sáu sér fært að stækka blaðið um rúman þriðj- ung með byrjun annars árgangs þess, og hélt það þeirri stærð, 8 blaðs. f fjögurra blaðsfðu broti. Það naut einnig óbreyttra vin- sælda sinna þangað til það hætti að koma út með lokum 6. árgangs þess f febrúar 1908. Við allftarlegan endurlestur þess, hefi ég sannfærst um það, að ég fór ekki villur vegar, þegar ég komst svo að orði f um það f fyrrnefndri yfirlitsgrein minni f EIMREIÐINNI um vestur-fslenzk blöð og tímarit: „Var VfNLAND gott blað, eitt hinna beztu fslenzkra; sem út hafa verið gefin vestan hafs, að efni, máli og frágangi.“ Og ágætlega fer á þvf, að þessa eina íslenzka fréttablaðs f Banda- rfkjunum sé sérstaklega getið á tveggja alda afmæli þeirra, þar sem fslendingar hafa, á seinni helmingi þess tfmabils, komið vel og víða við sögu með mörgum hætti. 4 i*

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.