Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1977, Side 7

Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1977, Side 7
Sýning- ar ö Kjarvals- stööum • Eins og vera ber, er alltaf eitt- hvað að gerast á Kiarvalsstöðum. Um næstu helgi lýkur sýningu Hrings Jóhonnessonar, sem staðið hefur sfðan 26. febrúar og 19. marz opnar Baltasar sún- ingu þar sem stendur til 2. aprfl. Hvorttveggja eru merkisviðburð- ir ð myndlistarsviðinu, þvf bððir eru þeir snjallir málarar, hvor með sfn séreinkenni, en bððir leitandi og þessvegna verður for- vitnilegt að sjá sýningar þeirra. Meðfylgjandi myndir ættu ann- ars að gefa betri hugmynd en orð um það, hvað hægt er að leysa viðfangsefnin á ðifkan hátt; báðir vinna þeir Hringur og Baltasar ffgúratfft — Hringur skipar sér undir merki nýrealismans og virðist nú fyrst hafa stigið skrefið til fulls. Hann kemur auga á myndefni þar sem fáum dytti f hug að ieita að þvf — ekki sfzt meðal ofur hversdagslegra hluta. En hann ieysir það á listrænan hátt og með þeirri vandvirkni sem nýrealisminn útheimtir. Baltasar verður hinsvegar á ferðinni með mjög óifkar myndir, sem lfkiegt er að listfræðingar " ’ ki undir expressjónisma. Það Framhald á bls. 15 ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.