Lesbók Morgunblaðsins - 06.03.1977, Side 12
Efst: Eftir a8 hafa hlustaS á ákveSiS lag. urSu þeir brnSur fyrir samskonar
hughrifum, sem leiddi til þess aS drög voru gerS aS mynd meS vatnslit, en
verkiS síSan unniS úr spónlögSum balsaviSi og furu. Enda þótt verkiS llti út
eins og kirkja, var ekki ætlunin aS gera neinskonar kirkjullkan. Um 300
klukkutlmar fóru I aS vinna þetta verk.
Hér aS ofan: Þetta verk sýnist lika vera kirkjulikan, en er þaS ekki, heldur
sjðlfstœtt myndverk og hugverk, unniS á sama hátt og hin úr spónlagSri furu
eSa balsaviSi. Verkin munu verSa til sýnis á ., Loftinu" viS SkólavörSustig á
næstunni.
Dverghagir
hugverkasmiðir
Hulda Valtýsdóttir ræðir við tvíburana Hörð og Hauk
Harðarsyni um hagleiksverk þeirra, sem raunar eru
hugverk og ekki öll þar sem þau sýnast.
Skömmu fyrir jól barst okkur
til eyrna að tuttugu og fjögurra
ára gamlir tvfburar hér ( borg,
þeir Hörður og Haukur Harðar-
synir, hefðu unnið sérstæða
smfðisgripi sem forvitnilegir
væru og fórum þvf á þeirra fund.
Verkin sem þeir hafa fullunnið
eru þrjú en það fjórða er f
smfðum. Þessir smfðisgripir
þeirra bræðra eru vissuiega
athyglisverðir sakir frábærrar
vandvirkni, listilegs handbragðs
og næmrar tilfinningar fyrir efni
og litum og vegna hugmynda sem
að baki liggja.
Eins og af myndunum, sem hér
fylgja má sjá, minna gripirnir að
ytra útliti á kirkju eða kapellu en
eru þó hvorugt, að sögn þeirra
bræðra.
„Við viljum ekki kenna þetta
við hús. þetta eru ekki fverustað-
ir?“ segja þeir, „enda þótt
túarlegar hugmyndir iiggi að
baki smfðinni. verkin eiga að tala
til áhorfandans og verka á hann f
formi, lfnu og litum“.
Hvorugur þeirra bræðra hefur
lært nokkuð til smfða, en ekki er
þó annað á öllum frágangi að sjá,
en fuiliærðir fagmenn hefðu ver-
ið að verki. Sömuleiðis dettur
manni ekki annað f hug en að við
vinnuna hafi þeir notað allskyns
flókin nýtfzku verkfæri, en f ljós
kemur að við fyrstu verkin voru
aðalverkfærin rakvélablöð og
naglaþjöl en sfðan hafa komið til
venjulegir útskurðarhnffar.
Við báðum þá bræður að segja
okkur frá tildrögum þess að þeir
fóru að fást við þessi verk.
„t upphafi er rétt að geta þess
að við erum ákaflega samrýndir
höfum sömu áhugamál og lfkan
smekk, segja þeir. Eftir stúdents-
próf frá M.T. 1973 fórum við f
guðfræðideild þvf áhugi okkar
hefur lengi beinst að guðfræði,
sálarfræði og heimspekikenning-
um. Við hættum þó þvf fljótlega
þvf okkur féll ekki kennslufyrir-
komulagið, án þess þó að geta
bent á hvernig það ætti frekar að
vera. En við lukum tilskildum
prófum eftir þennan tfma og vel
getur verið að við höldum áfram
guðfræðinámi sfðar.
„Nú langar okkur til að helga
okkur þessum verkum næstu þrjú
ár“, segja þeir, „en það er ýmsum
vandkvæðum bundið.
Okkur hefur tekist f seinni
verkunum að ná meiri samræm-
ingu á innihaldi, formi og efni,
þannig að þetta þrennt gengur
hvað upp í öðru. Enn eru hug-
myndir okkar bundnar kirkjuleg-
u formi, en verða það ekki endi-
lega til frambúðar.
Við gerð verkanna reynum við
að laða fram tilfinningar úr hug-
skoti okkar og túlka þær f litum
og formum. Þegar við röðum svo
saman þessum formum f hug-
anum, fá verkin á sig þennan
trúarlega blæ, ef til vill vegna
þess að hugmyndirnar eru grund-
vallaðar f kristinni trú. Það er
sem sagt þrfvfddarformið sem
okkur lætur bezt.
Tildrög þess að við fórum að
fást við þetta má rekja nokkur ár
aftur f tfmann. Það var árið áður
en við tókum stúdentsprðfið. Við
vorum að lesa hér f stofunni og
gömul plata „Crying in the
. ar ag neSan' ÞriBja verkiB sem þeir bræSur hafa lokiö vi8, er liBur úr stærri hugmynd e8a réttara sagt „tilfinningu" tengdri hugtökunum: Trú. von og kærleikur. Verki8 er
túlkun þeirra ð hugtakinu trú, en þaSber nafniS: „The Crying Chapel, She walks on water .