Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1977, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1977, Blaðsíða 6
Á götu I Budapest eftir uppreisnina. IMRE NAGY Maðurinn sem gekk oflangt Júgóslavneska sendiráösins þar, sem Nagy leitaði hælis meö sínu fólki eftir að Sovétmenn réðust aftur inn í landið, að Kadar lagði fast að júgóslavnesku sendiráðs- mönnunum að telja Nagy hug- hvarf. Sagði Kadar, að Nagy þyrfti ekki annað en játa pólitísk „rnistök" sln og gagnrýna sjálfan sig. Yrði honum þá ekki einungis óhætt að snúa heim, heldur yrði hann velkominn I stjórnmálin aft- ur. Þetta tilboð var þeim mun fremur freistandi, að Tító (sem hafði boðið Nagy vist I júgóslav- enska sendiráðinu) var farinn að halda ræður gegn Nagy I Júgó- slavíu. Virtist, að Tító hefði ein- ungis ætlað að notfæra Nagy sér til framdráttar I skiptum við Sóvétmenn. Tító stóð sem sé með Nagy þangað til Nagy þáði boð hans og kom, en snerist þá gegn honum. Ef Nagy hefði leitað hælis I sendiráði einhvers hlutlauss rík- is, Svíþjóðar eða Austurríkis, væri hann e.t.v. enn á lffi. En hann leitaði til Júgóslava og því fór sem fór. Hann fann brátt, að þeir kærðu sig ekkert um hann. Varð hann þá að treysta á (eins og Tító kvaðst gera) þá yfirlýsingu Kadars að honum og fólki hans yrði ekki mein gert, ef það kæmi út úr sendiráðinu. Fólkið gekk út úr sendiráðinu — og var handtek- ið óðara. Nagy og félagar hans voru margsviknir og þeim var varpað f fangelsi. Samt áttu þeir enn þess kost að verða frjálsir menn og komast til valda á ný. Þeir þurftu ekki annað en afneita bylting- unni. Þeir samstarfsmenn Nagys, sem það gerðu, fengu frelsi og góð embætti. Sumir komust aftur til mikilla valda. Þeim var fyrirgef- ið, þótt þeir hefðu svikið. Á þeim tveimur árum, sem Nagy var í haldi eftir þetta, var honum margsinnis gefið tækifæri að fordæma byltinguna — vinna sér það til lífs. En Nagy, Pál Maléter hershöfðingi, Miklós Gimes og József Szilágyi fengust ekki til að fordæma sjálfa sig og afneita málstaðnum, sem þeir höfðu barizt fyrir. Þeir urðu þess vegna ekki aðeins fórnarlömb, en fremur hetjur I harmleik, og Nagy framast þeirra allra af þvi, að hann hafði verið þeirra hæst settur. Þessir menn gátu kjörið sér afdrif. Nagy tók þann kost að halda áfram þögulli andspyrnu sinni. Það er bersýnilegt, að sovézkir ráðamenn væntu þess, að Ung- verjar gleymdu morði þess manns, er hafði reynzt þeim bezt- ur málsvari allra á þessari öld og metið minna lif sitt en það að halda til streitu sjálfstæðishug- sjónum þjóðar sinnar. En Sovét- menn léku hann þannig, að eng- um manni getur gleymzt. Þeir sviku hann, sögðu að honum væri alls óhætt en rændu honum jafn- skjótt og hann vogaði sér út úr júgóslavneska sendiráðinu. Þeir rændu honum undir því yfir- skyni, að hann þyrfti verndar við tilræðismönnum — og myrtu hann sfðan; Þeir hefðu tæpast getað haft öllu minnisstæðari hátt á. Nagy og félagar hans þrír voru færðir á afvikinn stað, sem ekki er kunnur, réttur haldinn með leynd, og dómarar og saksóknar- ar, sem enginn veit hverjir voru, dæmdu þá til dauða. Fréttir um réttarhöldin, dóminn og aftökurn- ar bárust svo ekki fyrr en 17. júní 1958, að stutt tilkynning var gefin út. Likin voru ekki afhent skyld- mennum og ekki er kunnugt um grafirnar. Er sú þjóð til I veröldinni, að hún geti nokkurn tíma gleymt slíkum glæpum við leiðtoga sína eða fyrirgefið þá? Það er haft eftir fólki, sem farið hefur til Ungverjalands, að leyfi lögreglumanna og hermanna séu afturkölluð og öllu liði boðið út, ungversku sem og sovézku, tvo daga á ári hverju. Það er 15. marz, daginn sem uppreisnin brauzt út gegn Austurrlkismönnum árið 1848, og 23. október, daginn sem uppreisnin brauzt út 1956. Ekki er gott að segja hvenær næsta uppreisn I Ungverjalandi brýzt út. En trúlegast þykir mér, að það verði hvorugan þennan dag, 15. marz og 23. október. Þá eru sovézku hersveitirnar við öllu búnar. Mér þykir llklegra, að það verði einhver hinna 363 daganna í árinu. ÍBLÁFJÖLLUM Hrædd er ég um, að gils. í „Vfðidal" áttum við sveitafólki þætti lítil kurt- oft skemmtilegar stundir á eisi af kaupstaðabúum, ef fyrstu árum skfðaiðk- þeir æddu um lönd þeirra anana. Þar er brött brekka og tækju upp á því að gefa móti norðri, þar sem þeir holtum og hæðum giljum hugaðri geta spreytt sig á og skorningum nöfn eftir að renna sér, f dalbotnin- eigin höfði. Ég verð þó að um eru lágar brekkur og játa svipaða sök á mig í hólar, ágætt fyrir þá hug- Bláfjöllum, en þar þekki ég deigari og hægt er að fá sér aðeins örfá örnefni, svo skemmtilegan göngusprett sem Stóra Kóngsfell, í hringferð um dalkvosina. Drottningarfell, Eldborg og „Vfðidalur" veit ágætlega Kóngsgil og hef þvf tekið við sfðdegissólu og ég mér það bessaleyfi að skfra minnist þarna indæls sfð- hinar og þessar brekkur og degis f marz 1974, þegar gönguslóðir. Allir vita nú, við gátum borðað nestið að „landslag yrði Iftilsvirði, okkar úti og hölluðum ef það héti ekki neitt", og f okkur upp að mosavöxn- nánasta hóp getur verið um hraunnibbum, sem gott að grfpa til þessarra stóðu upp úr snjónum. heimatilbúnu nafna heldur en að segja bara brekkan Á næstu árum jókst við þarna og þessi brekka og „græjur" sumra fjöl- hin brekkan. skyldumeðlimanna jafn- Viðvaningar, sem koma f framt þvf, sem áræði og fyrsta sinn f Bláfjöll hefja kjarkur óx með æfingunni. oft skfðaferil sinn f Þar kom, að ekkert þótti „Norðurbrekku", þessari, varið f annað en fara f sem er á hlið við brattasta Borgarlyftuna uppi við hluta vegarins og þar sem Borgarskála. Alveg hraus bflar spóla oft og sitja fast- mér hugur við örtröðinni, ir f vondri færð. Þar er oft bflaþyrpingunni og biðröð- og einatt í „Mjóu-Brekku" inni við lyftuna, þegar ég með fallega álfahamrinum kom þangað fyrst. En öllu í miðjunni. Þar eru skft- má venjast og ýmislegt sæmilegar brekkur fyrir skal á sig lagt til þess að þá, sem hætta sér enn ekki kljúfa ekki fjölskylduna. f lyftur og góð gönguleið fyrir byrjendur f lægðinni í heimsku minni skildi þar undir. ég ekkert í þvf, hversvegna Þegar komið er uppfyrir valinn var staður þarna f Kóngsfell, Drottningarfell þröngu Kóngsgilinu fyrir og Eldborg, blasir við skfðalyfturnar og nóg af „Vfðidalur" á vinstri hönd. bröttum brekkum inn með Nú liggur vegur yfir hann öllu, þar sem er glaðasól- miðjan upp að skfðaskála skin meðan skuggarnir Fram f mynni Eldborgar- fylla Kóngsgil. Þarna | % I

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.