Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1978, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1978, Page 14
BLESSUÐ ÍSLANDS- KRÓNAN Hvers á hún að gjalda? Nú oröiö hittast landsmenn tæpast á förnum vegi án þess aö ræöa um veröbólguvágestinn, rétt eins og veðrið. Fariö er stórum oröum um ókindina og lýsingarorö sjaldnast spöruö. Þaö er fátt gott sagt um verðbólguna, eins og vill veröa um veöriö, en athyglisvert er aö samræöur manna um þessi tvö dægurmál eru oftast innihaldslausar. Þetta er eins konar kurteisishjal tveggja eöa fleiri manna sem hittast eitt augnablik á almannafæri. Þaö undarlega viö veröbólguna er aö viö höfum fyrir löngu sannfært okkur sjálf úm þaö aö flestir íslendingar „græði" á henni. Hún er sögö hjálpa mönnum aö eignast t.d. stein- steypta fasteign, bíla, málverk, gull og gersemar. Hún er sögö eyöa bankalánum á örfáum árum, rétt eins og eitur illgresi. Hún á aö geta hjálpað bæjarfélögum aö fjárfesta í t.d. hitaveitu eöa malbiki. Og hún hefur átt sinn þátt í aö innprenta landsmönnum þann „sannleika“ aö glötuö sé geymd króna. Hvers á blessuö íslandskrónan aö gjalda í þessari veröbólgutíö? Viö stefnum markvíst að því aö tortíma þessum gjaldmiöli, sem er undirstaöa afkomu okkar. Sem dæmi um þetta atriöi má benda á aö ein íslandskróna er nú svo ómerkileg, aö fátækustu menn láta ekki sjá sig á almannafæri tína hana upp af götunni. Þá dettur engum heilvita manni í hug aö rétta barni eina krónu svo aö þaö geti keypt sér slikkerí. Ekki einu sinni tíu krónur. Hundraökall þykir jafnvel nánasalegur í þeim efnum. Erlendir bankamenn brosa aö íslendingum ef þeir svo mikiö sem spyrja um þaö hvort hægt sé aö skipta fáeinum íslandskrónum fyrir erlendar spesíur. Útlendir feröamenn kalla þessi ósköp „funny rnoney" eöa matadorpen- inga. Enginn ber virðingu fyrir þessum auma gjaldmiöli lengur. Stjórnvöld eiga sinn þátt í þessari aöför aö íslandskrónunni. Þau ganga svo langt, aö banna t.d. landsmönnum aö verzla fyrir hana í fríhöfninhi á Keflavíkurflugvelli, nema fyrir upphæö sem er á viö stöðumælasekt og er sú krónutala rituö á feröagögn viökomandi til aö tryggja aö hann komist ekki upp meö þaö aö troöa of mörgum krónum inn á hiö opinbera. Utan íslands gengur þessi gjaldmiðill á sannviröi á aöeins einum staö. Þaö er í 31 þús. feta hæö yfir Noröur-Atlantshafi og þá aðeins ef menn kaupa sér brennivín og tóbak. Detti einhverjum íslendingi sú vitfirring í hug aö leggja fáeina erlenda peninga inn á erlenda banka, þá er hann dæmdur afbrotamaöur af landslögum og almenningsálitinu, enda þekkist þaö tæplega hér á landi aö menn leggi peninga í banka. Þaö er athyglisvert, aö erlendis eru peningastofnanír nefndar bankar, en hér á landi útlánastofnanir, en þaö stafar af því aö hér fara menn aöeins inn í slíkar stofnanir til aö slá sér lán, svona rétt í hábjargræöisverðbólgutíðinni, en ekki til á ávaxta fé sitt. Hiö opinbera foröast aö lyfta litla fingri til aö bjarga blessaðri krónunni, meöan verkalýösfor- ystan reynir aö sannfæra launþega um aö kjarabætur teljist þaö eitt er krónum er fjölgaö sem mest í launaumslögum og verzlunin gerir sitt besta til aö fá almúgann til aö trúa því aö hærra vöruverð þýöi raunar meiri vörugæöi. Sú stund hlýtur aö nálgast aö viö sem byggjum þetta land spyrnum viö fótum og reynum aö auka á ný hróöur gjaldmiöils okkar, ekki aöeins út á viö, heldur og gagnvart okkur sjálfum. Þaö er óhugsandi aö viö látum krónuna glata svo gildi sínu aö innan fárra ára þurfi hjólbörufarm af krónum til aö greiöa t.d. fyrir nýbakaöan brauöhleif eöa á annan tug milljóna króna til aö eignast farartæki fyrir fjölskylduna. Er ekki kominn tími til aö segja hingaö og ekki lengra? JÓN HÁKON MAGNÚSSON. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu Fo*- *£TH Í.Í*A ílXt |KT WB LC&. [Ár-^ k£*vj IO SKÍr- /MM H- U M D a R I M N Ja J, £/ ▼ !«i D D E M T A 'o L m F U R jyv- R riL'.fc R-tK 'A L l T L E L Æ 6. l II , Sell ttíti fUA1 Oöcí, 77/rSSJ A F A L L SHUÍCI BoRC* A T I KM HAtH R U T £L0 srm H L 'o Ð 1 R itftí ÍJrfT U R R Fuur TufJU N R 1 6tóM \t> R o s 1 N OK1tt Th~- Tt»C. R o L E á L I N MAFN E n 1 L tiiTí SK-it 0 fjSÍ n E RAMC/l MA«k- * T 1 N N DýR K u Ð u N 4 u R VX H ÍPlL C\ 0 ±) ',KALt K N lt>H- AMf fULlA HLTÓii K R U N K w- 4 o A HCiTI SIU C I T Ft STT- oiu- M V ítolL K .1 U F u 4 L A Lt'" S 'A i! R ú" jriw 'I s Fu/N J>ÝH Rt E T £ II - A Tlot K R y I StJ* )tUii s Æ R Ihrf S Æ K i einí i— L Y\tCr URJ) H- Ö R Vo/JOA U* s R e t © A ÍL- 'lTfí T E L J A *;Vr ’o "R A R U R T u K £ t F T A K 'E T T u R y T R cT LHT AF H£HO\ ✓ j'ío' ■iP1'' Uw- UÐ 1 ii-0 jiT Sl'T- UflUÍ- Pl M ■ /• ’ * -1 ■t SÝR - UNl FLSíM' AR Kittffl Huun óeWi- i \iea ic~ OER| 3tóí)- wunt) ■RpÐ IÐ F/eor ÍTFIp - f*£sr ■ T £f?a vjflFfl fisK- UR11* t-i F- FÆRI 1 fJ 0 1 F&i- -r/ifi 5-L'ne LiuiJií M3-M.K- A ÞÍ KDÉH- uecu l'i kaMÍ HluTIU* Piciltj R \T liCCc IR stóí2' Ov,R Lfl J)Úfí.ftR STT- b RM- 1 R KL- P.K \ PW- Taé fWD/HS. Ki/Efl- KTám- AR Rií>- A©l ýKART- Ccd'?- iktMR uR. ftTT -rfl-joi 5N- HELDHC Lo F0i?6 AHA'-P >£> AkID/aíI Mfl RK í'l/a P- 5RK1- —> $dKÐ\ MflFM 't svefn fAUi-Dd- áUÐ PRoT- n i«. CREltí- (R (T eaCxLhf upp - iKK'FT * ► □

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.