Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1979, Page 11

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.1979, Page 11
Barnið vó meira en tvö tonn Kálfurinn liggur grafkyrr og meö lukt augun (til aö hlýfa þeim fyrir sólbirtunni). Hann er augsýnilega farinn aö þorna ískyggilega mikiö. Það eru stór, opin og blæöandi sár á höföinu — sennilega eftir fugl. Af stærð þeirra ræö ég, aö kálfurinn sé sennilega búinn að liggja allmargar stundir í sandinum — líklegast alla nóttina síöan á flæöinu. Hann kann aö hafa misst móöur sína, eða hún hafi skilið hann eftir af því hann hafi ekki verið fyllilega heilbrigður; alltént er hann horaður og greinilega vannærður. Léttabáturinn er að leggja aö með notatrossu og línu. Hjálparstarfið er hafið. „Barniö“ hlýtur aö vega meira en tvö tonn. Okkur tekst samt aö koma yfrum hann netinu og síðan aö draga hann útí sjó. Þaö fer titringur um skrokkin þegar hann kemur í svalt hafið. Hann blæs, en er ekki úr allri hættu samt. Kálfurinn reynist ófær um aö halda sér á floti, og nasirnar eða blástursopin vilja lenda undir sjó. Okkur lánast aö binda einda úr netinu viö boröstokkinn. Þannig standa nasirnar uppúr. Sólin skín úr hásuöri í fullum mætti. En skjólstæöingurinn er á lífi og andar eölilega. Síöan heldur léttabáturinn á hægri ferö út aö Calypso. Viö erum 30 skipverjar á Calypso, en ætlunarverk okkar er vissulega ekki aö hindra slys sem veröa í náttúrunnar ríki, eða stemma stigu viö „ungbarnadauöa" sem er eitt af hugvitsamlegum ráöum náttúrunnar til aö viöhalda jafnvægi og heilbrigði hinna einstöku tegunda. Allt um þaö getum viö ekki varizt þeirri tilfinningu, aö þetta dýr sé á okkar ábyrgö. Viö hrifum þaö úr helgreipum dauöans. Þá þrjá sólarhringa sem dýrið var í okkar umsjá ríkti allt annar og betri andi um borð. Þaö voru allir boðnir og búnir aö standa aukavaktir. Allir fylgdust af lífi og sál meö andardrætti og minnstu hreyf- ingu skjólstæöings okkar. Ég geröi mér vonir um aö kálfurinn myndi jafna sig ef honum væri haldiö á réttum „kili“ viö skipshliöina. Síðan mætti losa hann. Hann myndi kalla eftir móöur sinni, sem vonandi myndi heyra til hans og snúa viö. Á meðan yröum viö aö halda vörö nótt meö degi og vernda litla skjólstæöinginn fyrir hákörlum sem væntanlega myndu ekki láta bíöa eftir sér. Ég haföi því ávallt mann meö alvæpni á veröi, og á tveggja tíma fresti var skipt um. Jónas skyldi hann heita Viö höföum nú fundiö nafn á skjól- stæöing okkar: Jónas skyldi hann heita. Hann var jú vissulega kominn úr iörum hvals, svo hann bar nafn meö rentu. Jónasi virtist líða betur. Augun voru opin. Hann fylgdist af athygli meö okkur og var líflegri en áöur. En það varð aö fæöa hann. Mér haföi ekki komiö til hugar hversu mikla ábyrgö viö höföum axlað meö því aö draga hann á flot. Hvernig fer maöur aö því aö fæöa tveggja tonna „ungbarn“? Ted Walker tók alla þá niðursoðnu mjólk sem viö áttum, hveiti og vítamín og bjó til úr öllu saman elnskonar mauk eöa súpu. Hvalurinn sýndi engin merki undrunar þegar Ted nálgaöist hann. Hann opnaöi kurteislega munninn og leyföi Ted aö mata sig. En súpan vildi ekki niöur og fór öll til spillis í sjóinn. Næst útbjuggum viö pela handa „risa— barni“. Viö björguöumst viö tunnu og og stóra hosu sem smeygt var uppá. Ted þynnti enn súpuna, og viö stungum túttunni uppí Jónas, vonuöum aö hann myndi sjúga. Hann geröi þaö líka, en enn reyndist honum um megn aö renna niður. Nú varð að koma Jónasi í laug Ted kom nú til hugar aö ef til vill væri Jónas fær um aö neyta fastrar fæöu. Hann hræröi nú saman rækjum og hörpudiskum. Og þessu gat Jónas rennt niður. Ted mokaði upp í hann með höndunum hverri lúkunni á fætur annarri. Jónas tók á móti, vafði tungunni utanum og bjó til göndul. Þegar öll fæöan var gengin til þurröar vafði Jónas risa-tungu sinni utanum hönd Teds og vildi ekki sleppa. „Hann skilur aö viö viljum fæöa hann. Hann skilur . . . honum þykir vænt um mig, „hrópaði Ted og tárin stóðu í augunum. Ted komst við yfir viðbrögðum dýrsins. Hann sem haföi variö allri ævi sinni viö rannsóknir á dýrum. Ég fyrirskip- aöi aö hætt skyldi allri myndatöku og hljóöupptöku. Mér fannst ekki viö hæfi aö festa svo viðkvæmt og persónulegt atvik á filmur. Þaö tók fjóra menn heilan dag aö skrapa saman 25 pundum af allskyns væri eftir fugl. Hann athugaði andardrátt Jónasar og reyndi einnig aö hlusta eftir hjartslætti hans, en hjartað reyndist liggja of djúpt bak viö þykk spiklög til aö hjartslátturinn bærist út fyrir þau. Síöan tróð hann deigi meö fúkkalyfjum í sárin og smuröi silikoni utanyfir. Við höföum búiö til nýjan útbúnaö til aö tjóöra Jónas — einskonar aktygi eöa rólu. í þessum útbúnaöi leið Jónasi betur og átti hægara meö að hreifa sig. Illa settur á þurru landi Við gátum fundið hitann leggja frá hvalskrokknum. Okkur fannst hann ekki framandi lengur. Tilfinningar okkar voru eins og gagnvart gæludýri sem orðiö hefir fyrir bíl. Hvalur á þurru landi lítur út eins kringum Jónas. Við höföum nú gert allt sem í okkar valdi stóö. Síðasta varðnóttin Einstæðingurinn ungi barðist hetjulega fyrir lífi sínu. Háhyrningar voru á sveimi, og ég setti menn á varðberg. Um þrjú leytið vaknaöi ég og fór uppá þilfar. Þaö var ekki annað aö sjá, en allt væri í stakasta legi með Jónas. Þaö var ládauð- ur sjór. Klukkan um fimm vekur einn varö- mannanna skipstjórann, og síðan er ég vakinn. Jónas haföi bylt sér og átt í erfiöleikum meö andardráttinn. Svo er hann dáinn. Hann hefir veriö oröinn of sólbrunninn, of uppþornaöur, til aö þaö væri á okkur færi að bjarga honum. Mér verður litið til lofts. Þaö' bjarmar fyrir nýjum degi. Pelikan-fuglarnir HVALBARNIÐ JÓNAS Reynt var að kanna ástand hjartans meö venjulegri hlust- unarpípu, en hjartað liggur svo innarlega, að sú vjðleitni var ekki til neins. skeldýrum úr líninu. En 25 pund er ekki mikil fæöa þegar hvalbarn á í hlut. Viö yröum aö gera betur. Þaö sem okkur vanhagaöi um var nógu stór laug, þar sem viö gætum annazt um Jónas. Einnig vantaöi okkur meööl og dýralækni. Allt í einu fékk ég hugmynd. Ég hringdi til sjódýrasafnsins í San Diego. Þeir voru fúsir til aö taka viö Jónasi. Þaö yröi okkur sárt aö skilja viö hann, en þaö var samt þaö eina sem viö gátum gert, því hann yröi ekki skjótt fær um aö sjá um sig sjálfur. Auk þess kæmist hann þá í hendur beztu sérfræðinga sem völ er á. En þá var þrautin þyngri. Hvernig ættum viö aö koma honum þangað? Jónas myndi aldrei þola, að hann yrði dreginn alla leiðina — jafnvel þótti lúshægt yröi farið. Róla handa Jónasi Þaö sem samt var mest aökallandi þessa stundina var aö huga aö sárum Jónasar. Þau báru þess vott aö í þau væri komin ígerö. Við híföum nú Jónas upp á þilfar. Þaö veröur aö fara ofur-varlega þegar hvalur á í hlut. Hann getur brotnaö eöa bugazt undan sínum eigin þunga, nema þess sé gætt aö skrokkurinn hljóti stuöning frá öllum hliðum. Ted tók þegar til óspilltra málanna. Jónas var meö sár á vörunum og einnig kringum nasirnar. Ted taldi aö áverkinn og ankannalegur gúmmísekkur. En í sjónum eru hreyfingar hans gæddar miklum þokka. Enginn hafiö núna tíma til aö velta því fyrir sér, hvenær mundi mögulegt aö „spjalla" viö hvali. Er biliö milli tegundanna kannski óbrúanlegt? Þaö eitt gilti aö bjarga lífi Jónasar. Það „mannlega" í fari Jónasar voru nasirnar varirnar umhverfis blásturopin (Tannhvalir hafa eina blástursholu, en skíöishvalir hinsvegar tvær) sem titruðu þegar hann dró aö sér loft. Andardráttur hvals er ekki svo óáþekkur andardrætti manns — bara í stækkaöri mynd. Jónas var nú látinn síga varlega í djúpiö. Hann ók sér þegar hann kom í sjóinn, einsog til að segja okkur að það væri allt í lagi með sig, og til aö láta þakklæti sitt í Ijós sló hann sporöinum til nokkrum sinnum. Dagur var aö kvöldi kominn. Ted virtist oröinn sannfæröur um aö okkur myndi takast aö bjarga Jónasi. En hvernig ættum viö aö koma honum til San Diego? Kannski væri sjóflugvél lausnin? Jónasi virtist fara fram. Hann átti samt enn í erfiöleikum meö aö halda jafnvæginu — jafnvel í hinni minnstu öldu. Aldrei haföi okkur virzt landslag Kaliforníuskagans jafn fjandsamlegt og á þessari stundu. Alls staöar grafarþögn og eyöileiki — eins og á annarri stjörnu. En þetta var eins og hin eðlilegasta umgjörð vaknaöir, komnir á kreik og væla. Þaö eru allir komnir uppá þilfar. Allir hljóðir. Öllum brugöiö. Jónas heyrir nú þeirra sögu til sem tengist CALYPSO. Flestir skipverjanna eru ungir menn. Dauöinn nær á þeim sterkari tökum en okkur hinum sem eldri erum. Jónas var eitt af undrum náttúrunnar. Nú hefir hún af öllu sínu miskunnarleysi blásiö á þetta hjóm, þetta skar. Samt — viöbrögö okkar voru viöbrögð landkrabbans. Það ríkja önnur lögmál á höfunum. Eftirmáli Því er saga þessi sögö aö hún mun einstök. Hlýtur þetta ekki aö vera í eina skiptiö sem menn hafa barizt fyri lífi skíðshvals?! En þaö er önnur saga sem er Ijótari. Helstu lónin þar sem Cousteau var, nefnast Matnacitas og Schammon. Síöara lóniö heitir svo eftir skipstjóranum - og hvalfangaranum Charles Melville Scammon. Sá var einn hinn blóöugasti í samanlagðri sögu hvalveiöanna. Allt fram á miöja 19. öld vissi enginn maöur um lónin sem dvararstaöi hvalanna. Hvalirnir týndust og enginn vissu hvert þeir höföu %aldiö. Þá varö þaö áriö 1852 aö nefndur Scammon uppgötvaöi leyndardóminn. Hér varö gott til fanga — því miður. Scammon notaöi mjög þá aðferð aö skutla kálfana, sem voru auðunnir, Komu þá mæðurnar kálfunum til hjálpar og hlutu þær sömu örlög. Scammon hélt uppgötvun sinni leyndri meöan hann gat en aö lokum komst upp um pilt. Áratugum saman voru áhöld hvort gráhvalastofninn myndi lifa af. Það varö ekki fyrr en eftir miöja öldina aö stofninn rétti við svo hann var úr allri hættu. Menn taki eftir: hvalstofn er hálfa öld aö rétta viö. Þaö mætti amk. skrifa þessa staö- reynd bak viö eyraö á skrifstofustjóra sjávarútvegsráöuneytisins. Ný hætta blasir við. Verksmiöjur hafa veriö reistar á eöa nærri ströndinni, úrganginum er veitt út í lónin. Ef lónin mengast hefir gráhvalurinn engan stað að hverfa aö. Hann deyr út. Eitt þúsund tegundir dýra eru taldar í yfirvofandi útrýmingarhættu. Á hverju ári veröur jöröin amk. einni tegund fátækari. í útlöndum er til stofnun sem reynir aö koma þeim tegundum til hjáipar sem í mestri hættu er hverju sinni. Stofnunin heitir Wild Life Fund. Maður, haföu gát á hvaö þú aöhefst.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.