Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 9
 Liggur viö Kreppu lítil rúst, ieiöirnar ekki greiöar; kyrja þar dimman kvæöasón Kverkfjallavættir reiöar; fríð var í draumum fjallaþjófs farsældin norðan heiöar, þegar hann sá eitt samfellt hjarn sunnan til Heröubreiöar. Séö hef ég skrautleg suöræn blóm sólvermd í hlýjum garöi, áburö og Ijós og aöra virkt enginn til þeirra sparöi; mér var þó löngum meir í hug melgrasskúfurinn haröi, runninn upp þar sem Kaldakvísl kemur úr Vonarskaröi. Eldflóöiö steypist ofan hlíð, undaðar moldir flaka; logandi standa í langri röö Ijósin á gígastjaka; hnjúkarnir sjálfir hrikta við, hornsteinar landsins braka, þegar hin rámu regindjúp ræskja sig upp um Laka. Vötnin byltast aö Brunasandi, bólgnar þar kvikan gljúþ; landið ber sér á breiðum heröum bjartan og svalan hjúp; jötuninn stendur meö járnstaf í hendi jafnan viö Lómagnúp, kallar hann mig, og kalla hann þig... kuldalég rödd og djúp. bland viö landvœttir raugaog forynjur Velflestir íslendingar sem komnir eru til vite og ára munu kannast vi6 nafn Jóns Helgasonar prófessors i Kaupmannahöfn, aöallega fyrir hans merku störf viö stofnun Áma Magnússonar par f borg og svo fyrlr sérstaaó og eftirminnileg kvseöi hans. Einkum munu margir kannast viö kvasóabálkinn „Áfangar" par sem Jón fer meö lesandann um land allt, minnist við sögu landsins, nafntoguó kennileiti, og viróist vera kominn í bland viö landvsettirnar, drauga, ófreskt fólk og forynjur. Fasstír munu gleyma kvasóabálknum sem elnu sinni lesa hann eóa heyra og paó sagöi móöir mín, aö hún gleymi pví aldrei er höfundurinn las kvasóiö f útvarp f fyrsta skipti, svo rammur fannst henni kveóskapurínn. Systir mfn rsit eitt sinn f bréfi til mfn er ég var viö nám f Höfn, aö saai ég einhvern tfmann Jóni Helgasyni bregóa fyrir, skyldi ég horfa vel á hann pvf aó par fasri magnaóasta skáld Þjóðarinnar. Sjálfur lasrói ég fljótlega aó meta Ijóó hans, hinn töfrandi, dulmagnaöa hrynjandi kvasóanna og fagra rithátt. — Þaó var svo sumariö 1955, aö Ragnar Jónsson f Smára heimsótti mig á vinnustofu mfna, sem ég pá haföi f húsi Jóns Loftssonar viö Selsvör og leitaði eftir pvf hvort ég vildi myndskreyta kvaaöiö „Áfanga“ Jóns Helgasonar. Ég bakkaöi fyrir mig og sagöist skyldi reyna og var aö dunda viö paó ásamt meó ööru naastu tvö árin. Nokkrar pessar mynda voru sýndar áriö 1957 f „Sýn- ingarsalnum", sem um skeiö var rekinn f Alpýöuhúsfnu viö Hverfisgötu, en hafa aldrei veriö sýndar í heild fyrr en nú. Ýmsar ástaaöur ollu pví aö myndirnar hafa ekki allar veriö birtar opinberlega sem myndskreyting vió kvasöin öll, og pá helst aó hluti peirra týndist og var svo f 21 ár, en fannst svo á botni peningaskáps nokkurs sl. haust. Eínnig voru pessar myndir margar hverjar svo dökkar og blæbrigóarfkar aö pasr heföu oröiö mjög erfiöar f prentun meö fyrri tfma taskni. En nú eru paar allar komnar fram, og f tilefni áttraaóis afmaatis Jóns Helgasonar, sem er f dag 30. júnf, fór forstöóumaóur Norræna hússins, Erik Sönderholm pess á leit vió mig aö fá aó sýna paar f fordyri hússins. Bragi Ásgeirsson. Tröllakirkjunnar tíðasöng tóna þau Hlér og Alda;... Fullsterk mun Þungt aö færa á stall, fáir sem honum valda .

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.