Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 30.06.1979, Blaðsíða 11
sjónlistarmenn — Síðarí hluti opinberrar framfærslu Amstcrdam hefur orðið miðstöð fyrir nýjabrum í listinni. Ilcr fremur Ilollcndingurinn Douwc Jan Bakkcr tferning úti á Kötu. kaup gerö til uppbyggingar á farandsýn- ingum. f málum þessum nýtur ráðherrann aöstoöar sérstakrar skipulagsnefndar sem annast innaniandssýningar („Prog- rammeringscommissie voor Binnen- landse Tentoon-Stellingen"). Farandsöfn- um er ætlað aö veita þegnunum aukin tækifæri til aö kynnast hinu fjölbreytta framboöi í sjónlist, sér í lagi á stööum utan áhrifasvæöa hinna staðbundnu safnhúsa. Sýningar eru taldar áhrifarík- asta aöferöin í þessum tilgangi. Aö farandsýningu lokinni eru verkin falin í umsjá „Þjónustustofnunar ríkisins fyrir farandsöfn" („Dienst Verspreide Rijks Collecties“). Verksamningar Ríkiö getur úthlutaö verksamningum á sviöi húsageröarlistar og skipulagsmála, einkum í tengslum viö hönnunarmál. Til aö annast hlutverk þetta er starfandi ráögjafanefnd sem heyrir undir menning- armálaráöuneytiö og vinnur hún aö því aö virkja listamenn á framkvæmdastigi hús- ageröar og borgarskipulags. Nefndin reynir meö upplýsingum, hvatningum og leiöbeiningum að fá sveitastjórnir til að bjóöa sjónlistamönnum og hönnuöum þátttöku í þróunarverkefnum eöa ný- sköþun umhverfis í þéttbýli. í þessu sambandi er ekki unnt aö tala um verksamninga af hálfu ríkisins heldur er hér átt viö hvatningaráhrif ríkisins á sveitar- og bæjarfélög. Jafnhliöa þessu fara fram rannsóknir sem beinast aö nýjum starfstækifærum fyrir sjónlistamenn. Ákveöinn fjöldi verk- samninga er einnig ætlaöur fyrir tilraunir á sviöi sjónlistamenntunar í tengslum við húsageröarlist og skipulagsmál, kennslu- aöferöir í hönnun, vinnuaðstööu og vinnuumhverfi o.s.frv. Hin almenna regla er aö ráöuneytiö standi straum af þóknun til listamannanna. Reglurnar um styrkveitingar til lista- verkakaupa má rekja aftur til ársins 1960 og var þeim ætlaö aö örva kaup einstaklinga og stofnana á listaverkum eftir sjónlistamenn. Reglurnar gera ráö fyrir, aö einstaklingur eöa stofnun, sem kaupir verk af listamanni, fái afslátt á kaupveröinu og ríkiö tekur síöan aö sér aö jafna þennan afslátt. Þegar myndlist- armenn lána myndir á farandsýningar innanlands og utan, — sem ekki eru sölusýningar, er þeim tryggö greiösla fyrir lániö. í Hollandi er starfandi fjöldi stofn- ana, sem lána út sjónlistaverk. Þessar stofnanir taka verkin á leigu af listamönn- um og leigan eöa lánsgjaldiö getur verið allt frá 200—5000 krónur á mánuöi. Leigumyndir af þessu tagi er hægt aö kaupa meö afborgunum, sem nema frá 2500—4000 krónum á mánuöi. Starfsstyrkir Ráöuneytið getur úthlutað starfsstyrkj- um til listamanna eöa arkitekta til aö veita þeim möguleika á aö gefa sig að fullu í ákveöinn tíma aö framgangi og þróun verkefna sinna. Þetta á sér einkum staö ef vænta má aö námiö leiöi til nýrrar stefnu á listasviðinu. Námsstyrkur er aöeins veittur ef viöfangsefniö kemur ekki strax til meö aö skila fullnægjandi tekjum. Upphæö slíks námsstyrks getur numiö frá 1,3 m. kr. til 1,6 m. kr. á ári. Námsstyrkjum er einnig úthlutaö til listamanna sem sjá sér ekki fært aö standa straum af kostnaði samfara atrið- um tengdum verkefninu og einnig af svonefndum „tilraunamiöstöövum". Þar er listamönnum og listnemendum gefinn kostur á aö kynnast notkunarmöguleik- um varðandi efni og aðferðir, gera tilraunir o.s.frv. Feröa- og námsstyrkir erlendis Ráöuneytiö getur veitt feröastyrki til sjónlistamanna ef dvöl þeirra erlendis er talin geta stuölaö aö þroska þeirra og ef listrænir hæfileikar þeirra réttiæta slíka styrki. Upphæö feröastyrksins fer eftir mati í hverju tilfelli fyrir sig. Á fjárlögum hvers árs hefur ráöuneytiö til ráðstöfunar ákveöna fjárupphæö sem veitt er lista- mönnum til framhaldsnáms erlendis. Ráöuneytiö veitir slíka styrki ef listamaö- urinn hefur aö baki staögóöa atvinnu- þjálfun og ef ekki er boöið upp á framhaldsnám í viökomandi grein í Hol- tandi. Verölaun Frá árinu 1972 hafa engin verölaun verið veitt af hinu opinbera í flokknum „sjónlistaverk og arkitektúr" þar sem nú orðið er taliö aö slík verölaun, sem viðurkenning fyrir afburöaverk, hafa lítil eöa engin hvetjandi áhrif. Hins vegar eru hin svonefndu „Prix de Rome“ verölaun veitt reglulega þar sem telja má að verölaunin hafi hvetjandi áhrif á þróun sjónlistar, og er þá eitt eftirfarandi listasviö tekiö fyrir árlega, þ.e.a.s. mál- aralist og höggmyndalist, grafík, minnis- varöa- og skrautmyndalist, höggmynda- list og arkitektúr. Stofnanir Ráðuneytiö styrkir fjölda stofnana sem hafa því hlutverki aö gegna aö efla listir eöa starfa sem tengiliöir milli listamanna og almennings. í þessu sambandi má nefna eftirfarandi stofnanir: — „Lista- og atvinnuvegastofnunin" (Stichting Kunst en Bedrijf) sem annast milligöngu milli listanefnda og innkaupa af hálfu atvinnuveganna, sveitarfélaga og opinberra þjónustustofnana. Stofnunin tekur þátt í ráðstöfun fjármagns um 200 listanefnda. — „Stofnun lifandi umhverfis'1 (Sticht- ing Wonen), sem hefur einkum meö höndum miölun upplýsinga um lifnaöar- hætti fólks og þá alveg sérstaklega hönnun þess umhverfis sem maöurinn sjálfur skapar sér. — „Efnissjóður sjónlistamanna", (Stichting Materiaalfonds voor de Beeld- ende Kunst), sem aðstoðar sjónlistamenn viö aö fjármagna kaup á dýrari og varanlegri efnum. Fjármagn þetta er boöiö fram í formi vaxtalausra lána. Hlutverk „efnissjóösins" er að útvega hagstæöa lánaskilmála. Reynslan hefur sýnt aö oft er erfitt fyrir listamanninn að fá fjármagnsfyrirgreiöslu hjá þeim pen- ingastofnunum sem fyrir eru. Sjóöurinn útvegar lánin meö þaö sérstaklega i huga aö gera listamanninum mögulegt aö koma sér og verkum sínum á framfæri. Þau lán sem þannig eru veitt af „efnis- ísland kemur við sögu í nýlist- inni: Iceland rcport. — cða skýrsla frá íslandi heitir þcssi mynd, sem var á sýninsu í IIol- landi ok er raunar ljósmynd frá Keldum á Rangárvöllum. Lista- maðurinn cr sá sami Douwc Jan Bakker og hefur hann m.a. Kcrt myndir af hundahaldi í Itcykja- vík. Að neðan: Tilrciðsla á fiski. Konscptlistaverk cftir Krijn Giczen. sjóönum" er ætlaö aö greiöa kostnaö þann, sem listamaöurinn ber viö fram- kvæmd vinnu sinnar en ekki til aö brúa framfærslukostnaö. Ráöuneytið greiöir árlega ákveöna fjárhæð í sjóöinn til aö standa straum af föstum kostnaði viö rekstur hans. II. Menntamál og vísindi, húsnæðis- og ^kipu- lagsmál Til viöbótar viö ofangreindar ráöstaf- anir bætast viö aögerðir á vegum annarra ráöuneyta. Má kalla reglur þær sem hér um gilda „hlutfallsreglurnar". Þetta þýöir að ákveðið hlutfall af áætluöum byggingarkostnaöi opinberra bygginga má ráöstafa til sjónlistamanna viö hönnun byggingarinnar. Mennta- og vísindamálaráðuneytið hefur umsjón meö framkvæmd hinnar svokölluöu „Eitt pró- sent reglu“, og Húsnæöis- og skipu- lagsmálaráöuneytiö (þ.e.a.s. embætti Húsameistara ríkisins) annast útfærsluna á „Eitt og hálft prósent reglunni." „Eitt prósent reglunni" er ætlaö aö tryggja framlag sjónlistamanna við bygg- ingu skóla og æöri menntastofnana. Lágmarksfjárveiting nemur sem svarar um 200 þús. kr. fyrir hverja byggingu. „Eitt og hálft prósent reglunni" er beitt við aörar opinberar byggingar. Ofan- greindum prósentureglum er sérstaklega ætlaö aö stuöla aö samruna húsageröar- og sjónlistar. Reglurnar hafa þannig óbein áhrif á tekjur sjónlistamanna með því að skaþa meiri eftirspurn á markaðn- um. Markaður þessi hefur þó aö sjálf- sögðu sín séreinkenni þar sem ekki er unnt aö beita venjulegum útboösreglum við undirbúninginn. Samkvæmt reglunum úm prósentur er varið árlega sem svarar um 1300 m.kr. (eöa náiægt 20 m.kr. miðað viö ísland). Þess ber þó að geta að styrkjunum er að mestu varið til hönnun- ar, efnis og uþpsetningarkostnaðar. III. Félagsmál Félagsmálaráöherrann annast fjár- hagsaöstoö viö listamenn sem um stund- arsakir eiga óhægt meö aö framfleyta sér á vinnu sinni. I þessum tilgangi var sjóöurinn „Fjárhagsaöstoö viö listamenn" (Voorzieningsfonds voor Kusternaars) settur á laggirnar. í kjölfariö fylgdi síöan „Framfærslusjóöur sjónlistamanna" (Beeldende Kunstenaarsregeling). Sjóö- urinn „Fjárhagsaöstoö viö listamenn" var stofnaöur áriö 1936. Fjöldi listamannafé- laga eiga aöild aö sjóönum. Listamenn- irnir greiöa árlegt framlag til sjóösins sem fer um hendur hinna einstöku fagfélaga. Ríkið veitir síöan viöbótarfé sem nemur 310 prósentum af heildarframlögunum en heimahérað viökomandi listafélags önnur 200 prósent, — þannig aö framlög listamannanna eru meir en sexfölduð. Sá listamaöur sem á viö fjárhagserfiðleika aö stríða getur fyrir milligöngu síns félags sótt um aðstoð úr sjóönum og getur á þann hátt fengiö fjárhagsaðstoð í ákveö- inn afmarkaöan tíma. Sjóönum er stjórnaö af fulltrúum frá aóurnefndum ráöuneytum auk sambands sveitarfélaga í Hollandi og aðildarfélögum listamann- anna sjálfra. Líta má því á sjóöinn sem nokkurs konar atvinnuleysistryggingar- Framhald á hls. 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.