Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1981, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1981, Blaðsíða 5
Kjarnorkuflugskeyti skotið úr kafbáti neðansjávar. á aö drukkna en aö vera bjargaö af okkur“. Þaö er vestrænum herfræöingum mikiö áhyggjuefni, aö Sovétmenn byggja stööugt fleiri skip en Vesturlönd. Til dæmis smíöa þeir árlega um 10 kjarnorkuknúna kafbáta á móti þremur í Bandaríkjunum og minna en tveimur í Bretlandi og Frakklandi samanlagt. Oft hefur veriö litiö á þennan stööuga vöxt sovézka flotans sem andsvar frá Kreml vegna ósigursins í Kúbudeilunni 1962 vegna eldflauganna. En í rauninni virðist aöalákvöröunin í þessu efni hafa verið tekin nokkrum árum áöur til aö vega upp á móti kjarnorkumætti hinna banda- rísku flugvélamóöurskipa og kafbáta. Kremlverjar vildu einnig hafa aöstööu til hernaöarlegrar íhlutunar í fjarlægum heimshlutum, og Vesturveldin höföu hvaö eftir annað sýnt, aö slíkt væri ekki hægt án öflugs flotastyrks. Um leið og Sovétmenn hafa lagt feiki- lega áherzlu á smíöi geysimikils herflota, hafa þeir komið sér upp stórkostlegum flota flutningaskipa og fiskiskipa og heims- ins stærsta flota hafrannsóknarskipa. Fyrst og fremst eru þessi skip til þeirra nota, sem þau eru sögð vera, en þau eru öll undir stjórn Kreml og til ráðstöfunar í stríöi. Á sama tíma hafa skipabyggingar farið minnkandi á Vesturlöndum. Rússar gera sér jafnljóst og aörir, aö báöir aðilar gætu lagt hinn í eyöi, ef til kjarnorkustyrjaldar kæmi, án tillits til þess, hvor yröi á undan aö leggja til atlögu. Þess vegna hefur þaö oröiö freistandi fyrir þá aö beita venjulegum herafla, og það hefur valdið vaxandi áhyggjum í höfuðborgum Vesturlanda, hvernig Kremlverjar halda áfram aö auka hernaðarmátt, sinn, sem þegar er yfrinn, til árásar á Noröur-Evrópu. Þeirri ógnun veröa flotar Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands aö búa sig undir aö svara, þó aö efnahagslegar ástæöur standi þar í vegi. Mikilvægasta siglingaleiö Atlantshafs- bandalagsins á friðartímum er Miðjarðar- hafið, þar sem aö jafnaöi eru á ferö um 2500 skip og meirihluti þeirra í eigu og á vegum ríkja þess. Landfræöilega séö hafa bandalagsríkin góöa aöstööu til varnar og eftirlits á Miöjaröarhafi, sérstaklega ef reiknað er með Frakklandi sem líklegum bandamanni, þegar í haröbakka slær. Megin herstyrkurinn er fólginn í 6. banda- ríska flotanum, sem hefur aöalbækistöövar í Napoli og aögang aö öðrum ítölskum höfnum og flotastöövum. í honum eru yfirleitt tvö flugvélamóöurskip og 16 önnur herskip og einnig sveitir landgönguliöa. Þá munar og einnig verulega um ítalska flotann á Miðjaröarhafi. Megin framlag Bretlands er flotastöðin á Gibraltar, sem gætir innsiglingarinnar í Miöjaröarhafið fyrir Vesturveldin og sér Atlantshafsbandalaginu í heild fyrir hafnar- aöstööu og skipaviðgerðum. Freigáta eöa Nýjasta orrustuskip Rússa er hér á siglingu. Það heitir Kirov og er 32 þúsund lestir. Sovézka flugvélamóður- skipið Kiev. Kjarnorkuknúið flugvélamóðurskip Bandaríkjamanna, Dwight D. Eisenhower. Hér er ekki verið að spara eldsneytið: Brezkt herskip tekur olíu i þungum sjó á Ermarsundi. tundurspillir er ávallt til taks til aö aöstoöa viö vörn „Höfðans“. En hvernig myndi hinum fljótandi her- fylkingum veröa beitt, ef til vopnaviðskipa drægi einn góöan veðurdag? Allsherjar kjarnorkuárás er nú talin ólíklegasti kostur- inn, en færi svo eigi aö síður, gæti eins veriö, aö einungis eldflauga kafbátar yröu notaöir og þeim kjarnorkuvopnum beitt, sem beinlínis eru ætluö þeim til varnar. Sennilega myndi sú þjóö, sem fyrst legði til atlögu, sjá um það, að sem flest mikilvæg- ustu skip sín væru á hafi úti og þá ef til vill undir yfirskini fiotaæfinga. Líklegasti möguleikinn væri sá, aö Rúss- ar reyndu aö leggja undir sig hluta af Norður-Evrópu eöa hana alla meö venju- legum vopnum og miðuðu viö þaö, aö átökin yröu án beitingar kjarnorkuvopna. Fyrstu beinu aögeröir rússneska flotans yröu taka Kílarskuröarins og lokun Eystra- salts. Vegna hins mikla flotasyrks, sem þá væri samansafnaöur viö Murmansk, viröist sem óhjákvæmilegt væri, aö Rússar reyndu að taka hafnirnar í Noröur-Noregi. En fyrst er nær öruggt, aö sovézkar flugvélar, er til vill „farþegavélar“, sem fljúga „af leið“, myndu leggja tundurdufl úti fyrir mynni Clyde til aö reyna aö loka inni eöa eyöileggja þá brezku og bandarísku eldflaugakafbáta, sem þar kynnu aö halda sig. Atlantshafsbandalagið myndi meö nokk- urra daga vörnum sínum í Evrópu treysta á skjóta aöstoð frá Bandaríkjunum á sjó og í lofti. Meiri háttar aögerðir Sovétmanna til að koma í veg fyrir þá hjálp myndi leið til annarrar “orustu um Atlantshafiö", sem, eins og Lygo, aðmíráll, segir, „myndi ráöa úrslitum, svo aö okkar hlutverk væri aö koma í veg fyrir, aö Rússar gætu hert á því kverkataki". Brezki flotinn gegnir lífsnauösynlegu hlutverki á hafsvæöinu milli Grænlands, íslands og Bretlands og í Ermasundi. Ef aöflutningsleiöir skipalesta yröu rofn- ar, virðist óhjákvæmilegt aö gripið yröi til kjarnorkuvopna af vissum geröum. Svo vitnaöi sé í hina Hvítu bók Francis Plym, fyrrv. varnarmálaráöherra, þá er þaö „til- gangur Atlantshafsbandalagsins aö koma í veg fyrir árás, en skyldi þaö ekki takast og árás verða gerð, sem venjuleg vopn fá ekki staöizt, þá gæti bandalagiö hótaö aö beita — og beitt ef nauösynlegt reynist — kjarnorkuvopnum til aö knýja árásaraðil- ann til aö láta af ofbeldisaðgerðum sínum“. Sumir sérfræöingar á sviöi sjóhernaöar telja sennilegt, aö sá aöili, sem ætti í vök aö verjast, kynni aö grípa fyrst til kjarn- orkuvopna á hafi úti og vara þannig við notkun þeirra á landi. Á sjónum myndi beiting þeirra hugsanlega síöur valda hraöri stigmögnun, þar sem hún yröi staðbundnari og ylli ekki manntjóni meöal óbreyttra borgara. 35 ár án heimsstyrjalda benda til þess, aö kafbátar búnir eldflaug- um með kjarnaoddum séu áhrifamikil tæki til aö halda hugsanlegum árásaraöila í skefjum. Fyrst framleiddu Bandaríkin Pol- aris-eldflaugar og síðan Poseidon, sem voru langtum áhrifameiri, en eru nú aö snúa sér aö Trident, sem draga 4000 sjómílur og eru mjög nákvæmar í mark. Þá eru Sovétríkin einnig stööugt aö endur- bæta neöansjávareldflaugar sínar og þau skip, sem berja þær. Afstaöa Bretlands á þessu sviöi sýnir Ijóslega, hve mikilvægt það er frá stjórn- málalegu sjónarmiði aö hafa flota búinn kjarnorkuvopnum. Hver ríkisstjórnin eftir aðra hefur vandlega haldiö í þá vörn, sem felst í því aö hafa kjarnorkuvopn, og sannleikurinn er sá, aö enginn brezk ríkisstjórn vill láta af hendi þann möguleika aö geta hótaö eyöileggingu 20 borga í Sovétríkjunum. Ef Rússar yröu varir viö drífu af aðvífandi kjarnaoddum, þá væri ógerningur fyrir þá aö vita, hvort þeir væru brezkir eða bandarískir. Mótaögeröir myndu því nær örugglega beinast gegn báöum löndunum. Þetta er taliö styrkja nokkuð aðstööu brezku stjórnarinnar gagnvart Bandaríkj- unum og auka á áhrifamátt varnarviöbún- 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.