Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1983, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 05.02.1983, Blaðsíða 1
5. tbl. 5. febrúar, 1983 — 58. árg. Málverkið hefur fengið uppreisn æru Gunnar B. Kvaran skrifar um þróunina hjá ungu kynslóðinni í myndlist í tilefni sýningarinnar. „Ungir myndlistarmenn", sem hefst aö Kjarvalsstööum í dag. Forsíðumyndin: Málverk eftir Jón Axel Björnsson, einn þeirra sem nú sýna á Kjarvalsstöðum I dálitlu þorpi sem ekki er lengur til Viö þennan staö voru miklar vonir bundnar á fyrsta og öðrum tugi aldarinnar. Þá reis dálítið þorp á Sundbakka, austast í Viöey, því nú hafði verið stofnað Milljónarfélag, byggð hafskipabryggja og aðstaða til fisk- verkunar í stórum stíl. Frá því segir í þriðja hluta greinaflokksins um Viðey.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.