Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1986, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 05.04.1986, Side 9
Arkitektinn Carles Jencks hefur teiknað hús, sem byggt var í London og á að vera „allsherjarlistaverk“. Þar hefur margt táknræna merkingu, til dæmis stof> ur, sem helgaðar eru árs- tíðunum, en annars stað- ar eru „tilvitnanir“ í fræga arkitekta. í þessu húsi hefur Jencks ráðið öllu, stóru og smáu. Hann teiknaði húsgögn- in, ljósabúnaðinn, réð litunum — og eins gott fyrir eigandann að hafa stólana á sínum stað. ib. — — iHi — " ni* - 11 f~ — ... □I 11. S*L j fi- || ! V ’ ’ I i | , . ' í i ■ ■ j 1 nr-1'-" ; »; Arkitektmn Carles Jencks var sjö ár að fullgera hið sérstæða íbúðarhús sitt í London. Nú er þetta fyrirmyndarhús hans og meistarastykki hins nýja stefbundna stíls loks tilbúið. Stefbundinn stfll forspil að íbúðarhúsinu í London, en smfði þess er rétt nýlega lokið eftir sjö ára bygg- ingartíma. I þessu aðalverki prófessorsins, hinu „stefbundna húsi“, sameinar hann þijú helztu grundvallaratriði postmódemismans, en fyrir þeim hefur hann gert ítarlega grein í fjögurra binda ritverki sínu um hinn nýja byggingarstíl: Fráhvarf frá ómennskri nota- gildis-stefnu þeirrar hefðar, er skapaðist með Bauhaus-stílnum; endurhvarf til há- punktanna í sögu byggingarlistarinnar og Fyrir 140 árum var viktoríanskur byggingarstíll þegar orðinn svo yfirþyrmandi algengur í ein- býlishúsahverfinu Notting Hill í London, að segja mátti, að hverfið í heild hefði á sér heldur leiðinlega tilbreytingarlausan svip. Þetta borg- arhverfi er byggt upp af ríkmannlegum raðhúsum, prýddum hvítmáluðum dyra- og gluggaumgjörðum, sem eiga að vera með klassísku yfirbragði. Hvert húsið er þannig öðru líkt við hveija götuna af annarri, samkvæmt hinu ófrávíkjanlega boðorði brezks yfirstéttarfólks: Verið bara fyrir alla muni ekki áberandi! En nú hefur þessi hefðbundna samhygð og formlega staðfesta allt í einu verið rofín heldur betur, því fyrir nokkru var reist nýtt hús á Notting Hill, sem sker sig mjög greini- lega úr öllum öðrum húsum þar í grennd, bæði að utan og líka að innan. Á grunni homhúss eins frá 1840 trónar núna nýreist hús í stfl hins postmódema með bogum og súlum, með stflfærðri skír- skotun til egypzkrar og grískrar byggingar- listar, til palladio- og barokkstfls. Að sögn era hinir rótgrónu íbúar hverfis- ins afar óhressir, jafnvel æfir yfír þessari furðusmíð, sem Bandaríkjamaðurinn Char- les Jencks hefur dirfst að tildra þama upp. Það mun að öllum líkindum líða alllangur tími þar til menn gera sér þar um slóðir ' f | almennt grein fyrir því, að þama er risið þýðingarmikið stfltákn fýrir byggingarlist á síðari hluta tuttugustu aldar. Telja má, að húsið á Notting Hill sé frá sjónarmiði post- módemisma í jafnháum gæðaflokki og t.d. Ríkislistasafnið f Stuttgart, sem James Stirl- ing teiknaði, og hið nýreista safnhús eftir Hans Hollein í Mönchengladbach. ÁKVEÐIÐ STEF Það era einungis fáir arkitektar sem hafa ráð á því að láta sínar sérstöku stflhug- „ Vetrar“-stofan i árstíðasyrpunm. Yfir rauðum marmara-arni gnæfir eldguðinn Hephæstos. Mettaðir litir bústin hægindi hafa hlýleg og heimilisleg áhrif. myndir rætast að fullu í eigin húsi eins og Charles Jencks. Hann er 46 ára gamall Kalifomíumaður, prófessor í arkitektúr og starfar sem slíkur í London. Hann er kvænt- ur enskri konu, Maggie Keswick, en hún er þekktur rithöfundur um garðyrkjumál Sumar, síðsumar: Borðstofan ogeldhúsið eru eitt rými, helgað hinum hlýja tíma ársins. Geislamynstrið á borði og stófum á að vera táknrænt fyrir veldi sólarinnar. og skipulag garða l Englandi. Áður en Jencks réðst í að byggja húsið í Notting Hill-hverfínu, hafði hann teiknað landsetur þeirra hjóna, sem reist var við Cape Cod. Má raunar líta á hönnun þess bústaðar sem eins konar fíngraæfingu arkitektsins og „ Vor“-stofan: Venus, Flóra og Húmanit- as á stöllum eins og á fomu altari. Veggurinn yfir arninum er klæddur veggfóðri með fiðrildum og blómamynst- ur prýðir gólfteppið. Þannig sér Jencks vorkomuna — náttúran vaknaraf dvala. að lokum sú viðleitni að gæða byggingu sál með því að beita táknmáli. Jencks tók fyrir hið víðfeðma og marg- þætta stef „tími“ og vann úr því frá tveimur sjónarhólum. í fyrsta lagi tekur hann fyrir gang himintunglanna og hinar jarðnesku LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5.APRIL 1986 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.