Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1986, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1986, Blaðsíða 16
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Fór hurðavillt Félaga mínum varð það á, er hann ætlaði í útiskýli karla, að hann opnaði hurðina inn til kvennaskýlisins. Reyndi ég að kalla til hans aðvörunarorð, æpti mig hásan og áttaði hann sig að lokum. Félagi minn telur að nú muni sagan um hann ekki vera langt undan en ég varpaði aðeins fram spurningu: — Ætlarðu ekki að taka af honum sjálfstýringuna? Legsteinninn Sögumaður var á kafi í félagsmálum á 7. og 8. áratugnum. M.a. var hann í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur, en það varð fjórtánda stjórnin, sem hann tók sæti í. Gerðist hann þá þreytt- ur mjög á félagsstörfunum og pantaði legstein hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur og réð sjálfur áletrun: „Farinn á næsta fund.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.