Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1988, Page 10
Við Tjörnina og lækinn, torfbærinn Lækjarkot á miðri myndinni. Eftir málverki Brynjólfs Þórðarsonar
frá 1921.
LESEFNI SAMIÐ AÐ
NÝJUM I ÍFSHÁTTUM
A
Arið 1986 kom út bók frá bókaútgáfunni Emi
og Örlygi sem ber heitið Reykjavík — Sögu-
staður við Sund — Alþýðlegt fræðirit um sögu
og sérkenni höfuðborgarinnar. Aðalhöfundur
er Páll Líndal skrifstofustjóri, en margir munu
búningar og horfin verktækni, en fyrst og
síðast lífið sjálft, hvort tveggja í senn ólíkt
því sem nú er og samt sem áður sjálfu sér
samkvæmt.
Fyrir síðustu áramót kom annað bindið
út. Það endar á uppsláttarorðinu Prófasts-
hús svo að enn er dijúgur hluti verksins
óútgefinn. Það er því of snemmt að kveða
upp endanlegan dóm um verkið sem heild,
en því mun eiga að fylgja atriðisorðaskrá
og margháttuð uppsláttarorð, sem gera
bókina einkar handhæga. Hins vegar þarf
engum að leiðast að lesa hana eins og hún
kemur fyrir, þó að efnið verði að sjálfsögðu
brotakennt, en það er eðlilegt eins og bókin
er upp sett. Hins vegar er drepið á svo
margt forvitnilegt að lesturinn vekur fleiri
spumingar en svörin sem lesandinn fær og
það verður að telja kost á hverri bók að hún
knýi menn til að afla sér frekari þekkingar.
Einkum ætti hún að eiga erindi við æskulýð
borgarinnar, sem sjaldan leiðir hugann að
því sem áður var. Bækurnar hvísla margri
hálfkveðinni vísu í eyra lesandans og þá er
það hans að finna braglínurnar sem vantar.
A öld fjölmiðlaflóðs og mikillar mat-
reiðslu á upplýsingum er hætt við að
neytandinn geti kennt nokkurrar ólystar
þegar ríkulega er á borð borið. Ekki verður
betur séð en Reykjavíkurbók Páls Líndals
sleppi furðulega vel við þennan galla. Bók-
inni má miklu fremur líkja við fordrykk sem
borinn er fram áður en aðalmáltíð hefst til
að auka lystina. Hver vildi ekki fá að vita
meira um örlög Sigurðar Breiðfjörðs eftir
að hafa lesið frásögnina af ævilokum hans?
Og svona mætti lengi telja. Það mun vera
orðin brýn nauðsyn að semja lesefni að
nýjum lífsháttum og þetta verk ætti að vera
nokkurs konar Hungurvaka Reykvíkinga,
líkt og frásögnin af lífi elstu biskupanna í
Skálholti átti að auka mönnum löngun til
að afla sér fróðleiks og þekkingar á liðinni
öld og tímanum sem flýgur hjá og heyrir
sögunni til óðar en við er litið.
Það gefur augaleið að verk eins og þetta
er ekki hrist fram úr erminni, enda hefir
höfundur unnið að efnissöfnun og uppröðun
efniseininga árum saman. Þegar þær verða
allar saman komnar í einn stað verður ris-
inn veglegur minnisvarði um þá borg sem
enn er á æskuskeiði, líkt og skáldið kvað
forðum um Austurstræti, og sjálfsagt fer
einhveijum líkt og Tómasi Guðmundssyni
þegar hann flettir þessum bókum og sér
myndir af götum og húsum að hjartað grípi
gömul kæti eða gömul hjörtu þrá á ný og
sakna. Verði sú raunin á þá er það aðals-
merki þessa verks.
Örfá orð um
Reykj a ví kurbókina
Sögustað við Sund —
alþýðlegt fræðirit um
höfuðborgina
Eftir AÐALGEIR
KRISTJÁNSSON
hafa lagt þar hönd að verki, enda er það
mála sannast að „mjög þarf nú að mörgu
að hyggja" því að „mikið er um dýrðir hér“
í höfuðborginni. Enda þótt farið sé fljótt
yfir sögu, er drepið á undramargt sem opn-
ar augu lesandans og sýnir honum þá veröld
sem var. Mitt í frásögninni um hið ólgandi
líf nútímans má heyra óm fyrri tíma og
innan um glæsimyndir samtímans af mann-
virlq'um og götum bregður fyrir einni og
einni mynd frá liðnum öldum af húsakynn-
um og fólki sem minnir lesandann á löngu
horfna tíma. Hér má sjá myndir horfinna
húsa. í stuttum frásögnum berst líkt og
eftirómur af því lífi sem hófst og hlaut sitt
endadægur þar innan veggja. Höfundur leið-
ir lesenduma að dánarbeði Sigurðar Breið-
fjörðs og lætur þá heyra svanasöng
skáldsins og myndin af húsi hans staðfestir
þann veruleika sem textinn greinir frá. Hér
má því segja að borgin sé lögð í lófa lesand-
ans og saga hennar sögð með tvennum
hætti í myndum og frásögnum um hvemig
hún varð til, götu fyrir götu, en efninu er
raðað upp í stafrófsröð, fyrsta nafnið,
Aberdeen, er að vísu dálítð nöturlega tákn-
rænt og lítið bætir það næsta um. Síðan
koma götuheiti með íslensku yfírbragði og
saga borgarinnar hefst með texta og mynd-
um úr Aðalstræti, auganu mæta myndir af
götulífi fyrri aldar, við blasa framandlegir
Við Reykjavíkurhöfn á stríðsárunum eða litlu síðar. Kolakraninn hverfur næstum
því í kolareykinn.
hundmð þúsunda króna vom, skilið mig eina
eftir.
Ekki fyrr en klukkan fimm var ég búin
að laga til, að ég gæti, sóma míns vegna,
yfírgefið íbúðina. Það þýddi að frúin skul-
daði mér fyrir þriggja tíma vinnu. Ég skrifaði
það á miða sem ég skildi eftir á eldhús-
borðinu.
Á leiðinni heim í neðanjarðarlestinni fann
ég fyrir þreytunni. Mér fannst líka eins og
kúluliðimir í öxlunum á mér hefðu ryðgað,
svo stirðar vom þær. Mér varð starsýnt á
neglumar á mér sem höfðu verið vel hirtar
og rauðmálaðar þegar ég fór í bæinn um
morguninn. Nú vom þær hálfuppumar og
naglalakkið að mestu horfíð. Ég ákvað að
nota gúmmíhanska í næsta skipti.
Þegar ég kom heim leitaði ég að ættar-
nafni fjölskyldunnar í símaskránni. Konan
hafði sagt mer að hún ynni ekki úti, en
hvaða starf ætli maðurinn hennar hafí?
Augljóst var að það var engin erfíðisvinna
sem hann stundaði, eftir fötunum hans í
klæðaskápnum að dæma. Ég fann ættar-
nafnið í símaskránni og fyrir aftan nafnið
hans stóð ekkert starfsheiti, heldur: Greifí.
Ekki gat maðurinn séð fyrir sér og sinni
fjölskyldu á titlinum einum, eða hvað?
Jæja, ekki vissi ég að ég myndi komast
í kynni við sænskan aðal á þennan hátt,
tuttugu og fímm ámm eftir að ég settist að
í Svíaríki.
Aðallinn
Aðallinn var viðurkenndur í sænsku
stjómfyrirkomulagi árið 1279. Þá byrjaði sú
stéttaskipting í þjóðfélaginu, sem varði í
fleiri aldir. Frá fyrstu byrjun safnaði aðallinn
að sér miklum auðæfum, hann þurfti ekki
að borga skatta eins og aðrir þjóðfélags-
þegnar, og varð sér þar að auki úti um alls
konar sérréttindi. Konungsvaldið var vissu-
lega ríkjandi, en Ríkisráðið, sem var valda-
stofnun aðalsins, var ákaflega sterkt. Þar
gat aðallinn verið með og ákveðið í stóm
og smáu, það sem hafði með landslýð að
gera. Konungsvaldið og aðallinn vom ekki
alltaf á sömu skoðun og 1680 þreyttist kon-
ungurinn, sagðist ekki þurfa að ráða ríkjum
með aðstoð Ríkisráðsins. Aðallinn missti þar
með mikið vald, en eftir „frelsistíðina“
1718—1772, náði hann sér aftur á strik að
vissu leyti. Stórar breytingar höfðu þó orðið
í þjóðfélaginu, Ríkisráðið var ekki lengur til
og í þinginu (Riksdagen) sátu nú fulltrúar
fyrir fjórar þjóðfélagsstéttir: aðal, presta,
borgara og bændur. Enn meiri breytingar
urðu, og 1866 var stéttaþingið afnumið.
Næsti Mánudagur
Það er skúringadagur og ég tek með mér
köflótta skyrtu og slitnar svartar jazzballett-
buxur, sem ég ætla að nota sem vinnukonu-
klæðnað framvegis. Fötin sem ég var í í
fyrra skiptið höfðu ekki farið vel í hreingem-
ingunni.
Enginn svarar þegar ég.hringi. Það gerir
ekkert til, ég er með lyklana, sem greifynjan
lét mig fá. Á eldhúsborðinu er miði þar sem
stendur skrifað: Það var dásamlegt að koma
heim eftir að þú varst héma — ég er gasa-
lega ánægð með þig. Hér em peningamir
sem vantaði uppá síðast og peningar fyrir
sex tíma í dag. Ég kem kannski heim áður
en þú ert búin. Kveðja.
Éftir að hafa lagað til tók ég silfrið úr
skápnum til þess að fægja það. Það var
meira og minna svart og það var reglulega
gaman að sjá það ná sinni fomu fegurð aft-
ur. Hnífapörin vom með fangamarki fjöl-
skyldunnar. Stafimir vom innan í ákjaldar-
merki greifaættarinnar.
Ég var að ganga frá þvottinum þegar
frúin kom heim eftir að hafa náð í dótturina
á dagheimilið. Hún settist og. fór að spjalla
við mig, eða réttara sagt, segja frá sínum
högum. Hún sagði að maðurinn sinn ynni í
banka, eiginlega bara til að hafa eitthvað
fyrir stafni. Hann þyrfti ekki að vinna neitt,
ættarauðæfin nægðu vel til þess að sjá þeim
farborða. Hún sagðist vera fegin því að
hann nennti að vera í bankanum, því hann
væri óþolandi heima við. Hann gæti aldrei
fundið sér neitt til dundurs, að minnsta kosti
I