Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1988, Síða 15
Sjáðu jökulinn maður
ILesbók 28. nóv. sl. var greint frá undir-
búningi að temakonsert íslenzku
hljómsveitarinnar, sem síðan var hald-
inn í Hallgrímskirkju 12. desember. í
greininni var lítillega rætt við Gunnar Örn
myndlistarmann á Kambi í Holtum, sem
hafði fengið j)að verkefni að mála mynd um
landnám á Islandi. Með sama tema unnu
einnig Sigurður Pálsson, ljóðskáld og Þor-
kell Sigurbjörnsson, tónskáld. Ekki þótti
rétt að opinbera myndverk Gunnars Arnar
áður en tónleikarnir færu fram, því þar átti
að afhjúpa listaverkið og gerði Gunnar Örn
það sjálfur. Þessvegna birtist aðeins í Les-
bók mynd af málaranum við myndina, en
nokkurnveginn á hlið, svo ekki var hægt
að átta sig á henni, en hinsvegar lýsti hann
efninu: Fjölskylda er komin uppá þessa
ókunnu strönd; ættarhöfðinginn burðast
með goðamynd, en annar maður yngri bend-
ir til fjalla og myndin heitir það sem Gunnar
Örn hugsar sér, að maðurinn segi á þessu
andartaki: „Sjáðu jökulinn maður.“ Allt er
fólkið nakið, sem undirstrikar allsleysi þess.
Gunnar Örn hefur málað þessa mynd á
nákvæmlega sama hátt og annað, sem hann
hefur haft á prjónunum að undanförnu.
Myndin verður síðan eigu íslenzku Hljóm-
sveitarinnar, eins og aðrar sem málaðar
verða við fyrirhugaða temahljómleika. Það
er umhugsunarefni varðandi áframhaldið,
að málverk þyrfti að verka miklu stærra til
að njóta sín í Hallgrímskirkju; einnig naut
söngur Kristjáns Jóhannssonar sín afar illa
vegna bergmálsins, sem þar er. GS.
DYi rn RElU-fl Mflf/ HIH fl '■ 1 NflTUÍ JflMC- : HH HUC- LflUSl LiPuí HvtflHfl UÓTifl
f) i^rrr K o M A F A £ N A R F 'a A
L A F A ÞOK Koíufl fí. Æ £ 1 Sflciflfl flFNI L A i M N
P JlZ '0 5 A r r Í?Í6W- 10 á Ð A N N MflCIfl ÓCUN 4 A A7) A Aí
/íui M A N A R KÓLI L1 A N E S 1 N FRu/fl- ÉfMl N A
l' 57fl«?F u' 5 V 'I N A R ss? HÁTTu* N b T 1 N HSKflfl N & A R
rJ- H l k A FJIUL O K F fo L kTú F 1 T 1 N 1 4uP A á
&OK- E Ð r«,s 5 -£• cL r A w N1 A U R oA.- i £ u N N 1 Dut- LCC- A 0
tlRfu L X 'O .5 5 & R A L N A S T ass R U N N 1
Kowfl |í.roflM D Þ, M A X A F N A Ð <ll IWfl A M 1 >fí«U A L M Eice- Art PÚK- A«M- £
U iNÓK- AR A £N0IKIA 'jcnm A R n§ A L A fo £> A L 1 N u ClPJfl R A Aí
R O K A MÓMIO 1< 'A 'I N A fRÓU- PLDfl R \ s u M B 'a rz A
V h E 1 T BIÐUR i?Ófl<- Tfllfl N7 N1 ÍU F A R .
nrtu A to Æ L 1 flt/JC, 1 Kflore 1 A ■ •<o» A 4 A £> A R
««N- FMACH + A R A M N Sko«- K M * P" rTerí 5 Mtnti A K A R N 1
JKR- ýu«* i ffíflrt 3 ft A N D A R A R < flfl- V TT s K Æ L U f? C«£iH í íl« 1 í)
5 M l C\ 1 L b HCL& 'A K firiLL flflflCfl fo R þUFT Æ R U
'o r T sn3 N A S L A “ A N1 fo T Ú L A R lit N
N1 A K A R T A «5 5 L A N cL u R A 4 1 Aí /V
FUC.L U A L A ÍOMD UOLVUC A R- R V 'i T u 4 FÓIMK 4 K R
ixot- NI ft u ft 1 N N VtlUflí N £ T •J'" R u N A l,lV- A STT- i Á
tvtia £ms MlOUft + R R 'f; L 'a H A 1 A L R Æ £> i Íæ?.* T A L
F K A L L A R B' T1 N A A A -R A L L A Ð 1
y M u R iwkcT A L A S K A KVflKO Húioýfl K fo KvflV.fl fnt io L r fo £> 1 £>
Þ£IL- UR R 1 Ml M u R EflOi HÚD 3 'o 1 ÍKflnrt Æ iTVflKIK / i SlLRUD A N A R F
úftElM 1 Ð FICO M«ac h L H A K •—*- R R £ 4 £> U R 'R 1 L
foSflic ■ R r fo L 5 'A R N A R HÍÍOM F A N NÍ ■ £ L L A
to A F r A N B A K «e>M SMíMfl o L £.M- 1 N N 1 L £ 4
Ikósk N. A i fo F Æ R T A 1 N N ÓI?EIM in / £
■ HAPifl |rðti 'A 5 A R 5 T e R T A R Bolva LflHLfl R A fo N A A R K ft
LAUSNIR
á verðlaunagátum
úr jólablaði Lesbókar
KROSSGÁTAN
Verðlaun hlutu:
Kr. 10.000: Ólafía Salvarsdóttir,
Vatnsfirði, 401 ísafirði.
Kr. 7.500: Sólveig Indriðadóttir, Dval-
arheimilinu Hvanuni, 640 Húsavík.
Kr. 5.000: Ólafur Baldursson, Suður-
götu 69, 101 Reybjavik.
MYNDAGÁTAN
Lausnin: Skáklistin hefur blómstrað
hér á landi i áraraðir og siðan Friðrik
hóf merkið á loft gerir hver stórmeistar-
inn á fætur öðrum garðinn frægan og
varpar Ijóma á nafn íslands.
Verðlaun hlutu:
Kr. 10.000: Stefán G. Þormar, Geita-
gerði, 701 Egilsstaðir.
Kr. 7.500: Ragnar Hafliðason, Öldu-
granda 5, 107 Reykjavík.
Kr. 5.000: Anna Tryggvadóttir, Vall-
artröð 3, 200 Kópavogi.
VARV A R LTC>tN) MA 'A MAFNO)
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. JANÚAR 1988 15