Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1988, Page 23

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1988, Page 23
Á Kili aðeins að hræra upp í súrtunn- unni í skottinu sem geymir margskonar súrmeti. Einnig er alltaf hægt að teygja sig með vasahnífnum í hákarlarengið á toppnum. Síðan skíðum við og rennum okkur yfír snjóbreiðumar og leikum okkur að því að fínna kennileitin og sögumar á bak við þau. — Margt býr á bak við ömefn- in sem kemur hugarfluginu af stað. Einhvem tíma hafa ímynd- aðir djöflar dansað kringum ferðalúinn ferðamann á Djöfla- sandi. Þjófaleit og Gónhóll tengj- ast vökum yfír blessaðri sauðkindinni sem margir föru- menn eða útlagar ásældust. Fjallalambið GrillaðáKili — Gist verður í skála Ferðafé- lags íslands á Hveravöllum sem er upphitaður allt árið með hvera- vatni. Kveikt verður undir kolun- um og „fjallalambið" grillað um kvöldið. A meðan er kjörið tæki- færi, ef veður leyfir að reyna klifurklæmar og klífa nálæg fjöll, tii dæmis Dúfunesfell. Að sjálf- sögðu verður harmonika eða gítar með í ferðinni og kvöldvaka hald- in að gömlum og góðum íslensk- um sið, með leikjum, gátum og söng. Áður en gengið er til hvíldar bregðum við okkur að sjálfsögðu í „Guðlaugu", sem er alltaf jafn- hlý og notaleg. — Að morgni verður ekið sem leið liggur norður að Blönduósi, þar sem hádegisverður er snædd- ur á hótelinu. Blönduvirkjun skoðuð ef tími vinnst til. Síðan verður dagskráin spunnin af fíng- ram fram, en komið verður til Reykjavíkur um kl. 9-10 að kvöldi. Kjalferðimar verða 26. mars og 9. apríl. Áætlað verð með fullu fæði um 10-12.000 krónur. Sprengisandsferðin er l.-5.apríl. Að mörgu þarf að hyggja áður en farið er í slíka ferð að vetar- lagi og reyndar árið um kring héma á íslandi þar sem allra veðra er von. Hér á eftir fer listi yfír útbúnað sem björgunarsveitimar hafa til hliðsjónar. Viðlegubúnaður í hálendisferð: Ijald, ísög, 2 steinolíuprímusar, álteppi. Öryggisbúnaður: 2 ís-axir, 2 ís-broddar, líflína, 3 réykblys, sjúkrakassar, 2 sigbelti, festur, ísskrúfur, karabínur, áttur. Persónulegur búnaður: Skíði, göngufjallaskíði, einangrunardýn- ÚtsýnMeðLang- TÍMAÁÆTLANIR UM Ævintýraferðir — En hvað era ævintýraferðir Amgrímur? — Allt sem er spennandi, óvenju- legt og ævintýralegt, það sem ferðaskrifstofur geta boðið far- þegum sínum upp á, án þess að þeir séu í hættu staddir þrátt fyr- ir allt. ísland býr yfír ótæmandi möguleikum, að keyra, fljúga eða ganga á jökla, á skíðum, snjósleð- um, snjóbflum eða jeppum. Sigl- ingar niður ár, á gúmmíbátum eða * kajökum. Allt þetta má flétta inn í aðra íslandsdagskrá til að gera hana æfintýralegri. Ániag ur, svefnpokar (fíberdún), snjó- flóðastöng, áttaviti, hæðarmælir, snjógleraugu, myndavélar, matar- áhöld, snyrtidót, vasahnífur, snæri/reimar, ljós, ullamærföt, lopapeysa, vindgalli, 3 pör ullar- vettlingar, vindvettlingar, 3 pör ullarsokkar, snjósokkar, vélsleða- galli, lambhúshetta, regngalli, aukabuxur, anórakkur, legg- hlífar, gönguskór, léttir skór, göngubuxur, axlabönd. / Guðlaugu. Bombardier Inc. Snowmobile Division BOMBARDIER Valcourt, Québec JOE 2L0 Mikid úrval velsleoa bæði nýrra og notaðra fyrirliggjandi. doo Skí LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 23. JANÚAR 1988 23

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.