Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1989, Side 13

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1989, Side 13
\ 18. FEBRÚAR 1989 Vid snjómyndina í Sun Valley. iii*'ii iii ri'tfii. Dæmigert veðurfer — glampandi sól uppi í §alli, skýjabakkar yfir láglendi. Skíðað um Bandaríkin ■ ■;' Ævintýraland Á nýja skíða- staðnum Tell- uride er allt byggt á göml- um, hlýlegum bjálkastfi. Spjallað við Bjarna Ólafsson „Ævintýraland skíðamannsins'* er tvímælalaust í Bandaríkjun- um: Svæðin liggja hærra en í Evrópu, með meiri púðursnjó — „óskafæri skíðamannsins“ — staðviðri er meira, þegar kemur fram á vorið og meiri sól; miklu meiri sviptingar í evrópsku veður- feri — öllu er vel stjórnað og biðraðir hverfe á örskömmum tíma; ekki eins og í Austurríki, þar sem viða er troðist o&n á skíðin í biðraða-öngþveiti, segir Bjami Ólafsson, sem skíðaði á mörgum, þekktum skiðasvæðum f Bandaríkjunum, með Qölskyldu og vina- fólki í jólafríinu. Spilavítin í Reno freista með ódýrri gistingu og fæði -Við flugum til New York og fengum þaðan mjög ódýrt flug til Reno, um Las Vegas, með Amer- ican West, nýju flugfélagi (báðar leiðir á 149 Bandaríkjadali á mann) flugleiðin kostar um 500 dali hjá þekktari flugfélögum. Við ókum á milli skíðasvæðanna í húsbfl, með jeppa í eftirdragi — lögðum húsbflnum á góðum stað, en notuðum jeppann að lyftunum. Gistiverð er mjög hátt á banda- rískum skíðastöðum, sambærilegt Kort yfir legu skíðasvæð- anna. — Mount Rose Squaw Valley (NEVADA/ 1 Park 2JL, COLORAD& Mammouth | Aspen Telluride við gistiverð í stórborgum. En spilavítin í Reno gera allt til að freista ferðamannsins — þar eru möguleikar á mjög ódýrri gistingu (nótt í lúxusherbergi 25-30 dalir!) og spilavítin bjóða upp á lúxus- málsverð — innan við 10 dali. Landinn hefði örugglega gaman r s af að skynja þjónustuna í spilasöl- unum — ókeypis veitingar bomar fram eins lengi og setið er við „spilamaskínumar“ — en það er eins gott að brenna sig ekki á þeim, þá era dollaraseðlamir fljót- ir að fljúga! Mount Rose-skíðasvæöið við Tahoe-vatn — Um hálftíma akstur frá Reno, upp frá norðurhlið Lake Tahoe, er skíðasvæðið Mount Rose. Svæðið er ekki risastórt eins og víðast í Bandaríkjunum, en mjög þægilegt — stórt af- markað svæði fyrir byrjendur, en brekkur af öllum gerðum. Ég er alltaf jafnhrifinn af að skíða þama. Síðastliðinn vetur vora tvö skíðasvæði tengd saman með lyft- um, Slide Mountain norðaustan til og Mount Rose norðvestan til í fjallinu. Náttúrafegurð er mikil, baeði sumar og vetur — hlýlegur trjágróður og fagurt útsýni úr

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.