Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ þvl. Ea óskir þeirra og bænir stoða lítið. Atvinnurekendurnir eru straodiðir, fyrir illa stjórn og lélega þekkingu á rekstri fýrir- tækjanna. Höfuð bankastofnun landsins er ráðviit og ráðþrota. Eigendur hennar og stjórn, með aðstoð Aiþingls og fulltingi lands stjórnar, hafa með fyrirhyggjuieysi og fégirnd bætt við einni fúastoð inni enn undir skjálfandi, graut fúna rafta þjóðfélagsins Grátandi, skjalfandl, sveltandi börn biðja um brauð og föt Biðja um hugguu. Þau biðja pabba og mömmu að gefa sér. En þau biðja þess jafnframt heitt og innilega, að pabbi og mamma fái eitthvað að gera. En bænir þeirra eru ekki uppfyltar. Þau svelta — þau skjálfa — þau grátal Fmnið þið ekki hvernig sárs aukastunur þeirra smjúga gegn um merg og beinf — Engin vinna. n. En er þá I raun og veru ekk ert nytsamt til, sem þarf að gera í Er ekkeit til sem brýn nauðsyn krefur að unttið sé? Er ekkert hægt að gera? Vissulega. Stór hiutí þjóðarinnar býr I svo lélegum húsakynnum, að heilsu, lífi og framtíð uppvaxandi kyn- slóðar er hætta búin Barnahæii vantar fyrir munaðarieysingja Gamalmennahæli fyrir þá, sem búnir eru að slita kröftum sínum I þarfir þjóðarinnar. Berklaveikra- hæli vantar. Barnaskólahús og nothæíar sundiaugar skortir tii- finnanlega Verksmiðjur vantar tii að vinna dúka úr ullinni og til að gera skinnin að sæmilegri verzi- unarvöru. íshús I sambandi við niðursuðuverksmiðju mundi gera það kleyft, að kjöt og fiskur yrði enn verðmætara. Svona mætti teija lengi, lengi. Og eitt ætia eg að nefna enn: í höfuðstað íslands er ekkert sjúkrahús, nema farsótta* hús, sem er innlend eign. Höfuð- staðinn vantar sjúkrahús. Samskota hefir verið ieitáð um land alt, samkomur hafa verlð haidnar. Fé hefir fengist, og aú á Landsspitalasjóðurinn, samkvæmt reikningi I sfðasta Lögbirting, kr. 182938 54 og auk þess eru i minn ingargjiiíasjóði han?i kr. 45876.09 eða samtais kr. 228814,63. Þetta er áiitleg fúlga, og a!t of mikii til þess að iáta hana l'ggja ónotaða. Á engan hátt yrði fé þessu betur varið, en að hefj* nú þegar spítaiagerðina og draga með því úr sárustu neyð nokkurra fjöl skylda. Féð er ekki tapað. Spi talinn gæfi engu siðri vexti en bankarnir. Og það sem mest er um vert: grátandi, sveltandi og skjálfandi bömunum mundi fækka. Enginn, sem lagt hefir skerf að mörkum eða hönd á plóginn við að safna fé þessu, getur séð eftir þvi. Takið þegar til starfa og byjið spitalagerðina. Gerið það barn ánna vegna. Kvásir. Smekkleysi. í gær keypti eg á götunni .pésa* þann, sem getið er um I .Morgunbl.* I gær og hrósað þar all ríflrga. .Pési“ þessi á vfst að vera' gamankviðlingar um atburðina setn gerðust hér í nóv U.n það er ekkert að segja, og síst þegar gamanið er íremur meiniaust og öilum aðiljum virðist geit ifkt hátt undir höfði, En það er annað við .pésann*, sem eg kann ekki við. Hann er stæling á Passfnsálmnnnm. Biagaihættir eru þeir sömu, o ða val eins líkt og hægt er, viða teknar ein og tvær línur orðréttar, og á einum stað heiit erindi, sem að eins er vikið við tveimur orð um I. Jafnvel formáiinn er stæld- ur eftir formála Pa.ssíusálcaarma. Þetta virðist mér svo óviðeigandi og lýsa svo mikiu smekkleysi hjá aðstandendum, að eg get ekki orða bundist. Eg hélt satt að segja, að fiestir Islendingar bæru þann hug til Passiusálmanna, að þeir gætu ekki fengið það af sér, að fara að blanda þeim inn I hálf pólitiskt skopkvæði. Fjöldi manna ann þeim af trúarlegum ástæðum, og eg héit lika að þeir, sem svo eru vaxnir að vizku, að þeir líta á tiúaa sem leyfar frá óþroskaðri kynslóð, hefðu samt vit á að meta sáim ana sem merkiiegt bókmentaverk, ef til vill einstætt I sinni röð, þótt allviða sé leitað. Svo bafa að minsta kosti erlendir mentamenn og fræðimenn litið á, þeir sem gefi t hefir færi á að kynnast: þeim. Og nú heyri eg það úr hvers manns munni I dag, að höfundar þessa kveðskapar eigi að vera stúdentar nokkcir við háskóiann, og eru einir þrfr þeirra tilgreindir með nöfnum. Simkvæmt því, sem eg hefi hér sagt, tel eg alveg 6- hvgsandi að nokkur háskólaborg- aii sé svo smekklaus að geta átt þátt I þessu. 0« til þess nú að ekki sé verið að hafa þessa menn, sem mér eru frekar að góðu kunnir, fyrir rangri sök, þá ætla eg a$’ nafngreina þá hér, og veit eg þá, að þeir muni þegar I stað sýaa og sanna, að þetta umtal manna á meðai sé fieipur eitt. Þessir þrfr. sem eg hefi heyrt nefnda, eru: Þórður Eyjólfsson, lögfræðisn... Kristján Þ. Jikobssoa lögfr.n. og; Sveinn V. Grimsson, guðfr nemi. Og svo að lokum eitt orð til hinna réttu höfunda, hverir sem þeir eru: Ef þið ætlið að fást; við gamankveðskap framvegis, þá gætið þess, að sá hlátur sem þið vilduð stefna að náunganum, snú- ist ekki I gremju góðra manna. gegn ykkur sjálfum. 12. febr 1922. Ingimar Jbnsson. Jón Þorláksson og yatnsYeita Akureyrar*. (Niðurl.) Tilgáta Þ, Þ. um það, að jarð- veginum hafi verið breytt svo að hann hafi orðið grynnri á um- ræddri hliðarleiðslu, er alröng, og hafi vatnsleiðslan verið grafin grynnra á þessum stað en J Þ.. sagði fyrir, þá hefir öll vatusleiðsi- an verið grafin grynnra I jörðtr en hann ætlaðist til, og má þá. kenna Þ. Þ. um það, eins og áð* ur er getið, því eftiriitið með vcrk- inu hvlldi á honum. Hafi hér ver* ið um að kenna saltvatni I jsrð** veginum, þá átti verkfræðingurinn að vita að þar þurfti að gr&fa vatnspípurnar dýpra en annars- staðar, af þvl að jarðvegurinn fraus þar dýpra niður en annars- staðar. Við leikmennimir viljum að verkfræðingar hafi meðal verks*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.