Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.02.1922, Blaðsíða 4
4 að sér í hinum ftani hannyrðum, sem tíðkuðust þá með hinum heldri konum. Siðustu 17 árin dvzldi Guðrfð- ur heitin á heimili tengdasonar sfns á Issfirði, Árna Gfslasoaar yfirfi;kimatsmanns, og dóttur sfnn ar Kristínar Sigurðardóttur konu hans og naut þar ðgætrar að- hlynaingar í ellinni. Var húa rúm föst að heita mátti síðustu 5 arin. En málhress var hún fram að hinu stðasta Isfirðingur. Pingmálafand halda þlngmenn Gul brtngu og Kjósarsýslu i dag í, Hafaarfirði. I*eir sem fórnst. Af „Asu* Helgi Jónsson af Alftanesi og Saorti BergS'On frá ísafi ði — Af „Gunnari Hámundarsyn Jón Eggertsson frá Hávarðari.töðum í Leirársveit — Af „Njáli*, Kristjón Pálsson, giftur (formaðut) héð*n úr bæ, Iogimar Jónsson af Mið- nesi, Einar Þorvaldsson frá Akra nesi, Snorri Magnússon hér úr bæ og Skarphéðinn Pálsson bróðir sk'pstjórans — Áf „Heru“, Guð mundur Erlendsson, giftur, af Dýra firði, Víldimar Jónsson, giftur, Jón Jónsson og Leo Eyjólfs?on giftur, allir af Akracesi. 6 munu hafa ALÞYÐUBLAÐIÐ vertð á „Heru*, en um nö?n á tveimur þeirra hö/um vér ekki fengið upplýsingar enn. Hjálparsföð Hjúkrunarfélagsini Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . ki 11—12 f. fe Mðjudaga ... — 5—6 e, k Miövikudaga . . — 3 — 4 e k Föstudaga .... — 5 — 6 e. fit Laugardaga ... — 3 — 4 e. fe. A1 þýðnflokksfundnrlnn i Hafn- a fi'ðt i gærkvöldi var vei sóttur Nokkrir flo'íksmena úr Reykjav k fó u á fund nn og sumir þeirra tóku þar til máls Nokkrir A iísta menn voru þar á fundinum, og höfðu sumir þeirra um tíma há Viða í frammi, og munu Hafn- fi'ð ngar slfku óvanir Að öðru leyti fór fusdurinn enjog vel fram. Miklar iíkur eru til íð B lista menn vinni glæsi legan sigur við þessa bosaingu, og með hénui verður jafnvel skorið úr um stefnumun bæjatbúa f mjög þýðingarmiklu máli Viðstaddur. Ritstjóri og ábyrgðsrmaður: Ölafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Gramisojo nplðtnr seljast þesta daga fyrir 4 kr. stykkið, áður kr. 5,75. Hljóðíærahúsid Laugaveg 18. Divanar, Fj&ðramadressnr. Sjomann^madrestur. Sömul við- g iðir á allskoaar stoppuðum hús- gögnum, miklu lægra verð en áður. La< gaveg 50 Jón Þorsteinsson. ber saman um, að bezt og ödýrsst é gert við gumtuí- stígvél og skóhiífar og annan gummf skófatnað, eínnig að bezta gummí Itmíð féist á Guro»<f- vinnustofu Rvfkur, Laugaveg 76 50 k r ó n u r saurna eg etú karlmannatöt 'yrír. Sníð íöt fyrir fóik eítir máli- Pressuð föt og hreinsuð. Ait mjög fljótt og ódýrt Notið tækifaerið, Guðm. Sigurðsson klæðskeri. Hverfisgötu 18, Sími 337. S Edgar Rice BurrougJts'. Tarzan. Nú kom hann auga á Kala, sem var að koma af veiðum með barnið sitt á bakinu, og vissi ekki um hvernig stóð, fyr en liún heyri aðvörunarköll félaga sinna. Þá tók hún til fótanna alt hvað af tók til þess að forða ltfinu. En Kerchak var rétt á hælum henni, svo nærri, að hann hefði náð í fótinn á henni, ef hún hefði ekki stokkið grlðarlangt frá einu tré til annars — það var hættulegt stökk sem apar gera sjaldan, nema því að eins, að svo mikil hætta sé á ferðum, að þeir eigi einskis annars úrkostar. Henni hepnaðist stökkið, en um leið og hún greip Um greinina á trénu sem hún stökk til, misti barnið hennar, sem hélt dauðahaldi um hálsinn á henni, hand- festina, og hún sá það snúast í loftinu, rekast á greinar og skella til jarðar, þrjátíu fet fyiir neðan hana. Með lágu sársaukaópi klifraði Kala beint til barnsins, án þess að skeyta nokkuð um bræði Kerchak; en þegar hún þrýsti litlu verunni að sér var ekkert lffsmark með henni. Kala settist veinandi og horfði á náinn, hrygg á svipinn; og enga tilraun gerði Kerchak til að áreita hana. Við dauða barnsins hvarf reiðiæði hans eins fljótt og það hafði komið. Kerchak var stór kóngapi, sem vóg á að giska þrjú hundruð og fimmtíu pund. Énnið var lágt og hallaði aftur, augun blóðhlaupin, lítil og láú fast að flötu og Ijótu nefinu; eyrun voru stór og þunn, en þó minni en á flestum ættingjum hans. Skapvonska hans og heljarafl gerðu hann að foringja þessa litla apaflokks, sem hann hafði fæðst á meðal fyrir tuttugu árum síðan. Þar sem hann var nú 1 hlóma llfs síns, var engin sá í öllum hinum mikla skógi, sem hann reikaði um, er mótmælti konungdómi hans, og ekki ónáðuðu stærri dýrin hann. Tantar gamli, ftllinn, var sá eini af villidýrunum, sem ekki óttaðist hann — og Kerchak óttaðist hann einan. Þegar fótatak Tantors kvað við í skóginum, hraðaði aparisinn sér með félögum sínum hátt upp 1 trén. Mannapaflokkurinn, sem Kerchak réði yfir með járn- hendi og vel tentum kjafti, samanstóð af sex eða átta fjöldskyldum. í hverri fjölskyldu var fullorðinn karlapi með konum slnum og börnum. Alls voru aparnir sex- tfu eða sjötíu. Kala var yngsta kona karlapa að nafni Tublat, sem þýddi nefbrotinn, og barnið sem lamist hafði til dauðs var fyrsta barnið hennar; því hún var að eins níu eða tíu ára gömul. Þrátt fyrir æsku sína var hún stór og sterk — fagurt, vel limað dýr, með kúft og hátt enni, sem henti á meiri greind en algengt var meðal ættingja hennar. Hún var því móttækilegri fyrir móðurást og móðurharm. En hún var þó að eins api, stórt, grimt og ægiíegt villidýr nátengt górillaapanum, en þó greindari. Þegar flokkurinn sá sð reiði Kerchaks var rokin úr honum, fór hann að tínast niður úr trjátoppunum og tók til sinnar fyrri iðju. Unglingarnir léku sér og ólátuðust í trjánum og runn- unum. Sumir fullorðnu apamir láu flatir á rotnandi jttrtaleyfum, en aðrir byltu um trjágreinum sem dottið höfðu til jarðar, eða moldarhnausum, tll þess að leita.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.