Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1990, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.01.1990, Side 15
Það fylgir óneitanlega miklu meira því að stíga upp í flugvél en bíl eða skip, en alþjóðakannanir sýna að flugvélin er öruggasti farkosturinn. Að vinna bug á flughræðslu FLUGLEIÐIR voru með athygl- upp á kennslu í hvernig best isvert námskeið í haust. Þeir væri að vinna bug á flug- buðu væntanlegum farþegum hræðslu. Kennarar voru Gunn- Skauta- svellin eru mik- ið notuð í snjóleys- inu og and- rúmsloft; Alpakof- anna svikur engan. mörgu veitingahúsum — jafnvel þó aðeins kuli. Og þú ert um- kringdur af göngufólki, sem myndi hafa komið á skíðum, ef snjór væri meiri. En flestir eru án’ægðir með „Alpafriið", þó það reynist ekki skfðafrí! Fjöldi fólks er á fjallahjólum og börn á sleðum. Tennis- og knattleikjavellir eru fullir af fólki og skautasvellin mikið notuð. Gönguferðir um þorpin eru líka áhugaverð fyrir þá sem vilja reyna minna á sig. Þar eru víða söfn, sýning á listaverkum og hljóm- leikar. Og við reynum, hvernig er að vera í fjallaþorpunum eins og þau voru, áður en skíðaíþróttin náði vinsældum. En hjá sumum kemur ekkert í staðinn fyrir skíðafrí. Þeim er ráðlagt að bóka ekki „skíðafrí" fyrr en snjóalög eru öruggari — í febrúar, mars eða í auknum mæli í apríl. ar H. Guðjónsson flugstjóri og Eiríkur Arnarson sálfræðingur. Brýn þörf virðist vera fyrir slik námskeið, því eftirspurn reyndist mikil og þegar búið að fylla annað námskeið sem verður hald- ið á næstunni. Ætlunin er að halda áfram með námskeiðin eins lengi og þörf krefur, en fjöldi þátttakenda á hveiju námskeiði má ekki vera meira um 15-16 manns. Að sögn Unu Eyþórsdótt- ur, deildarstjóra í þjálfunar- og fræðsludeild Flugleiða, eru konur í meiri- hluta, einkum konur á aldr- inum 20-40 ára. „Eflaust eru margar skýringar á þessu,“ segir Una. „Konur þessum eru með A nám- skeiði hjá Flug- leiðum S"gar ungbörn, sem þær eru hræddar við að skilja eftir. Og kannski eru karlmenn ekki eins tilbúnir að viðurkenna að þeir séu hrædd- ir. Einn þátttakandinn hafði ekki flogið í 10 ár - annar ekki í 15 ár, en siglt á milli landa. Þátttak- endum er kennt hvernig best er að yfirvinna hræðsluna, stig af stigi: Byrjað var með slökunaræf- ingum. Síðan fræðsla um ótta- valdinn - til dæmis er gefin góð útskýring á ýmsum aukahljóðum og ókyrrð í lofti, sem orsaka oft bæði svita og magapínu! Kynntur er undirbúningur flugs, öryggis- reglur, þjálfun flugáhafna, við- hald f lugvélaogflugveður. Heim- sóttir staðir eins og flugturn, flugumsjón og viðhaldsdeild. I námskeiðslok eru nemendur próf- aðir! Og í flugferð til Kaup- mannahafnar köm árangurinn í ljós. Ferðin tókst mjög vel. Þátt- takendur stóðu sig eins og hetjur og margir hafa farið í aðra flug- ferð,“ segir Una.að lokum. Það er mikil hefting fyrir eyjar- skeggja á úthafseyju, langt frá öðrum löndum að þora ekki að stíga upp í flugvél. Meginlands- búar geta leyft sér að vera flug- hræddir - ekki íslendingar! Lausn á kross- gátu og myndgátu ?rör- HfíTÍÐ A« WVuí, HU - • .J§p§ ■ *u6GI Svfli- gÓKfle “3T ure AR HLIUi 1«tlR KVifu tiT TKí D T Ú p T Æ K u R ÍT'Jr Nn 5 K A F L r«* R 'o R DÍKkhó o L A ó 1 4 FlSKuí nr- WflSR P £ R L U 1 I m :r Ý L 1 R VONT SíPiWi 1 L L T £iw- SKÆI? A L A £ R S A L A R TÖk Ð A S K A 2EINS Pfrrm K K i FKVfí A«f' JKEIÐ Í.ÉNIHI V A K R 1 A F A N U M ff T A T A Ss? F A S 1« 1 L L l L e A A N - R 'o s '0 L A R N A R DLDU ■ R A U S L L A S T O L L S STIN4 [Ltlfí A L (S£tfr H £> 2£|WS N N R b vfítr*, N 'A L 1 N A ÞKTfifí K A F L A R A s N A R litt Til S K A P A R S K A F L A N A M CtJM ir K A N A R Tu.t A 4 S V A N N A N N ÍKIP F A R rnúuu l«Q- K o L L A N 9ÁTUK S K £ L F R T A N Hlff) y L HAA ÍU«T* A K K A L wttmti Htfífí K A R 1 'A M POL- ÓÍDIO A RS*<- KoitN A PFrue KfiLtfl i SVCÐl R 1 F T A Wk 'a R U N U M A N N BlKIÐ A S P A R 1 L 1 N A N R n S T N £ T Mfl'' £ 1 R R r 'O i> U R Þfifíllfí S T R A U N1 H T T 'A 1 Ð ftJKð U SME- "Mll -* 'a R P«f 'T1 K) A T A w N T'*'" T 'A T A k«ÓP A £md- A N flNINí, 5 T A K " ■. ■. Lf>Tn R o T M.OI R b i R Æ L 1 N N BtrtVfí 'e T KVÖO 'A L A C A A H R A P A eern N A 1 srórtc R 1 S T A T 1 N 'N \ 'Vft ** _ >»'«r T T b N 1 N U S i ►ié«ru K '1 M zeitJi R R 1 KíKrr Ufí NEMk T b L HKÍMl R Ofiuci L 'A T r Á R N A R UfTTU H£Uft £ L ÍK U R - •••• . L A 4 SunD EHDIHS A L L A.R 'o R 'o A k*íT- A F L e 1 T A R 1 N N A N A L áUTL L A P 4 U L L i N A K A SPIJ. »«- y R 1 N 4 •t O Fifln A« A N A R riL L A U K UfíM tVtUtfl N A K T A R ÍKVLC N A 1 N FlVK | KRflKK P A R A N KÖC,u« 4 R u N A R f£lAá '1 R ftSKfl TjÓN A N N NIPA tncr Ck A «B£Wt IAC, N 'o T A inTnrii Att r« R E VfL SIPKO A ú A Ð U R KjfH- KKfNS Æ S u K R 'O ÚL A R £KK| A Ljk itlNl S 'e R Brót 'A EN0IU4 s K '1 €> U M ÞfltPu H'n o* K 'A L A R A F T R 1 rCKT« t*M» V 0 K U L A StlEU. U« 1 A >K£l A £> A N T' F 'A 1 R t i T - ROI N1 'A L A f) 1 RETt t'Ðií A ■Ð A N (Krossgátan) Verðlaun hlutu er dregið var úr lausnum: Kr. 15.000,00: Dýrleif Kristjánsdóttir, Fjarðarvegi 17, 680 Þórshöfn. Kr. 11.000,00: Hróðmar Margeirsson, Ögmundarstöðum, 551 Sauðárkróki. Kr. 8.000,00: Sigríður Hjálmarsdóttir, Steinhólum við Kleppsveg, Reykjavík. (Myndagáta) Ráðningin er: Knattspyrnumenn að norðan unnu fræk- inn sigur á síðasta Islandsmóti. Hefur meistarabikarinn aldrei fyrr farið að sunnan. Hafa norðanmenn fulla ástæðu til að vera hreyknir af æskufólki sínu. Verðlaun hlutu er dregið var úr lausnum: Kr. 15.000,00: Guðný Pálsdóttir, Sigtúni 27, 450 Patreks- firði. Kr. 11.000,00: Georg Halldórsson, Hellulandi 13, 108 Reykjavík. Kr. 8.000,00: Gunnlaugur Angantýsson, Hjallabraut 41, 220 Hafiiarfirði. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. JANÚAR 1990 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.