Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 20. nóvember 1966
TÍMINN
Handritin heim
,Á fundi Rotaryklúbbs Hafa-
arfjarðar um hádegi á fimmtu
daginn 17. nóvem'ber, tilkyrmti
Einíkur Pálsson að samkvæmt
dómi Hæstaréttar Danmerkur.
uppkveðnum þá um morgun-
inn, mundu handriitin koma,
iheim og mælti síðan:
\
Nú léttist brá
og ljóma slær á fjöll
og lindir hjala
blítt með nýjum klið-
Sú fnegn var góð,
sem fenguon við í dag.
Við fáum gömul rit
til fisdands heim.
Um áratugi
okkar draumur stór
var endurheimt
á þessum dýrgripum,
sem unnir voru
af hörðum höndum þeim,
er héldu á fjöðurstaf
og sögur færðu á skinn.
Þeir skráðu íslandssögu.
sorg og kvöl
og sigra þá, er vara
enn í dag.
Og gáfu okkui vopn
er vógu sjálf
og vörðuðu leiðina
til sjálfstæðis.
í dag við fögnum
færum guði þökk
að fá að lifa
þessa björtu stund.
Við Dönum vottum
okkar dýpstu saand.
Vor dáð skal sú
að vemda þjóðararf.
ísland, ísland
okkar eigin storð.
Við yzta haf
þú ríst og fagnar sól.
Við gömul rit
og genginna ætta spor
við gerum heit
að svíkja aldrei þig.
Eiríkur Pálsson.
Ályktun þings landssambands vorubílstjóra
AUKA ÞARF TEKJUR VEGASJÚÐS
BROSI ALLTAF
Framhald af bls. 6.
rækilega úr skugga um, að það
sé Gokke, sem er upp á vél-
inni, áður en út í alvöruna
er komið.
— Bafa hent þig einhver
mistök, siðan þú byrjaðir.
— Ég veit nú ekki, hvort
hægt er að kailia hiksta og
stam mistök, það er hlutur,
sem getur komið fyrir alla,
maður er nú bara mannlegur.
Vonandi tekur fóik það ekk<
illa upp, ef eitthvað kemur fyr-
ir hjá mér, t.d. ef ég færi að
hnerra í miðri ræðu, en það
væri nú líka voðalegt.
— En hvað myndirðu gera,
ef þú fengir hláturskast?
— Hamingjan sanna, það
hef ég bara alls ekki hugsað
út í, ætli ég myndi ekki skríða
undir borð.
ASÍ-ÞING
Framhald af bls. 1
stofnfélög Alþýðusambandsins
gáfu. Félagsmálaráðherra flutti
ávarp og síðan flutti Thomas Niel
sen, fulltrúi danska Alþýðusam-
bandsins, ávarp fyrir hönd hirina
erlendu gesti.
Að lokum flutti Hannibal Valdi
marsson síðan hina eiginlegu setn
ingarræðu þingsins, en vegna
þess ,hversu snemma blaðig fer
í prentun á laugardögum, er ekki
hægt að segja frá setningarræð-
unni fyrr en eftir helgina.
Þingstörf hefjast síðan á sunnu
dag kl. 2 e. h. í/Lídó, með af-
greiðslu kjörbréfa, kosningu starfs
manna þingsins og skýrslu forseta
ASÍ. Þá verða reikningar sam-
bandsins einnig lagðir fyrir á
sunnudaginn, en síðan verða frjáls
ar umræður.
EJ—Reykjavík,
Blaðinu hefur borizt ályktanir
7. þings Landssambands vömlbíl-
stjóra um vegamál, umferðamál
og verzlunarhætti oliufélaganna. í
álybtuninni um vegamáMn segir,
að nauðsynlegt sé að autoa tekjur
vegasjóðs til miMlla muma. Stór
verkefni séu framundan í vegamál
um, m.a. bygging hraðhrauta með
varanlegu slitlagi, endurbygging
eldri þjóðvega og aukið vega/við-
hald.
Ályktun þingsins um vegamál er
svohljóðandi:
„f tilefni af endurskoðun gild-
andi vegaáætlunar stoorar 7. þing
L. V. á Alþingi að láta hrinda í
framkvæmd brýnum og mikilvæg-
um úrbótum í vegam'álum. Undir-
staða þess er að autoa tekjur vega-
sjóðs til mikilla muna, en það
má meðal annars gera með því að
ráðstafa hluta af umframtekjum
ríkissjóðs til vegamála.
Þrátt fyrir ýmis stórvinki í vega-
málum, sem framfcvæmd hafa ver-
ið á undanförnum árum, eru mörg
stór verkefni framundan, sem eigi
þola bið. Má þar meðal annans
nefna:
1. Byggihg hraðbrauta með
varanlegu slitlagi á þéttbýlissvæð-
um, þar sem umferðin er mest.
2. Endurbyggingu. eldri þjóð-
vega og brúa, sem fullnægja eigi
lengur þörfum nútíma umferðar.
3. Aukið vegaviðihald, en því er
nú mjög ábótavant.
Vaxandi fjöldi bifreiða og aukn-
ir landflutningar kalla á umfangs
milda og skjótar endurbætur á
vegakerfi landsins, og verður að
treysta því, að Alþingi leysi þessi
mál á viðunandi hátt.“
Ályktunin um umferðarmál
hljóðar svo:
„Sjöunda þing Landssambands
vörubifreiðastjóra haldið í Reykja
vfk 3.l og 6. nóv. 1966, vill vetoja
athygli á þjóðfélagslegu mikilvægi
umferðamála og nauðsyn au'kins
umferðaoryggis. Þingið vill enn-
fremur vekja athygli á því að etok-
ert annað en sameigMegt og ein-
beitt átak alþjóðar getur komið í
veg fyrir hina óheillavænlegu þró
un er nú á sér stað í sambandi
við umferðamálin. Þingið hvetur
meðlimi sína hvern á sínum stað
ásamt öllum almenningi til að
stuðla að auknu öryggi og auk-
inni festu í umferðinni, jafnframt
'því sem þingið lýsir yfir að Lands
samband vörubifreiðastjóra er
reiðubúið til samstairfs við alia
aðila sem hlut eiga að máli um
að skapa hér á landi nauðsynlega
X
Fiskiskip óskast til sölu-
meðferðar:
Okkur vantar fiskiskip af
flestum stærðum til sölu-
meðferðar nú fyrir vetrar-
vertíðina.
Höfum kaupendur með
miklar útborganir og góðar
tryggingar.
Vinsamlega hafið samband
við okkur áður en þér tak-
ið ákvörðun um kaup eða
sölu á fiskiskipum.
Uppl. > síma 18105 og utan
skrifstofutíma 36714.
Fasteignir og Fiskiskip,
Hafnarstræti 22,
Fasteignaviðskipti:
Björgvin Jónsson.
og_ heilbrigða umferðamenningu."
í ályktuninni um verzluuaihætti
oliufélaganna er harðlega mótmælt
því innheimtu- og sölufyrirkomu-
lagi, sem olíufélögin hafa nýverið
tekið upp, og telur fulla ástæðu
til að hið opinbera taki til ítar-
legrar rannsóknar alla verzlunar-
hætti oMufélaganna og dreifingar-
toerfi þeirra.
Þýzkar
telpnakápur
ELFUR
Skólavörðustíg 13,
Snorrabraut 38.
— Hefurðu orðið vör við
það að undanfömu, að fólto
glápi á þig og góni eða jafn-
vel bendi á þig, og pístori á
götum^ úti.
— Ég er nærsýn, 0g verð því
ebki mikið vör við, ef horft
er á mig. En hins vegar kerrur
maður etoki hjá því að verða
var við, ef bent er á mann á
skemmtistöðum. En ég er af-
skaplega spéhrædd^ og mér er
ekkert vel við þetta, hef heldur
aldrei átt þessu að venjast.
— Ekki er það fullt starf,
að kynna dagskrárliði í sjón-
varpinu eitt kvöld í viku?
— Nei, ég var svo heppin
að komast í fullt starf hjá sjón
varpinu um síðustu mánaða-
mót. Ég er starfsmaður kvik-
myndadeildar, nokkurs konar
læriingur hjá Þrándi Thorodd-
sen, en hann sér um að kMppa
filmur og vinsa úr þeim, það
sem ónothæft er, áður er þær
eru sýndar í sjónvarpinu Ég
kann þessu starfi mjög vel, og
samstarfsfólkið er einstaklega
elskulegt og gott.
KOLIN
Framhald af bls. 1
er með upphitun í hésakynn-
um sínum. Erfiðleitoarnir
vegna hitaveitunnar virðast
ekki vera nægir. Bætt er ofan
á skommtun á rándýmm kol-
um. Raunar ætti Hitaveita
borgarinnar að annast kolasöl
una til þeirra, sem vilja bæta
sér upp hitatapið frá henni
með kolakyndinigu f selja
þau á skynsamlegu verði og
senda þau heim til manna.
Það mundi þó vera snertUT af
þeirri þjónustu, sem hitaveit-
an virðist alveg vera ónæm
fyrir.
Breytt stjórnar-
skrá fyrir Spán
Reykjaneskjör-
dæmi
Formannafundur í dag kl. 4 í
Veðstutröð 4 í Kópavogi.
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa,
Sveins G. Björnssonar
skrifstofustjóra,
fer fram frá Háteigskirkju þriðjudaginn 22. þ. m. kl. 13,30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Stefanía Einarsdóttir,
og aðstandendur.
NTB—Madrid,
í næstu viku mun Fransisco
Franco einræðisherra á Spáni
iskýra frá stjómarskrárbreyting
um, sem m. a. hafa í för með sér,
að forsætisráðherra verður í land
inu í fyrsta sinn síðan borgara
styrjöldinni lauk árið 1939.
f stuttri tilkynningu af opinberra
hálfu í dag, segir m.a., að Franco
Fórst í
fíugtaki
GP—Keflavíkurflugvclli.
f gærmorgun var amerísk flug
vél að hefja sig til f|ugs á Kefla
víkurflugvelli, þegay skyndileg bil-
un varð, og fór vélin út af flug-
brautinni og skemmdist mjög mik
ið. Tveir menn voru í vélinni og
sluppu þeir nær ómeiddir. Flug-I
véUn var frá Caroline AC corp- °g
ætjaði til Bandaríkjanna með við-
komu á Grænlandi.
sem nú er 74 ára að aldri mui
halda ræðin í spænska þingin
þann 22. nóvember og gera grej
fyrir nýjum stjórnskipunarlögui
sem hafi sama gildi og stjómai
skrá.
Þar sem hér er um stjórnarskrá
beytingar að ræða, og verður hú
sennilega í desember eða janúí
næsta ár. En fyrst verður þin
ið að samþykkja fmmvarpið.
Frumvarpið hefur verið ræ
innan stjórnarinnar, og er að:
inntak þess, að embætti Francc
verður skilið frá embætti forsæt
ráðherar ,en til þessa hefur Franc
bæði verið þjóðhöfðingi og æðs
maður stjórnarinnar .
Jafnframt verður þinginu vei'
meiri völd.
Árið 1948 var sett á laggirm
ríkisráð Franco til ráðuneytis un
hver skuli vera eftirmaður hans o
hvaða völd eftirmaður hans sku
hafa innan hinnar nýju stjói
skipunar.
Frumvarp þetta þykir nokkram
tíðindum sækja og em vonir
bundnar við, að með því komist
frjálslegra stjórnarfar á Spáni.
BÍLA OG
BÚVÉLA
SALAN
'/Miklatorg
Sími 2 3136
BÆNDUR
gefiS búfé y3ar
EWOIVSIN F.
vltamin og steinefná
blöndu.