Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 1
IGtKReykjavík, laugandag. 30. ÞING A.S.Í. VAR SETT í GÆR ftá bátíðafundi ASI í Háskótabíói í gær. Gestir og þingfuiltrúar hlusta standandi á „Internationalen". (Timamynd GE) AðaHega mua mál, atvinnu- fjallað um launa- og skipulagsmál F.T—Reykjavík, laugardag. í upphafi lék hópur úr Sin-, band íslands, á í því efni. Bætt j ágúst í suimar 94 ára að aldri, Las Launamál skipulagsmál og atvinnu fóníuhljómsveitinni, undir stjóm j kjör, aukin réttindi og ný viðhorf; Hannibal upp síðustu kveðju Ottos mál eru aðalmálin á dagskrá 30. Þorvaldar Steingrítmssonar, nokkur skapa nýjar skyldur fyrir þrjátíu Itil Alþýðusambandsins, sem sent þings Alþýðusambands íslands,! verkaiýðslög, en síðan flutti Hanni og fimm þúsund manna landssam j var á 50 ára afimælinu, og var svo sem sett var við hátíðlega athöfn í Háskólabíó kl. 14 í dag. Auk um 370 þingfulltrúa voru þar mættir ýmsir gestir, innlendir og erlend ir. bal Valdimarsson, stutta ræðu. forseti ASÍ, j tök. Þar er hinn nýi vettvangur jverkalýðs atvinnu og stjórnmála Enginn skortur á mjólk EJ—Reykjavík, laugardag. Ýmsir hringdu í blaðið morgun og tölchi, að lítil sem engin mjólk væri til í borg- inni. Blaðið sneri sér til Mjólk ursamsölunnar og kom þá í Ijós að ekki var um mjólkurskort að ræða, heldur tafði vélarbilun stöðinni aðcins útsendingu mjólkurinnar. Blaðið féfck þær upplýsingar hjá Mjólkursamsölunni, að nóg mjólk væri til næstu daga. Eins og.áður hefur komið fram í blaðinu er nokkurt mjólkurmagn flutt suður ' frá Norðurlandi og eru allir vegir enn færir á þeirri leið. I ræðu sinni mdnntist Hannibal I á næsbu 50 árum.“ 50 ára afmælis Alþýðusambands-j Undir þessi orð forseta vors tek ins. Hann gerði grein fyrir stofn j ég og geri þau að mínum, og und un fyrsta stéttarfélagsins á íslandi;ir það munu margjr taka“ og síðan fyrir stofnun Alþyðusamj Hannibal minntist síðan þeirra bandsins og þeim kjörum, sem al-, mörgu félaga og forustumanna í þýðufólk hafði við að búa á þeim verkalýðsíhreyfingunni, sem látiat árurn. höfðu síðan seinasta Alþýðusam- Hann minntist síðan þeirra bandsþing var haldið fyrir tveim manna, sem stóðu að stofnun Sam- árum. Sérstak’/íga minntist hann bandsins, og sagði: „Það fer ekki Ottós N. Þorlákssonar, sem lézt 9. mi'Ili nrála, að mennirnir, sem í bjartasta sviðsljjósinu standa við vöggu Alþýðusaimibandsios, eru Ottó N. Þorláksson, Jónas Jóns son frá Hriflu, Ólafur Friðriksson og Jón Baldvinsson". Sfðan gat j hann ýmissa annarra, sem að stofnuninni stóðu og forseta sam : bandsins á liðnum árum. Síðan sagði Hannibal m. a.: „Eg | reyni ekki að rekja sögu Alþýðu j sambandsins á liðnum 50 árum. í : stað þess leyfi ég mér ag tilfæra ummæli forseta íslands, lierra Ás geirs Ásgeirssonar, er hann við hafði í afmæliskveðju til Alþýðu sambandsins nú fyrir skemmstu. Hann sagði: „Öllum oss, sem rnun um 50 ár, er það ljóst, hvilík stökkbreyting hefur orðið á lífs kjörum og hugsanahætíi á pessu tímabili, máske meiri en á 5 öld um þar áður. Hitt er og öllum ljóst, hve ríkan þátt Alþýðusam bljóðandi: Sofið aldrei „íslenzk aiþýða. verðinum. .Ykkar er aflið, ef þið standið saman sem órjufandi heild. Látið aldrei auð- valdsöflin ná völdum í Alþýðusam bandinu“. !r>kum bað Hannibal við- stadda að rísa úr sætum og heiðra minningu hinrna látnu, og var það gert. Að lokinni rœðu forseta ASÍ var afhjúpaður hátíðarfáni, sem Framhald á 11. siðu KOLIN DYR OG NAUMT SKAMMTAÐ Undanfama daga hafa Tím- anum vérið að berast kvartan ir frá fólki vegna hitaveitilnn- ar. Virðist ekkert lát vera á vandræðum með upphitun, þár sem treyst er á hitaveituna. Qkkur hafa t.d. borizt kvart- anir úr húsum á Leifsgötunni og við Miklubaut, en þar voru íbúðir án upphitunar frá þvi á hádegi einn daginn og þang- að til klufckan hálf eitt um nóttina, og monguninn eftir var hitinn farinn af um klufck- an hálf tólf. Sýnir þetta dæmi við hvaða afarkosti fólk á hitaveitusvæði verður að búa, þegar kuldar eru. Ofan á þetta bætist svo Skömmtun á kolum, sem Inn- fcaupa'stofnun Reyk j avíkuborg ar hefur nýverið auglýst í blöð um. Sums staðar em enn í húsum kolakyndingartæki, sem ætlað var að gripa inn í ef hita veita nægði ekki til upphitun- ar. í haust og vetur hefur ekki verið hægt að nota þessi kola- kyndingartæki nema með ærn- um fyrirmunum, vegna þess að kol hefur orðið að fá ofan ú Borgamesi eða austan frá Sel- fossi. Þegar borgin tekur svo upp kolasölti, þá er fyrintækið ekfci beisnara en það, að kolin eru bæði dýr og lítil. Hefur borg- in tekið upp skömmtun á þeim, og getur hver kaupandi aðeins fengið tvo poka í senn í viku hverri. Kostar hver poki (50 kg.) 125 'krónur. Tonnið af kol unum er því 2500 krónur. Of- an á þetta verð bætist svo flutningskostnaður vegna þess að um heimsendingu á kolum verður ekki að rseða. Kaup- endur verða sjálfir að sækja kolapokana í afgreiðslu Mal- bikunanstöðvarinanr við Elliða ár, og fer þá pokinn að kom- ast upp í tvö hundruð krónur, ef engar tafir verða við flutn- inginn. Það má því segja að fólki sé gert eins erfitt fyrir og unnt Framhald á bls. 11. EFTIR AD SEMJA UM MIS- MUNINNÁ FARGJÖLDUNUM EJ-Reykjavík, laugardag. Eing og frá segir í Tímanum í dag, fóru dagana 17.-18. nóvem- ber fram á ný viðræður milli skandinavískra og íslenzkra samn inganeínda um flugréttindi Loft- leiða í Skandinavíu. Blaðinu hef- ur nú borizt tilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu um viðræðurnar þar sem segir að góðar horfur virðast á saimkomulagi, „að því tilskyldu, að samkomulag náist um mismuninn á fargjöldum Loft leiða og IATA á flugleiðinni." Tilkynning utanníkisráðuineytis- ins hljóðar svo: ,,Dagana 17. og 18. nóvember 1966 héldu á ný áfram í Kaup- mannáhöfn viðræður skandinav- ískra og íslenzkra samninganefnd ar sem hófust í ágústmánuði síðastliðinn um loftferðamál vegna þeirra óska íslenzkra stjórn valda, að Loftleiðir noti flugvélar félagsins af gerðinni Rolls Royce 400 CCL44) á allri flugleið félags- ins Skandinavía — ísland — New York. Undirnefndin sem ákveðin var á ágústfundinum lagði fram ýmsar tölulegar viðbótampplýsing ar er varða farþegaflutningana á þessari flugleið. Á fundinum var komizt að raun um eftir ítarlegar umræður, að það ættu að vera góðar horfur á samkomulagi í mál inu að því tilskyldu, að samkomu- lag náist um mismuninn á far- gjöldum Loftleiða og IATA á flugleiðinni. Samninganefndiirnar munu nú gefa rikisstjórnunum skýrslu um málið.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.