Lesbók Morgunblaðsins - 05.09.1992, Page 10
Mælifell, þar sem greinarhöfundur var árið 1923, þegar kirkjan var byggð.
Sól yfir Seylu
egar langur tími líður er það næsta lítið, sem
menn muna af því sem gerist frá degi til dags
í hinu daglega lífi. Það er rétt eitt og eitt át-
vik eða atburður, sem geymist í minni manna,
eitthvað sem vekur athygli og hugsað er um
JENNA JENSDÓTTIR
Leit
Ég leita í vösum mínum
skúffum mínum
hugskoti mínu
að nýrri von
í stað þeirrar sem lést í gær.
Það var alltaf vitað
að hún yrði ekki langlíf
en í henni fólst skær sói
sem vermdi sáiarkirnu mína.
í örvæntingu leita ég að
nýrri von — því ég veit að
hún er til.
SNÆFRÍÐUR
JÓHANNSDÓTTIR
Sorg
i.
Nótt
Sáia mín syrgir þig:
sandkorn mér renna
greipar í gegnum
gagnslaus án tilgangs.
Sáia mín syrgir þig: .
sói er mér horfin.
Litlaust og lífsnautt
land fer í eyði.
II.
Dögun
Orð þrotin
augun þreytt
af ógrátnum tárum.
Löm brotin
leiðum breytt
sjálft lífið í sárum.
Fljúga þó fuglar
fagnandi norður:
Svanir er syngja
um sói yfir bárum.
III:
Sólarupprás
Svo grænt er grasið .
upp það grær af sömu rót
sem lengi lá þar
vetrarföl í leynum.
Nú syngur sólin
visnum sálum harmabót
þá stinnir stönglar
rísa undan steinum.
Höfundur ólst upp í Ölfusi.
SVEINN ÓSKAR
SIGURÐSSON
Tunglmyrkvi
meyjarinnar
Tunglið leiðir mig ekki
það lýsir mér ekki
það vísar mér ekki
í kjallara sálar
í myrkvuðum sal
saklausrar konu
er leitar að einum
eilífum anda
og ástkærum manni
Höfundur er nemi í Háskóla (slands.
Björn bóndi á Seylu var
búinn að kaupa sláttuvél
1929 þó lítið væri véltækt
nema sléttir bakkar. En
sumum gömlum
bændum var illa við
sláttuvélar, sögu að
sláttuvélarljárinn lægi
svo Qarri að kjarnmesta
grasið yrði eftir við rótina
og að kýr mjólkuðu ekki
af sláttuvélarheyi.
Eftir BJÖRN EGILSSON
frá Sveinsstöðum
á líðandi stund. Hitt allt hverfur í gleyms-
kunnar sjó.
Stóra-Seyla er eitt af stórbýlum héraðs-
ins. Land jarðarinnar er mikið og gott. Beiti-
landið nær yfir þveran Langholtsásinn og
engið nær austur að Húseyjarkvíst, flæði-
engi sem alltaf sprettur.
Fyrir 60 árum voru þeir stærstu bændur
í Skagafirði Bjöm hreppstjóri á Seylu, Jó-
hann á Löngumýri og Jón alþingismaður á
Reynistað.
Ég var eitt vor á Seylu og hafði þann
starfa að líta eftir ánum um sauðburðinn.
En hvaða ár var þetta? Jú, ég man að það
var merkisár, 1929, og sléttum 10 ámm
áður en Einar J. Gíslason frelsaðist. Ég er
ekki frelsaður, en ef það er rétt, sem ég
ímynda mér, að ég sé á leiðinni upp, kemur
að þvi síðar að ég frelsist. Það liggur ekk-
ert á. Mér líður vel undir stjóm Jóns Bald-
vins. Stjórnsýsla á vomm dögum er jafnar-
stefna. Kratisminn er góður.
Bjöm á Seylu hafði metnað og dug til að
vera stórbóndi. Hann var ör í lund, fljótur
að skipta skapi, en léttlyndur höfðingsmaður
á marga lund. Það var gott til hans að leita
og gestrisni frábær á Seylu og reyndi mjög
á það.
Bjöm á Seylu var umbótamaður í búskap
sínum. Fyrsta stórvirki hans var það að
hann girti allt land jarðarinnar, sem líklega
hefur verið 1908. Girðingar vora þá naum-
ast til nema kringum tún. Seylugirðingin var
umtöluð. Lestamönnum þótti gott að gista
á Seylu og hafa hestana vísa, en þeir vildu
hlaupa heim ef þeir væm óhindraðir.
Þetta vor munu hafa verið um eða yfir
400 fjár á fóðri. Auk 70 stóðhrossa munu
hafa verið 12 hestar tamdir, því reitt var á
10 hestum neðan úr enginu..
Þá vom 5 eða 6 kýr mjólkandi og þá var
ekki búið að stofna mjólkursamlag á Sauðár-
króki, en mikils þurfti búið með, því fólkið
var margt.
Féð á Seylu var vel framgengið þetta vcr
og heyrði ég aldrei um það talað, að Bjöm
á Seylu hafi skort hey handa búpeningi sín-
um. Hann var hygginn bóndi og vildi til-
einka sér nýjungar, sem til hagsbóta vom.
Það var góð tíð og ekki komu hret um
sauðburð. Lambadauði var einhver eins og
gengur og gerist, þar sem margt fé er. Þeg-
ar stálpuð lömb lágu dauð allt í einu, var
það kennt óhollri mjólk. Hvað sem um það
hefur verið, þá voru tvílembingar vandir
undir ær sem misstu.
Ég vissi það frá fyrri tíð, að oft var mik-
ið baks að koma ám í hús, sem vanið var
undir. Bjöm á Seylu sagði fyrir um hvemig
ætti að fara að því. Það var að binda snæri
um annan afturfót og draga svo lambið.
Þetta gerði ég og ærin elti sinn dauða lambs-
skrokk heim að húsdymm. Móðurtilfínningin
virðist ná út yfir dauða.
Þetta var fyrirhafnarlaust og ég varð
undrandi. Mér hafði ekki dottið í hug að
fara svona að og ekki heyrt um það getið.
Ein minning frá Seylu ber þó yfir aðrar. Það
var þegar sólin kom upp yfir Blönduhlíðar-
flöllin síðla nætur. Það var dásamleg sjón.
Menn í Austurlöndum fjær, sem stunda dul-
ræn fræði, segja að það sé heilög stund
þegar sól kemur upp.
Hrosshárinu Haldið Til
haga
Við Björn Bjömsson vorum nær heilan
dag að raka af 70 stóðhrossum, sem síðan
vom rekin upp á Staðarfjöll. Þetta var vorið
1929. Bjöm var ijóram árum yngri en ég,
var þá tvítugur, svo okkur var ekki aldur
að meini.
Stóðið var allt ótamið og við urðum að
taka hvert hross með valdi og sumar merarn-
ar vom harðskeyttar. Þetta gekk en tók tíma.
Við höfðum þröngt í réttinni og þá var að-
staða góð.
Þá var hrosshár passað eins og ull. Það
var kembt og spunnið að vetrinum og búin
til úr því reipi til að binda bagga. Faxhár
og taglhár mátti ekki blandast saman. Tagl-
hárið var miklu grófara. Það var haft í sila
Bjöm á Seylu reiddi á 10-12 hestum heim af enginu. Hey voru látin í heygarð
og tyrfð eins og sést á teikningunni.