Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 17.04.1993, Blaðsíða 12
Hrútur bað þá ekkl meta munlnn og hleypur á móti þeim Þeir Laxdselir hlupu nú af hestum sínum og bjuggust nú viö Svo var Hrútur óður aö fáir gátu fylgt honum. Böröust vel hvorir- tveggja um hríð en brátt fundu þeir Laxdælir þaö að þeir áttu þar eigi viö sinn maka sem Hrútur var því aö þá drap hann tvo menn í einu aöhlaupi. Þegar húskarlar Höskulds sjá þaö, segja þelr. Gef okkur griö, Hrútur. Húskarlar Höskulds voru þá allir sárir, þeir er uppi stóöu, e’n fjórir voru drepnir. Hrútur fór heim og var nokkuð sár en förunautar hans lítt eöa ekki því aö hann haföi sig mest í frammi haft. Er þaö kallaður Orustudalur síöan þeir böröust þar. Síðan lét Hrútur höggva naut- gripina. Víst skulu þlö grlö k. hafa. Þaö er sagt frá Höskuldi aö hann kippir mönnum aö sér er hann spyr rániö og ríður hann heim. Kemur hann heim á svipuöum tíma og húskarlar hans. Þeir segja sínar feröir ekki sléttar. Höskuldur veröur viö þetta óöur: Ég skal sjá tll þess aö Hrútur takl aldrel aftur af mér rán eöa manntjón. Safnar hann mönnum þann dag allan aö sér. Gekk nú Jórunn húsfreyja til tals viö bónda sinn og spyr: Litla ráðagerö hefi ég stofnað en gjarnan vildi ég aö annaö væri oftar aö tala um en dráp húskarla minna. Hvaöa ráöa- gerö hefur þú í máli þessu Höskuldur. ! t ! Þessi ætlun er ferleg ef þú ætlar aö drepa slíkan mann sem bróöir þinn er. En sumir menn segja það ekki undarlegt þótt Hrútur heföi fyrr þetta fé heimt. Hefur hann nú sýnt aö hann telji sig ekki eiga aö lifa eins og hornungur vift hv/aft hann á Hefur hann ekki fyrr þetta ráö upp tekið, aö etja kapp viö þig, fyrr en hann haföi unnið sér nokkurs trausts von af hinum meiri mönnum. Því aö mér er sagt aö farið hafa orðsend- Höskuldur sefaölst mjög vlö fortölur Jórunnar. Sonur Ölats leilans. Póröur var mikill hölfiingi, átti Irumkvæfii aö skiptingu landsins I tjóröunga og setningu Ijórfiungsdóma Hann bjó i Hvammi. Mundi mér slíkir hlutir þykja ísjáveröir. Mun Þóröi þykja gott aö veita slíkum - _ hlutum stuðning sinn /Mérþykirþetta\ þegar málefnin eru l sennilegt. svona brýn. Finnst V , þeim Hrúti, skiljanlega raunlegt aö sitja meö lærri hlut en sonur þinn Ölafur. Nú finnst mér jpaö ráölegra að þú bjóöir Hrúti bróöur þínum sæmilega því aö þar er fangs (glímu) von af frekum úlfi. Vænti ég þess aö Hrútur taki því vel og líklega af því aö mér er maðurinn sagöur vitur. Fara nú menn [ milli þeirra er voru beggja vinir og bera sættarorö af Höskulds hendi til Hrúts en Hrútur tók því vel, kvaöst að vfsu vilja semja viö Höskuld, kvaöst það þess löngu hafa veriö búinn aö þeir semdu sína frændsemi eftir því sem vera ætti ef Höskuldur vildi honum réttar unna. Hrútur kvaöst og Höskuldi vilja unna sóma fyrir afbrigöi þau er hann haföi gert af sinni hendi. Eru nú þessi mál sett og samiö í milli þeirra bræöra Höskulds og Hrúts. Taka þeir nú upp frændsemi sína góöa héöan í frá. Hrútur gætir nú bús síns og gerist mikill maöur fyrir sér. Hrútur þokaði nú bústaö sínum og bjó þar sem heitir á Hrútsstööum allt til elli. Hann liföi þrjár konur og átti meö tveimur þeirra sextán syni og tíu dætur. ..*...... 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.