Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.08.1993, Blaðsíða 12
Geirmundur skipar jarðir sínar á laun og ætlar út til íslands um sumarið á skipi Olafs. Leynt hefir hann þessu alla menn. Eigi vissi Ólafur fyrr en Geirmundur flutti fé sitt til skips Ólafs og var það mikill auður. Eigi mundir þú fara á mínu skipi ef ég heföi fyrr vitað því að vera ætla ég þá munu nokkura á íslandi aö betur gegndi að þig sæju aldrei. En nú er þú ert hér kominn við svo mikiö fé þá nenni ég eigi að reka þig aftur sem búrakka. Eigi skal aftur setjast þótt þú sért heldur stórorður því aö ég ætla að fá að vera yðvar farþegi. Stíga þeir Ólafur á skip og sigla í haf. Þeim byrjaði vel og tóku Breiöafjörð, bera nú bryggjur á land í Laxárósi. Lætur Ólafur bera viöinn af skipinu og setur upp skipið í hróf það er faðir hans hafði látiö gera. Ólafur bauö Geirmundi til vistar meö sér. Það sumar lét Ólafur gera eldhús í Hjaröarholti, meira og betra en menn hafi fyrr séð. Voru þar markaöar ágætlegar sögur á þilviöinum og svo á ræfrinu. Var það svo vel smíöað að þá þótti miklu skrautlegra er eigi voru tjöldin uppi. Geirmundur var fáskiptinn hversdagslega, Óþýður við flesta. En hann var svo búinn jafnan að hann haföi skarlatskyrtil rauðan og gráfeld ystan og bjarnskinns- húfu á höfði, sverð í hendi. Það var mikið vopn og gott, tannhjölt aö. Ekki var þar borið silfur á en brandurinn var hvass og beið hvergi ryð á. Þetta sverð kallaði hann Fótbít og lét það aldregi hendi fjarri ganga. U Er þaö mín ætlan aö dóttir okkar muni eigi betur verða gefin, því að hann er garpur mikill, auöugur og stórlátur. Geirmundur hafði skamma hríð þar veriö áöur hann felldi hug til Þuríöar dóttur Ólafs og vekur hann bónorð viö Ólaf en hann veitti afsvör. Síöan ber Geirmundur fé undir Þorgerði til þess að hann næöi ráðinu. Hún tók við fénu því aö eigi var smáum fram lagt. Síðan vekur Þorgerður þetta mál við Ólaf Ekki var margt um í sam- förum þeirra Geirmundar og Þuríöar. Var svo af beggja þeirra hendi. Þrjá vetur var Geirmundur meö Ólafi áður hann fýstist í brott og lýsti því að Þuriöur mundi eftir vera og svo dóttir þeirra er Gróa hét. Sú mær var þá veturgömul. En fé vill Geirmundur ekki eftir leggja. Þetta líkar þeim mæögum stórilla og segja Ólafi til. Eftir þaö fastnar Geirmundur sér Þuríöi og skal boð vera að áliðnum vetri í Hjaröarholti. Það boð.var allfjölmennt því að þá var algert eldhúsiö. Þar var aö boöi Úlfur Uggason og haföi ort kvæöi um Ólaf Höskuldsson og um sögur þær er skrifaðar voru á eldhúsinu og færöi hann þar að boðinu. Þetta kvæöi er kallaö Húsdrápa og er vel ort. Ólafur launaöi vel kvæöiö. Hann gaf og stórgjafir öllu stórmenni er hann haföi heim sótt. Þótti Ólafur vaxið hafa af þessari veislu. Eigi skal þetta gera í móti þér heldur en annað þótt ég væri fúsari að gifta Þuríöi öörum manni. dkdL Þorgerður gengur í brott og þykir gott oröið sitt erindi, sagöi nú svo skapað Geirmundi. Hann þakkaði henni sín tillög og skörungs- skap. Vekur nú Geirmundur bónoröiö í annað sinn viö Ólaf og var það nú auösótt. Hvaö er nú Þorgerður, er austmaöurinn eigi jafn stórlátur nú sem um haustiö þá er hann baö þig mægöarinnar? 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.