Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1994, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.02.1994, Blaðsíða 8
Kjartan gerir svo sem faðir hans beiðst og tekur hann nú upp skariatsklæði sín þau er Ólafur konungur gaf honum að skilnaði og bjó sig við skart. Hann gyrti sig með sverðinu konungsnaut. Hann hafði á höfði hjálm gullroðinn og skjöld á hlið rauðan og dreginn á með gulli krossinn helgi. Hann hafði í hendi spjót og gullrekinn falurinn á. Þeir Ólafur og Ósvífur héldu hinum sama hætti um heimboð. Skyldu sitt haust hvor- ir heim sækja. Þetta haust skyldi vera boð að Laugum en Ólafur til sækja og þeir Hjarðhyltingar. Guðrún mælti nú við Bolla: Líður nú þar til er haustboðið skyldi vera að Laugum. Ólafur bjóst til ferðar og bað Kjartan fara með sér. Kjartan kvaðst mundu heima vera að gæta bús. Ólafur bað hann eigi það gera að styggjast við frændur sína: Minnstu á það Kjartan að þú hefur engum manni jafn mikið unnt sem Bolla fósturbróður þínum. Er það minn vilji að þú farir. Mun og brátt semjast með ykkur frændum ef þið finnist sjálfir. Þykir mér þú ekki allt satt til sagt um útkomu Kjartans. Sagt hef ég þér það sem ég vissi þar af sannast. Guðrún talaði fátt til þessa efnis en það var auðfynt að henni líkaði iila því að það ætluðu flestir menn að henni væri enn mikil eftirsjá að um Kjartan þó að hún hyldi yfir. Bolli gekk í móti þeim Ólafi og synir Ósvíf- urs og fagna þeim vel. Bolli gekk að Kjartani og kysti hann. Kjartan tók kveðju hans. Eftir það var þeim inn fylgt. Allir menn hans voru í litklæðum. Þeir voru alls á þriðja tig manna. Þeir ríða nú heiman úr Hjarðarholti og fóru þar til er þeir komu til Lauga. Var mikið fjöllmenni fyrir. Þessi hross vildi Bolli gefa Kjartani en Kjartan kvaðst engi vera hrossamaður og vildi eigi þiggja. Ólafur bað hann við taka hrossunum: Bolli er við þá hinn kátasti. Ólafur tók því einkar vel en Kjartan heldur fálega. Veisla fór vel fram. Eru þetta hinar virðulegustu gjafir. Kjartan setti þvert nei fyrir, skild- ust eftir það með engri blíðu og fóru Hjarðhyltingar heim og er nú kyrrt. Var Kjartan heldur fár um veturinn. Nutu menn lítt tals hans. Þótti Ólafi á þvi mikil mein. Bolli átti stóðhross þau er best voru kölluð. Hesturinn var mikill og vænn og hafði aldrei brugðist að vígi. Hann var hvítur að lit og rauð eyrnn og toppurinn. Þar fylgdu þrjú merhryssi með sama lit sem hesturinn. Haliur son Guðmundar var þá á tvítugs aldri. Hann var mjög í kyn þeirra Laxdæla. Það er alsagt að eigi hafi verið alvasklegri maður i öllum Norðlendingafjórðungi. Hall urtók við Kjartani frænda sínum með mikilli blíðu. Eru þá þegar leikar lagðir í Ásbjamamesi og sagn- að víða til um héruð. Kom til vestan úr Miðfirði og af Vatnsnesi og úr Vatnsdal og allt utan úr Langad- al. Varð þar mikið fjölmenni. Allir menn höfðu á máli hversu mikið afbragð Kjartan var annarra manna. Síðan var aflað til leiks og beitist Hallur fyrir. Hann bað Kjartan til leiks: Þann vetur eftir jól býst Kjartan heiman og þeir tólf saman. Ætluðu þeir norður til héraða. Ríða nú feið sína þar til er þeir koma í Víðidal norður í Ásbjamar- nes og er þar tekið við Kjartani með hinni mestu blíðu og ölúð. Vom þar híbýli hin veglegustu. Lítt hefi ég tamið mig til leika nú hið næsta því að annað var tíðara með Ólafi konungi. En eigi vil ég synja þér um sinnsakir þessa. Vildum vér frændi að þú syndir kurt- eisi þína i þessu. Býst nú Kjartan til leiks. Var þeim mönnum að móti honum skipt er þar vom stekastir. Er nú leikið um daginn. Hafði þar engi maður við Kjart- ani, hvorki afl né fimleik. Og um kveldiö er leik var lokið þá stendur upp Hallur Guðmundarson og mælti: Það er boð föður míns og vilji um allff þá menn er hingað hafa lengst sótt að þeir séu hér allir náttlangt og taki hér á morgun til skemmtanar. Þetta erindi ræmdist vel og þótti stórmann- lega boðið. Kálfur Ásgeirsson og var þar kominn og var einkar kært með þeim Kjart- ani. Þar var og Hrefna systir hans go hélt allmjög ti skarts. Var þar aukið hundrað manna á búi um nóttina.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.