Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1995, Blaðsíða 8
I
íoS //í\ £ IM - io fcSlMUK. ULDMA ELD- ÍTK.Ð 1 yaiæ- HftFHH^ >TV58fl uvr- fÉM 1 nr || Ymdií> RÉMN - AHNA , V r > «ft ClKN
) FUC.L . AF <1 PIWKR r ktt -
\ M/eui - r/evc i Koki/h-t
H/CH « KRÆKlrt 6AMAH
HtóKKdA + MMNUM é
etMs /»c. tr. LÆKU«Í
ue* t«t V íyiK 15l=R
PtHT RciM •+ puprie : ► \/ÆC. KliF- Ad 'A
UkíMiPI 5ut> T l U 6ÖUU FLyria- i r-» N tve irv ÉIMS
Ul 9 - CPfí. N\ - MftlUN ÍKH4LM gWDlÐ KftRL- FUiL- imn
\ieNTu H vLí>
írbit MAPUIÍ ÓDfluMM
Sft£ Hhl 3e> (í VAU.fi.- Z-AUSflt
Hkafl fKOpl
PL70ÍT ít-KC. 1 lATÚK
PfíKHíD fÖCkPU b* ATT flah ÁKAFA V 5 pé - FUC.L
ICOMS Ali.lt U< *An\$ HtUTA«
SfRRUM KAVTIÐ P/KMftR TKíótm H AhSD-
HÆCÁ. íucr\ HAS- ÍTÆPIS
mnttK í/ALL T"oftJM
PUFflf) gLiTUB- ATV\
Tu«T <AýMI
mww A h ÍKCliM gAKSAK \S \f)
K'ÉHRI P e+T^o. V DAvl M \fAVS - \|IKÍA
RFtur,- 6tJí>l ÍK-ILD- tAEHHI Sl'OMI
£MDIM6 hAlpar
UJR5- LLif HA F
r Híarii?
OFAM 'l \H© FÍlhó v\-iöí. ^r'öfí. Aaha
i 4* Pflfuce
LAHDS ' 1 m ^tall- HRHTR. ffMA' C»l t. 1 /Y R.«M- FUtLftK.
Suj ÓFdW- Ffl-AM u'iflí) >fv/AÐ v H«CflSLA
weR© $£FI
HffLKW LöKKftR
5ACR + KUvrvl. MÉrv&s 1 MEtHc- F/e«is ?£H- ihC- AtúMA
Ite'.M- IMíkuí? ÍNÁÐuR + B HÉ'j - I - ue o.ia MhHH ' MA
MAt-M- Mf- upr- sröKKfl éHOINL. V Fot - FEí>uA
Kurrs 6h*D-
. MTOL
MilFlR ktJÉ - Fer* - 1 N C-A TUMG.U
(?ÆKTft+> LAHJ>
CÉU-E) HftieniKH Lwa
6.a/»í - ToPpuA F£»t4K
FhMéiD- A«eiM- tHC.||J
öiðu'iU- Nhrsi + Mor- >
köF- ími £í-D| - \) VÐ EUKfl þiúP SHBilWM l/'/J HALD KtflUttK >VMirA LflffliM
/\ (\r ;'*r\x ' { ’ Áifiip r A M A M T £ K T s o
&LÓMH K F r o M A TATMA- 6AHtuR VflÐAl?- Frtrtl F L r o J>
SKrór Ufl F P- 1 A K KoNUfSA LlKrtMV- HLUTArt. N w N N U N A
HÁTfV )M J' r 0 L 1 N rt'/SKIrt 'l KL*t>l KA5SI T F ! N A R
nt*<.r- Sup - flusrut A $ A UM5ÖCN WAMIJ- 'ítöljD 'F\ L 1 T EfluM 1 A» N*t><?- \Ð B
DPoTtiaJ SOWC E HM6A A5> L A D R Á i> L£í.rfl Ka«l- DÝ' fl. 1 L A Nt A
pVxkJ - FU6LAR, A«N«*l A R A R HrtFI- t-ctKA - NUKtArt Ó6rt.TMMt F A R A R
fi A. Sf/tMMA A R. UNMCU O R i) TÓNN Ó /án 5 !
St/clt Ur\C.us- LflM5
Bjórs /• c> L s P DJ-oGF b F g 1 L ( N
HH - HSCUu SAMUtr. A> A T ! N N ÍÖDD 5 Kjæði AOtHNAR. D i> DHA6. -
Friður. R ( ±> IfondUie Huíur y M A R SFIHft r o
Ml Ð - SK£-/ri U Af N MAOHl- NAfUt SVCML-O UR 6 r £ I N A R 5
PULL- K\ 1 N N 1 áos - £FNI T H£ST 4. 2 CfMS PftSKK- 1 MN t t E
'4 $6fl 4FAÐ ■ Kall- AST e UH KTA na 'r MAFA- MAL 1 £> X N e T r A 6 T t>
N 5TAKI i^6IR fe 1 N i VAH - LÍPUMR 0 N 0 T A
N fc F N ! s T A9- SJAtL TÓflN 5 P A R
íáAN -r U A N HHMD- ÍVHf- DÝltlD A R M LWFti- PUFf A Hrt*e> | L£6AR PíHamo Ú»2ÓP|
£ftflDI Á bJ N prtAS). oeMurr 'A FifiU KÉ«A £ 1 6 N A R
IMMl - Halj> rh 1 N N T A K evsvst MetMA SftUR £ N íx A
fíriLL bPLlO \ Tofíp- IHA H R FATN- AÐU« KOÍN- NKFM T A T K A (£ SU«T MTftKAH Tlt A F
* fftKSST Lesr(7A« MErttKI L / A N A S T MAWMt- N AFHt TÓNM r o L A
K A L A €>fl SPrt/CK- AR 6 VC L L
PPIP SV//€9| r <9 C?. <A 1 EVrtVst fc 1 A t? - 6Æffl 4 Á
1 TÓffl
Kt/éLÍA ÍSKRMV hflNL- I LNL H Afi- MVf A A A LA R A A R AOflTfl F/CPA H- A 4
j Í.EIK- r/«KiÐ öíft»A IcL r o L u M A Kjrrp faRfl R r O
T A K LVFS T/UftR M e J> A l_ £ fr/tLL 5>
' PÚKAR A R A « HUWDUR K A K K 1
fierurc M NA CPflfl FTrtUL
N D T A VR-TLfl 5I6TA K ú A £iN- KeMMtV- STAFlrt R £ - INCUR
VífM' FftRIR J> R A. u M u R ner - LAueurt MACtU«. M £ 1 5
/.Rflu IR ■OSoP- I'HN 4 1 \|\MM - 1NG.U«. T7t M6I < ( u. R Ví-Tft V L A
ÓHrteiM KA9U + A r A Ð u : N ý T T \ R
R R n A R ; A F A R QMLjrÓf) A R 4
SÓLVEIG EINARSDÓTTIR
Af hverju að þurrka
upp þegar...
Hún stóð hugsandi við vaskinn og nuddaði glasið með visku-
stykki. Það var löngu orðið þurrt. Hún hélt því upp að Ijós-
inu og horfði á ljósgeislann brotna og margfaldast. Það veitti
henni enga ánægju lengur. Ekkert veitti henni ánægju leng-
ur. Lifandi hlutir sem áður fylltu hana Ijósi og lífsorku, hlýj-
uðu henni að innan, liðu nú hjá eins og stöðugur straumur
gangandi fólks sem lítur niður um leið og vissri nálægð er
náð. Hún átti ekkert. Föst í líkama sem hún þekkti ekki
einu sinni lengur. Á jörðu sem hún átti ekkert sameiginlegt
með lengur. Fljótandi í tómarúmi þar sem var engin hugs-
un, ekkert framhald, aðeins frosið innihaldslaust nú. Kalt
tár rann niður andlit hennar. Hún fann ekki fyrir því en tók
eftir þegar það féll á glasið sem hún hélt ennþá á og litaði
það móðukenndri rönd. Hún skrúfaði frá vatninu til að skola
það en kippti svo að sér hendinni. Sá fyrir sér endalausar
endurtekningar, ferli sem gengur hring eftir hring án upp-
færslu, hjakkar í sama farinu án minnstu tilraunar til að
komast út úr því. Lifandi stöðnun. Skyndilega fékk hún
hugmynd. Ef hún bryti glasið, þyrfti hún aldrei að þvo upp
aftur...
Höfundur er ung Reykjavíkurstúlka.
1
8