Tíminn - 20.11.1966, Qupperneq 1
• :i
t Iiiiitiimmiiúpim
Fréttin um árekstur fyrsta kjarn-
orkuknúna kafbáts veraldarsögunn-
ar Nautilus, og bandarlska flug-
móðurskipsins Essex þann tfunda
þessa mánaðar undan ströndum
Carolina f Bandaríkjunum, vakti
heimsathygli. Fréttir um áreksturinn
voru óljósar og skýrsla um skemmd
ir ófullkomin. Myndin hér að ofan
er tekin fyrir fjórum dögum i sklpa
smiðastöð f Boston, þar sem Essex
er nú til viðgerðar og má glöggt
greina, hve stórkostlegar skemmdirn
ar á skipinu hafa verið, eftir árekst
urinn. Yfirbygging Nautilusar
skemmdist og mikið.
Skákmótið á Kúbu:
íslendingar og
Danir jafnir
fyrir síðustu
umferðina
NTB-Pasadena, laugardag.
Fyristu ljósmyndirnar írá
tunglflauginni Lunu, sem nú
hafa borizt til jariiar, sýna
hluta af yfirborði tungisfns,
sem virðist nægilega slétt til
að hægt verði að lenda þar
mönnuðu geimfari. Vísinda-
menn, sem rannsaka myndimar
segja, að þær sýni sléttu, með
sprunguim, sem engar virðast þó
svo Stórar, að af þeim stafi
hætta fyrir mannað geimfar,
sem lenti á þessu svæði.
Hayward, Wiseonsin.
Bandarísk risaþota af gerð
inni B-52 hrapaði til ]arðar ná-
lægt Hayward í dag og fórust
með henni níu menn. Hér var
um ag ræða sprengjuþotu, en
tekið er fraim, að ekki hafi ver
ið nein kjarnorkuvopn um borð
í hernii.
Washington.
Dean Rusk, utanríkisráð-
herra Bandaríkjanna skýrði fiá
því í dag á blaðamannafundi,
að Bandaríkin myndu failast á
vopnahlé í Vietnam yfir jóla
hátíðina, en tók fram, að gera
yðri greinarmun á slíkú vopna
hléi og stöðvun/ sprengjukasts
á Norður-Vietnam.
Berlín.
Tveir varðmenn úr austur-
þýzku landamærasveitunum
flýðu í gasr í skjóli myrkurs yf
ir landamærin til Vestur-Benín
ar.
Um fátt hefur verið meira ritaS í heimsblöSin undanfariS en flóSin miklu
á ítalíu og hiS gífurlega tjón af þess völdum, en flóSin eru hin mestu i
sögu landsins. Nú hafa borizt fréttir af enn nýjum flóSum, er björgunar-
starf eftir fyrri flóSin stóS sem hæst. Allt eSlilegt líf hefur farið úr
skorSum ( mörgum borgum, bæjum og þorpum á N-ítalíu og er myndin
hér til hliSar lítiS dæmi um þaS. PóstburSarmaður í bænum Sala Bolo-
gnse, milli Flórens og Bologna, veSur elginn á götum b't'ari.is og reynir
aS gegna skyldustarfi sínu, en miklir erfiSleikar eru oft aS finna rétta
viStakendur.
ERLENDAR FRÉTTIR
ÞOTA LENDIR Á
SUÐURSKAUTINU!
Myndin hér aS ofan er tekin fyrir
þrem dögum í Me Murdo Sound á
SuSurskautinu og sýnir fyrstu þot
una, sem lendir á isbreiSu, í sögu
flugferSa- botan er af Starfigther-
gerS í eigu bandaríska flughersins.
Þotan lenti á ísbreiSunni vegna
þess, aS flugvöllurinn viS bækisföS
hersins á SuSurskautinu var lokaS
ur vegna sviptivinda. Var þá ekki
um annaS aS gera en aS lenda á
einhverjum staS, þar sem vel slétt
var og tókst lendingin vel, enda þótt
enginn undirbúningur aS braut hefSi
veriS gerSur.
í baksýn er fjalliS Erebus, sem er
eina virka eldfjalliS á SuSurskautinu
og má greina reykjarmökkinn, sem
stígur upp af því. Flugvélin flutti 11
smálestir af varningi um 28 menn
og kom frá Christchureh á Nýja
Sjálandi. Lcnding þotunnar hefur
vakiS mikla athyglt.
MIKIL ÓLGA FYRIR KOSNINGARNAR í BAYERN í V-ÞÝZKALANDI í DAG:
ÞÚSUNDIR í SLAGSMÁLUM VIÐ
NÝNAZISTA í MUNCHEN I GÆR
i.
NTB, Munchen, laugardag.
r Á morgun, sunnudag, fara fram þingkosningar í Bayern
í Þýzkalandi, og er úrslita þeirra beðið með mikilli eftir-
vaantingu, ekki sízt vegna mikils uppgangs nýnazista þar,
sem kalla sig þjóðernisjafnaðarmenn, en eins og áður
hefur verið skýrt frá í fréttum, vann sá flokkur mikinn
sigur í Hessen fyrir skömmu^
r í gærkvöldi kom til átaka milli stuðningsmanna þessa
flokks og andstæðinga hans fyrir utan hina miklu sirkus-
byggingu í höfuðborg Bayern, Múnchen, Cirkus Krone.
Með þeim atburði hefur hin harða kosningabarátta
á sig æsilegan blæ.
Þjóðernisjafnaðarmannaflokkur
inn hafði boðað til kosningafund-
ar í sirkusbyggingunni, en yfir-
völd hafa bannað hann af ótta við
óeirðir, sagði talsmaður borgar-
stjórnarinnar. að lítill vafi léki
á, að til átaka gæti komið, og
gæti hann ekki skilið, hvers vegna
Þrettánda og síðasta umferðin
á Olympíuskákmótinu í Havana
var tefld seint í gærkvöldi og
höfðu fréttir af henni ekki bor-
izt þegar blaðið fór í preiitun.
Sovétríkin höfðu þegar fyrir um
ferðina tryggt sér sigur í mótinu,
en hörð barátta var um annað
sæti milli Bandaríkjanna, sem
stóðu bezt að vígi, Ungverjalands
og Júgóslavíu. ísland og Danmörk
skipuðu 10.—11. sæti með 18 v.inn
inga — og er því mikil keppni
um það hvort landið hlýtur 10.
sætið. Danir stóðu ag því leyti
betur að vígi, að þeir áttu eftir
að tefla við Tékka, sem höfðu lít
ið að berjast fyrir, en ísland tefldi
við Júgóslavíu.
Biðskákum úr 12. umferð er lok
ið og fóru einstakir leikir þann
ig. Búlgaría vann Dammörku 2 %—
1%, Rúmenía og Bandarikin skildu
jöfn 2—2, Ungverjaland vann
AJÞýzkaland 2V2—IV2, Júgóslavia
Framhald á bls. 23.
lögreglan ætti að vernda nazista
gagnvart þeim, sem lýðræði fylgja.
Kom á daginn, að talsmaðurinn
hafði rétt að mæla, því að þrátt
fyrir bannið komu nýnazistar sam
an óg skipti engum togum, að þeir
lentu í hörkuslagsmálum við and
Framhald á bls. 22.