Tíminn - 20.11.1966, Side 8

Tíminn - 20.11.1966, Side 8
10 TÍ2VSINN SUNNUDAGUR 20. nóvember 19G6 DENNI DÆMALAUSI 'Hurru gamli, Þú ert enginn rak ari. Þeir gefa manni ekki á ‘ann þótt illa gangi. Heldurðu aS þeir yrðu ekki spenntir á Þ-ó'ðminja- safninu ef þeir sæju klippuna . . í dag er sunnudagur 20. nóvember — Játmundur konungur Tungl í hásuðri kl. 19.13 Árdegisháflæði kl. 11.25 Heilsugæzla if Slysavarðstofan Heilsuvemdarstöð Innl er opin allan sólarhrlnginn cími 21230, aðeins móttaka slasaSra •ff Næturlæknir kl 18. — 8. sími: 21230. if Neyðarvaktin: Siml 11510, opið hvern vtrkan dag, frá kL 9—12 og 1—5 nema laugardaga kL 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu < borginnl gefnar ) simsvara iækna- félags Reykjavfkui 1 sima 18888. Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavfkur A»ótek ero opln mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla i Stórholtl 1 er opin frá mánudegl til föstudags kk 21. é kvöldin tfl 9 á morgnana Laugardaga og 'helgidaga frá kL 16 ð dag- inn tfl 10 ð morgnana Helgarvörzlu í Reyíkjavík vikuna 19. nóv. — 26. nóv. annast Vesturbæjar Abótek — Lyfjabúðin Iðunn. Helgarvörzlu í Hafnarfirði annast Ársæll Jónsson, Kirkjuvegi 4, Sími 50745 og 50245. fuglsins og fylgir ítarlegt efnisyfir lit yfir allt, sem birzt hefur í blað inu. Frágangur blaðsins er vandað ur. FlugaaeHanlr Félagslíf =LUGFÉLAG ÍSLANDS h/f FLUGFELAG ISLANDS h/f Gullfaxi kemur frá Glasg, og Kmh kl. 16.00 £ dag Flugvélin fer til Glasg og Kmh kl. 08.00 á morgun Sólfaxi fer til Kimh kl. 10.00 í dag. VéJin er væntanleg aftur til Rvíkur ki. 16.00 á morgun. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja og Akureyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2 ferðir) Patreksfjarðar ísafjarðar, Húsavikur og Egilsstaða. Blöð ogtímarit Út er komið blað Bandalags ís- lenzkra Farfugla, Farfuglitm, 2. tbl. 10. árg. Af efni blaðsins má nefna: Myndatökur á þremur fótum, Fióru listi úr Þórisdal, Refirnir á Hvera völlum, Keypti ökuleyfi fyrir tiu shillinga (viðtal við Bjarna i Túni) Örnefnaþáttur um Búrfell o. fl. Úr malpokanum, skýrslur um alþjóða þing og Norðurlandamót Farfugla og skrá um ferðir Farfugla á síðastliðu sumri . Með þessu tbl. lýkur 10. árg, Far TRUE EUOUGH, BUT WE R4VE TO KEEP PIG&IN&/ NCW WE'LL VISITMISS PRVSB4LE ATTME, Rnipí-jikIíS wniesi — Ef þú heyrðir þessar raddir aftur, heldurðu að þú myndir þekkja þær aftur. — Já áreiðanlega. — Þakka þér fyrir frú Vandervan. En gættu þess að segja engum frá því, sem þú hefur sagt okkur. — Ekki getur þú handtekið tóma rödd. — Satt er það, en við munum halda áfram við ieit að sönnunum. — Næst heimsækjum við hr. Drysdale. Gráni og Tancred eru hnífjafnir. — Díana. — Það hlaut svo sem að vera. Auðvitað sleppir Hali mér aldrei af fúsum vilja. — Nú sé ég hvað hann ætlar sér. Láta skjóta á mig úr launsátri. Langholtssöfnuður: Kynningar og spilakvöld verður í Safnaðarheimilinu sunnudagskvöld 20. nóv kl. 8,30 Kvikmynd fyrir börn in og þá sem ekki spila. Safnaðar- félögin. Bræðrafélag Óháða safnaðarins: Aðalfundur jkl. 3, sunnudag. 20. nðv í Kirkjubæ. Félagar beðnir að fjöl menna. Stjórnin. /Eskulýðsfél. Bústaðasóknar; Eldri deild: Fundur í Réttarhotts- skóla mánudagskvöld kl. 8,30. Heim sókn unglinga úr Garðasókn. Inn- setning stjórnar Æ. F. B. er við messuna á sunnudag. Fjölmenníð Stjómin. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar: Yngri deild: Fundur á miðvikudags kvöld kl. 8,30 í Réttarholisskóla (ath. breittan tíma) Innsetning stjómar við messuna á sunudag. Fjelmennlð Stjórnin. Brsðrafélag Nessóknar: Ferð um Homstrandir í máJi og myndum nefnist erindi sem Birgir G. Albertsson kennari flytur í félags heimili Neskirkju þriðjud. 22. nóv. kl. 8,30. Sjáið fallegar litskuggamynd ir, hlustið á skemmtilega frásögn. Allir velkomnir. Stjómin. Austfirðingafélagið: Spilalkvöld og dans á eftir f Átthaga sal Hótel Sögu, sunnud. 20. nóv., kl. 8.30. Allir Austfirðingar veikomnir. Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku f Sigtúni, sunnudaginn 20. nóv. Hús ið opnað kl. 20.00. Fundarefni: Dr. Sigurður Þórarinsson segir fram haldssögu Surtseyjargossins og sýnir iitskuggamyndir og útskýrir þæi. Dans til ki. 24.00. Gengisskráning Nr. 87 — 16. nóvember 1966 Sterlingspund 119,88 120,18 Bandar. doflar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,70 39.81 Danskar kr. 621,55 623,15 Norskar krónur 601,32 602,86 Sænskar krónur 830,45 832,60 Flnnsk mörk 1,335,30 1,338.7? Fr. frankar 869,30 871.54 Beig. frankar 85,93 86,15 Svissn. frankar 994,10 996.65 Gylllni Tékkn fcr. V-.þýzk mörk Lirui 6,88 6|90 Austurr. sch. 166,18 166J60 Pesetai 71,60 71.80 Reiknlngskrónur — Vörusklptalönd 99,86 100.14 Reiknlngspnnd — Vörusklptalönd 120,25 120.55 Íf FRlMERKl. - (Jpplýslngar um frimerkl og frimerkjasöfnun velttai almennlngi ókeypif i oerbergjum félagsins að Amtmannsstig 2 (uppl) á mlðvikudagskvöldum miin fcL 8 Og 10. — Félag frimerkiasafnara 1.186.44 1.89,50 596,40 598 0' 1.080.15 1.082.91 STeBBí sTæLGæ oi t ix* tnirgi bragasDn \ER EKK/ v/ssfí/7fí Kymrz VfíTfí fí fífíÐ P/fíSTO&

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.