Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 3
Tveggja kosta völ Guðni Sigurðsson skrifar: „í Tímanum fyrra laugardag var gerð athugasenm við smágrein, sem I'iminn birti um fersktiskverð •hé > landi. I þessari athugasemd gætti misskilnings scm cg ':el rftt að benda á. Þegar fiski er laivi r:j í fiskverk- unarstöðvar hér innai lands, er hann metinn ai viðurkcmdun fiskmatsmönnum, og ég leyfi mér að fullyrða að það mat mundi st.andast hvar sem væri í heimin um, að því leyti, að fiskverkunar-' striðvunun *• okki gert ,-ið kaupa fisk. sem að einhver^u leyti er gölluð vara. á hámarksverði Sá verðmunur, sem ég ræddi um kr. 2.19 á hvert kg. lægra hér en í Noregi (Færeyjum, Dánmörku og víðart á við 1 fl. a., sem sagt gallalausan fisk, £g hef ckki heyrt að fiskkaupendur aat talið sig hlunnfarna í matinu á fiskinum. Sú i tilgáta að gæðamunur vörunnar valdi bessum mikla ærSmun er því úr lausu lofti gripin. Hitt er i svo önnur saga, hvort fiskur, sem j ekki er gallalaus vara, sé seldur j neytendum innanlands á fullu í verði, en þá er við aðra að sakast. , Það. sem ég vildi vekja athygh : á, er það að það er óeðiiiega lágr fiskverð, sem fyrst og iiemst er orsök þess, að eins og nú horfir eiga islenzkir fiskimenn og útgerð armenn í raun og veru aðeins um tvo kosti að velja, og er hvorugur góður, annars vegar að koma sér í aðra atvinnu hér á landi, eða koma sér til annars lands til að stunda þá atvinnu, sem þeir hafa valið sér að lífstarfi og eru vanir við. Eg skal þó taka það fram að stldveiði á stórum og velútbúnum skipum gefur ennþá góða afkomu, eftir því sem ég bezt veit, en það er líka það eina, ef frá eru taldir nýtízku togarar með frystiútbúnað en það er varla til umræðu, þar sem við eigum aðeins eitt skip, sem að hálfu leyti mundi teljast i þeim flokki. Guðni Sigurðson. Jónas í Brekknakoti skrifar um Áfengisbölið ,Ungir íslendingar farast í .tuga tali árlega af völdum áfengis — og á ýmsa vegu: við skemmtistaði í miðju landi, mitt í borgarglaumn um, milli bryggju og skips, úti á rúmsjó og í erlendum höfnum. Hlýtur ekki hverjum hugsandi manni — og konu — að ofbjóða? Og svo eru allir hinir. sem aðeins tóra, án raunverulegrar lífsvit undar ítimunum saman. Er, þe'r, sem vel eru „komnir á bragðið”. og enginn veit, sízt þeir sjálfir -— eða þær sjálfar — hvert stefnir eða hvar lendir. Hvernig á að snúast við þessu *þjóðarböli? Hver á að bjarga? „A , ég að gæta bróður míns?" í áfengismálunum getur kven- J fólkið öllu ráðið, ef það vill. Fyvr •'var það hrein undantekning, ef í konur neyttu víns að nokkru ráð'. j Nú er þetta mjög á annan veg, — og því fer sem fer! Almennings- álitið er kærulaust orðið, fjöldinn sætti sig við ósómann. slysin og hörmungarnar, vegna þess að svo mörgum þykir gott „a? bragða“ svo gaman „að vera mcð”, og þar á meðal er mikill fjöldi kvenna, yngri og eldri. En þrátt fyrir það virötst mer líklegasta úrræðið að snúa sér ‘il kvenfólksins, til kvennadeilda slysavarnafélaga nz annarra kven félagasamtaka i bæ og sveit, leita þar hjálpar og bjargráða. Slysa varnadeildir kvenna. og ýmis önn- ur kvenfélög, hafa oft svnt ein- stæðan fórnarhug og barzt fyrir góðum hugsjónum af fádæma dugnaði. Og verkin tala þar skýru máli víðs vegar um landið Skýlin, hælin og sæluhúsin hafa tekið við mörgum hröktum og hrjáðum hafa bjargað frá sárjstu nauð og bráðum dauða. Víða er þorfin brýn að bjarga, verkefnin ýmiss konar og óþrjótandi. En hvergi er nú slysahættan meiri en á vegum Bakkusar, á vegum þeirra, sem við hann leggja lag sitt. Á nýlega afstöðnum aðalfundi Sambands áfengisvarna við Eyja- fjörð kom það fram í skýrslum fultrúa, að svo virtist sem vjða þan væri áfengisvandamálið ekki síður af völdum hinna fullorðnu en unglinganna. „Af þvi læra börn in málið, að það 3' fyrir þeim haft”. og það væri unglingunuro miður hollt að kynnast háttsemi og framferði fólks á aldrinum 25—60 ára, þótt þar séu vitanlega margir undanskildir. Ekki er nú von á góðu, ef ástæða er til að forða börnunum frá foreldrunum. — ef þessir aðilar geta ekki á sæmi legan hátt skemmt sér saman og með öðrum! Fordæmið er vitanlega sterkast til áhrifa. Móðir, sem læt- ur sjá sig í leik með Bakkusi og síðan yfirbugaða, sigraða aí þeim fjanda, er ekki ljkleg að ala upp hraustar og siðavandar dætur — og verðandi mæður. Kennari, sem oft sést „við skál”, og þá auðvitað umtalaður, hefur litla möguleika til að kenna ungu fólki hófsenii og bindindi. sem þó er nauðsyn nú á tímum. Menntamálaráðherra, sem býður kennurum þjóðarinnar til áfengisveizlu, fyrir fé úr okk- ar allra ríkisjóði, hefur petta víst ekki í huga, og veit líklega ekki, að nokkra metra frá veizlusalnum liggur ungur maður í göturæsinu, öldruð kona og hrumui, miðaldra náungi þvælast á útigangi, heimil- islaus um næstu götur og torg. í vinfengi við Bakkus einan, meðan í sama ríkisjóði virðist næsta lítið um peninga til að byggja yfir vesalingana og veita þeim betri félagskap. Svo er og um fordæmi 1 annarra. íslendingar eru frægir fyri,- við brögð og rausn, þegar hjá þeim er leitað hjálpar til handa naudstódd um lýð í fjarlægum löndum. Þá eru til reiðu stórar fjárhæðir og jafnvel fórnfýsi og dáðríkt starf- andi fýlk Hér er nú víða neyðarást-md af völdum áfengis, t.d. á skemmtistöð um. þar sem gleðinni er breytt í vilimennsku og illsku, fegurðin af skræmd, svo að áhrif og afleiðing ar eitra fjölskyldulíf, valda ótta, sorg og óhamingju í þúsunduro heimila Sannarlega er hér hjálpar þörf, þæði í fé og fórnum. Og hverjir eru líklegri en þér kon'-tc ungar og eldri. til að sjá og skilja neyð þjóðarinar og eiia kraft og fórnarvilja til að neita áfenginu æ oftar og víðar, neita að vera með í svallgleðinni. þar sem eymd og harmur bíða við dyrnar. Og engir eru líklegri að hafa saman fé til að koma up góðum samast-ið fyrir útigangsfólkið og drykkju- sjúklinga aðra, er á hælisvist þurfa að halda. Minnizt íslenzkar konur, barna ykkar, minnizt framtíðar þjóðar ykkar og vitið ag fleiri og fleiri hugsa og segja „Ef ekki kon- uxnar — þá hver?“ Upp með áhættuna Þá er hér bréf frá Sigurði Draumland: Það er þó líklega ekki prentvillu púkinn, sem veldur því, að tveir síðustu pistlar mínir, annar um nýja útgáfu bóka á skinni og hinn um sóðaskapinn á götum Akureyr ar, hafa ekki komið í Landfara. Fer nú skörin að færast upp í bekkinn, ef púkinn blátt áfram étur heilar blaðagreinar, svo að þeirra sé ‘hvergi stað eftir það!! Hitt er vitanlega ekki nema eðli- legt, ef ritstjórinn hefur étið pistl ana sjálfur, því hver ræður sjálf- ur sínu blaði. Annars er þetta ekki nema auka atriði. Hibt er meira um vert, að bæði ég og aðrir viðkomandi hafa nú komið þvj til leiðar. að sorp- hreinsunarmenn á Akureyri eru nú ekki lengur fluttir til vinnu í óhreinu skúffunni aftan á sorp- bilnuim. Mikið má, ef vill. Enda er málshátturinn skráður í bók Al- menna bókafélagsins, að einu orði viðbættu. Eigum við að hafa það hér líka? Megum við það? Hins vegar er eitt af því, sem ekki má, að segja eins og elnhver J Á., að bæjarútgerð Uevkjavíkur á togurum sé betur komin i hönd um einkaframtaksins. Mér er spurn: Er Tíminn, með því að birta þetta orðinn sammála einka- framtakinu? Eg svara spurning- unni ekki sjálfur. Vænti heldur ekki þess að aðrir geri það Menn annað hvort kunna ekki eða þora ekki, að hugsa, tala og rita. Megin kjarni málsins er ljós: Bæjarút gerð á togurum 1 Reýkjavík á að halda áfram. fyrst og fremst end- urnýjast og aukast, síðan taka al- veg við af einkaframtakinu. Og hana nú! Nú verða Sjálfstæðismenn reicS- ir við mig. Þeir mega það. Þeir eru jafn góðir fyrir þvj. Enda eru kynni min af þeirra stjórnmála- flokki bæði mikil og góð. Það eru hvergi til neinir vondir menn i stjórnmálum á fslandi. Ekki i nein um flokki. Sammála eru þeir e«:ki. Hver er að heimta annað? Sam- ræmi og jafnvægi í þjóðarbúskap byggist á fleiri en einni stefnu. Og ég vil, að menn ræði mál sín, deili um þau og starfi bæði hver á móti öðrum og í samvinnu. Eitt hvað væri orðið skrítið við fslend -inga, ef þeir yrðu allt í einu ein Framhald á bls. 15. NITTO JAPÖNSKU NITTO HJÓLBARDARNIR I (lestum stærðum fyrirliggjandi í Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Ritdómar um „Æskufjör og ferðagaman” .,Það getur nærri að maður, sem svo langa sögu hefur lifað sem Björgúlfur læknir hafi frá ýmsu að segja, ekki sízt höfundur með jafn ótvíræða ritgáfu og ritgleði og hann“ Gamansemi af þessu tagi er annað stíJeinkenni Björgúlfs sem hvárvetna yljar frásögu hans, og gerir þætt' hans skemmtllegri en hliðstæð efni yrði í hönd um ólagnari höfundar" Ó. J. Alþ.bi. 23. 11. 1966 „ . Þessar æviminningar hans eru mjög frábrugðnar öðrum þeim aragrúa sJíkra bóka, sem út hafa komið á íslenzku og rekja oft og tíðum ýmis smáatvik, sem fáa skipti nema höfundinn siálfan“. „Það sem gefur henni þó mest gildi er það, að hún er ekki aðeins skemmtilestur heldur skilmerkileg þjóðlífslýsing frá þeim tíma, sem nú er að verða jafnfjarlægur og mið- aldirnar. Mun þvj oft á komandi árum og öldum verða til hennar vitpað, sem merki- legrar heimildar um aldamótaskeiðið". P.V.G. Kolka, Mbl. 25. 11. 1966. PÍANÓ - FLYGLAR Steinway & Sons Grotrian-Steinweg Ibach Schimmel Fjölbreytt úrval. 5 ára ábyrgð. PÁLMAR ÍSÓLFSSON & PÁLSSON, Pósthólf 136, Símar 13214 og 30392. BRIDGESTON E HJÓLBARÐAR Síaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veitir aukið öryggi í akstri. BRIDGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTA — Verzlun og viðgerðir. Sími 17-9-84. Gúmmíbarðinn h.f, Brautarholti 8, Trúlofunarhringar afgreiddiV samdægurs. Sendum um allt land. HALLDÓR, Skólavörðustíg 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.