Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 4
TÍMINN FIMMTUDAGUR 1. desember 1966 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innrcttingar bjóða upp á annað hundrað tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki.og borðplata sér- smiðuð. Eldhúsið fæst með hljóðeinangruð- um stclvaski og roftxkjum af vönduðustu gerð. - Sendið eða komið með mól af eldhús- inu og við skipuleggjum eldhúsið samstundis og gerumyður fast verðtilboð. Ótrúlcga hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmóla og . —- —- lækkið byggingakostnaðinn. sTÍ/SftæTi HÚS & SKIP hf. LAUGAVEGI 11 • SlMI 21515 <@níinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó ög hálku. ,v (■ ,f Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eítir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga írá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. SkipMti 35 _ Sími 3-10-55. HLAÐ RUM HlatSríim henta allstaðar: { bamaher- bergtð, unglingaherbergið, hjónahcr- bergið, sumarbústaðinn, veiðihúsið, bamaheimili, hcimavistarskðla, hótel. Helztu kostir hlaðrúmanna eiu: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaða þeim upp i tvær eða þrjár hæðir. ■ Hægt er að fá aukalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innanmál rúmanna er 73x184 sm. Htegt er að fá rúmin með baðmull- ar og gúmmidýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. kojur.'einstaklingsrúmoghjónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brennirúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin cru öll 1 pörtum og tekur aðeins um tvær mfnútur að setja þau saman eða taka f sundur. HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI11940 í JÚLABAKSTURINN GULABANDIÐ smjörlíki FLÓRA smjörlíki KÓKOSSMJÖR. Heildsölubirgðir: S.í-S., Reykjavík, og hjá verk- smiðjunni á Akureyri. Öllum bezt, að pantað só í tíma. miörlíkisgerö K.E.A. AKUREYRI - SÍMI 21-400 Við viijum vekja athygli átthagafélaga, svo og annarra félaga- samtaka og fyrirtækja á hinum nýja samkomusal okkar ÁTTHAGASALNUM sem er mjög hentugur til skemmtanahalds* Upplýsingar í síma 20211. vi ítíJKTJÍOÚlob ir p í‘fVc-- 1^4. rh.il'-hÍhfJOV ' -Ú- - " Ino"ireL S AG A LJÓSA- SAMLOKUR • tiB ■ 6 og 12 volt. Viðurkennd amerísk tegund. SMYRILL LAUGAVEGl 170 — SÍMl 12260. RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m. Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. SMYRILL LAUGAVEGI 170 — Sími 12260 / ■■ URVAL jólagjafa fyrir frímerkjasafnara Biðjið um ókeypis verðlista FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 - Sími 21170 ATTHAGAFELOG - FELAGSSAMTOK - FYRIRTÆKI /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.