Tíminn - 01.12.1966, Blaðsíða 11
/
FIMMTUDAGUR 1. desember 1966
TÍMJNN
11
um í Kirkjubæ. Föstudag kl. 4—7
og laugardag kl. 10—12.
SkagfirSingafélagið í Reykjavík
minnir á spilakvöldið í Átthagasal
20,30 Grétar Fells flytur erindi.
Kvenfélag Háteigssóknar neldur
fund i Sjómannaskólanum fimmtu
dag 1. des. kl. 8,30.
Munið basar Sjálfsbjargar 4. des.
vinsamlegast þeir sem ætla að gefa
pakka skili þeim á skrtfsrofuna
Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahnö 45
' Hjónaband
’ - ■ -V
• •
GEORGES SIMENON
10
Þann 19. nóv. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thoraren
sen ungfrú Jóhanna Lárusdóttir og
Sigfús Vilhjálmsson. Heimili þeirra
er að Brekku í Mjóafirði.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Brautarholtskinkju af séra
Bjarna Sigurðssyni, ungfrú Klara K,
Guðmundsdóttir og Árni S. Snorra
son, hemiili þeirra er að Esjubergi
Kjalarnesi.
S. I. laugardag voru gefin saman í
hjónaband af séra Gisla Brynjólfs-
syni, Lovísa Eymundsdóttír frá
Hjarðarnesi í Hornafirði og Kjartan
Jónsson frá Fossi á Síðu. Heimili
þeirra er nú á Garðsstíg 3 i Hafnarf.
Trúlofun
29. október opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Snæbjörg 1 Bjartmars
dóttir, Mælifelli í Skagafirði og j
Gunnar A. Thorsteinsson Varmalæk i
i Skagafirði.
Laugardaginn 19. nóv. opinberuðu t
trúlofun sína ungfrú Þórey Sigur
björnsdóttir, Tjarnargötu 42 og Örn
Ágústsson Stigahlíð 6.
FréHaHlkynning
Nýlega komu út hjá Póst og síma
málastjórninni tvö frímerki í til-
efni þess, að 150 ár eru liðin frá
stofnun Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. Frímerkin eru að verðgildi 10
kr. og 4 kr. Prentuð eru þau hjá
Courvoisier S/A í Sviss.
Orðsending
Vetrarhjálpin Laufásveg 41
(Farfuglaheimilinu) Sími 10785. Opið
9—12 og 1—5. Styðjið og styrkið
Vetrarhjálpina.
Dýraverndunarfélagið biður fólk
að muna eftir smáfuglunum nú
þegax snjór er yfir öllu. Munið að
gefa þeim meðan bjart er, og
þess má geta, að fuglafóður fæst
hjá flestum matvörukaupimönnum.
— Höfðuð þér raunveniiega
vinnu þar?
— í fjögur ár.
— Og svo?
— Þér sáuð mig, svo að þér
vitið það. Priollet umsló:)armaður
getur sagt yður, að það var ekk:
ég, sem tók seðlaveskiö. Það var
Lucille, viníkona mín, og ég
vissi ekki einu sinni um það.
Hann mundi skyndilega, hvar
hann hafði séð hana. Einn niorg-
uninn hafði hann sem oftar kom
ið við á skrifstofunni hjá Prioll-
er, samstarfsmanni sínum. Úfin
dökkhærð stúlka sat snöktandi á
stól og hélt vasaklútnum upp að
augunum. Það var eitthvað við
fölt, tekið andlit hennar, sem lað-
aði hann að sér.
— Hvað hefur hún gert, hafði
hann spurt Prioliet.
—■ Það er gamla sagan Steipu-
flón, sem hefur byrjað á því að
lokka til sín karlmenn á Boule-
vard Sébastopol. Fyrir tveim dög-
um kom kaupmaður frá Biziers
og kvr.rtaði um, að það hefði verið
stolið úr vasa sínum, aldrei þessu
vant gat hann gefið okkur nokk-
un veginn návæma lýsingu á
stúlkunni. Við náðum henni á dans
staðum í Rue de Lappe í gær-
kvöldi.
— Þa'ð 'var ekki ég, stamaði
stúlkan milii ekkasoganna. — Ég
sver það við allt, sem mér er heil-
agt, að það var ekki ég, sem tók
seðlaveskið.
Mennirnir tveir litu hvor á ann-
an.
— Hvað heldur þú, Maigert?
— Hefur hún aldrei verið tek-
in áðu?
— Ekki fyrr en núna?
— Hvaðan er hún.
— Frá einhverju þorpi í Char-
entes.
Þeir settu oft á svið þannig Ieik.
— Hefur þú fundið vinstúliru
hennar?
— Ekki ennþá.
— Hvers vegna ekki að senda
þessa heim í þorpið sitt?
Priollet hafði snúið sér alvar-
legur að stúlkunni.
— Mundir þú vilja fara aftur
heim í þorpið þitt?
— Ef fólkið þar fær ekki að
vita um þetta. .
Það var undarlegt að rekast á
hana hérna núna. fimm eða sex
árum eldri, ennþá fölieita, og með
stór, dökk augu, sem horfðu biðj-
andi á lögregluforingjann.
— Er Louis Paumelle giftur?
spurði hann lágum rómi.
— Ekkjumaður.
— Sefuðu hjá honum?
Hún kinkaði kollL
— Veit hann„ hvað þú gerðir
í Parfs?
—Nei, hann má ekki komast
að því. Hann er alltaf að segjast
ætla að giftast mér. Hann hefur
sagt það í mörg ár, og
einhvern tíma hlýtur hann að taka
ákvörðun.
— Thérese! kallaði gestgjaf-
inn að neðan.
— Er að koma!
Og við Maigret sagði hún.
— Þér ætlið ekki að segja hon
um það?
Hann hristi höfuðið og brosti
uppörvandi.
— Gleymið ekki að færa mér
heitt vatn klukkan átta.
Hann var glaður yfir að hafa
hitt hana aftur, honum fannst
hann vera á fornum slóðum, þetta
var eiginlega eins og að hitca gaml
an kunmingja.
Honum fannst hann þekkja hann
líka, þótt hann hefði aðeins séð
| þeim bregða fyrir, þvi að í þorp
linu hans hafði verið bæjarstjóri,
sem hafði þótt sopinn góður, og
jþar höfðu verið spiiamenn, bréf
|beri sem hélt hann væri eitthvað
j veitingamaður, sem þékkti leynd
! anmál allra þorpsbúanna-
Andlit þeirra voru ennþá skýr
fyrir hugskotssjónum hans. En
lliann hafði séð þau með augum
ibarns, og núna uppgötvaði hann,
að hann hafði raunveruiega aldrei
iþekikt þau.
Hann heyrði Paumelle koma upp
istiganm, meðan hann var að hátta
og síðan heyrði hann umgang í
mæsta herbergi. Thérese kom upp
til kráreigandans stuttu síðan og
tók einnig að afklæðast. Þau töl-
uðu saman í lágum hljóðum, eins
og gift hjón, og það síðasta selm
heyrðist, var brakið í rúmgormun
um.
Hann átti í nokkrum erfiðleik-
um með að koma sér þægiiega fyr
ir í dúnmjúku rúminu. Hann and-
aði að sér gamalkunnri lyktinni af
heyi og raka, og hvort sem það
var vegna dúnsængurinnar eða kon
íaksins, sem hann hafði drukkið
með gestgjafanum, byrjaði hann
að svitna. -»
i Fyrir dögun fór bann að heyra
ýmis hljóð í gegnum svefnimn, þar
ó meðal hljóð af kúahóp, sem lall
aði hjá og baulaði við og við
Stuttu síðar fóru að heyrast ham-
anshögg úr smiðjunni. Einhver var
að taka hlerana frá gluggunum
niðri. Hann opnaði augun og sá,
að sólin skein jafnvel enn skærar
en hún hafði gert í París, daginn
óður, og hann settist upp og
klæddi sig í buxurnar.
Hann smeygði berum fótunum
í inniskó, gekk niður stigann og
fann Thérése í eldhúsinu önnum
'kafna við að hita kaffi. Hún hafði
farið í eins konar morgunslopp
yfir náttkjólinn og fótleggir henn
ar voru naktir.
— Klukkan er ekki orðin átta
ennþá. Hún er ekki nema hálf
sjö. Lamgar yður í kaffi? Það er
að verða fcil.
HÖGNI JÓNSSON,
Lögfræði- og fasfeignastofa
Skóiavörðustíg 16,
sími 13036 ,
heima 17739.
VMiklatorg
Simi 2 3136
Nýtt haustverð
300 kr daggjald
KR.: 2,50 á ekinn km.
ÞER
LEIK
IJBÍLALEIGAN
H
F
Rauðarárstíg 31
sími 22-0-22
Paumelle kom nú njður óþveg-
inn og órakaður, með inniskó á
fótunum eins og lögregluforing-
inn.
— Ég hélt, þér ætluðuð ekki á
fætur fyrr en klukkan átta.
Þeir sötruðu kaffið úr þykkum
krúsum, standandi upp á endann
nálægt eldavélinni.
Fyrir utan húsið var hópur
svartklæddra kvenna. sem báru
körfur og innkaupatöskur.
ÚTVARPIÐ
Fimnuudagur''t. desen:ber
•‘ullveldisdagur fslands
7.00 Morgunútvarp. 10 30 Messa
í kapellu háskólans. HaHdor
Gunnarsson
stud. theol.
prédikar.
Séra Þorsteinn Björnsson þpn
ar fyrfr altari OrganíeiUan:
Guðjón Guðjónsson stud th sti.
12.00 Hádegisútvarp 13 1 h A
frfvaktinni. Eydís Eyþórsdottir
stjórnar óskalögum sjómanna.
14.00 Fullveldissamkoma ' há-
tíðarsa! Háskóla íslands a.
Sigurður Björnsson stud med.
setur hátiðina. b. Ann.- As-
laug Ragnarsdóttir stud ohil
ol. leikur á píanó. e. Séra Por-
grímur Sigurðsson jroflsmr á
Staðastað clytur ræðu 4nd-
legt sjálfstæði d Hóðvar Gnð-
mundsson stud mi, lfc0 ,rum
ort ijóð e. Stú-le".lak0r,m
syngur. Söngstjóri J.’tn Þor-
arinsson 15.30 (sienzk kor'ng
og hljómsveitarverk 16 40 Ton
listartími Oamanna jon G.
Þórarfnsson stiðnia ’ímanttm
17.00 Fréttir Að dll: in?>ar
Ásmundsson stjórnar skakbanti
og taiar við skáxsveitárrr.enr
frá ólympíumotinu ■ Hsvana.
18.00 Tilk 19 00 Fréttii 19 20
Tilkynningar !930 Daglee' má.
19.35 Elfst á baugi 20 on Dag
skrá Studentafélae? Rvk v.t.oi)
Fréttir og veðurfreamr 41.10
Trió fyrir oiano ‘■iðlu og t *!,o.
21.50 Þióðlíf Ólafur adgnar
Grímsson stjOrnat pættinum,
sem fjallar um Alþmgi l'i 3.5
Danslög. 24 00 Dagsk'írlok.
Föstudagur 2. desember
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 13.15 Við vinnuna
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Mið-
degisútvarp
16.00 Síð-
degisútvarp 16.40 Útvarpssaga
barnanna: „Ingi ug Edda levsa
vandann“ (12) 17 00 Fréttir
Miðaftanstónleikar. 18.00 T'i-
kynningar. 1855 Dagskrá
kvölds og veðurfregnir 19 00
Fréttir 19-20 Tilkynningar 19.
30 Kvöldvaka. a Lestur «Tn-
rita: Völsunga saga b Þióð-
hættir og þjóðsögur c „Ríðum
ríðum og rekum vfir sandinn"
ísl. þjóðlög d kvæðalestur Hug
rún skáidkona flytur frun.ort
Ijóð, e. Nálægðin gerði mann
inn mikinn Smmundur G. Jó-
hannesson ritstjóri flytur nokkr
ar minningar slnar um Davið
Stefánsson skáld. 21 00 Fréttir
og veðurfregnir 2130 Víðsjá'
Þáttur um menn og menntir
21.45 Etýður eftir Dehussv '22
00 Kvöldsaean- „Við hin gullnu
þil“ <12) 22.20 Kvöldhlióm'eik
ar. 23.00 Fréttir í stuttu má!i
Dagskrárlok.