Tíminn - 03.12.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.12.1966, Blaðsíða 16
ímhm 277. fbl.— Laogardagur 3. desember 1966 — 50. árg. Þorsk- og ýsuveiiar mega nú heita niður lagðar frá Rvík AK, Rvík, 2. des. I víkur í gær bar Kristján Bene- Á fundi borgarstjórnar Reykja I diktsson fram eftirfarandi fyrir Fóik að leggja niSur síld til frystingar í Sjófangi í Örfyrisey. ASal- vinnusalurinn er bjartur og rúmgóSur, og þarna var um 20 stiga hiti irmi, þótt úti væri grimmdarfrost og kuldi. (Ljósm.: Tíminn GE) Mikil síld til Faxaflóahafna SJ-Reykjavfk, föstadag. f gær og í dag barst mikið magn af síld af AustfjarðamiS- trm til hafna við Faxaflóa og var unnið af krafti í flestum frystihúsum á svæðinu, m. a. var unnið í öllum frystihúsun um hér í Reykjavík við lagn- ingu á síld til frystingar og einnig var allmikið magn salt að. Ástæðan fyrir því að skipin leituðu suður var sú, að eftir ágæta veiði aðfaranótt fimmtu dagsins þótti Ijóst, að veiðiveð ur yðri ekki í bráð eystra. Skip in fá einníg mun betra verð fyr ir aflann í frystingu og söltun hér syðra en í bræðslu eystra. Fréttamaður og ljósmyndari Tímans höfðu í dag stutta við dvöl í Sjófangi í Örfirisey, en þar var verið að pakka niður síld til frystingar í 9 kflóa um- búðir, sem Atlantor mun selja til Þýzkalands. Hluti af síld inni kom með bílum frá Grindavík, en alls fékk frysti húsið um 600 turmur til vinnslu. Var unnið tii kl. 11 í gærkvöld og í kvöld átti einnig að vinna til kl. 11. Síldin var ágæt til vinnslu þrátt fyrir langa flutn- inga. . Pramhald á bls. 15 Unnið að smíði 440 rúmlesta síldarleitarskips og 790 rúmlesta hafrannsóknarskips Hugmynd uppi um að breyta togara í skólaskip — athugun á fræðsluþáttum í sjónvarpinu um sjómennsku og fiskvinnslu SJ-Reykjavik, föstudag. f ræðu þeirri, er sjávarútvegs- málaráðherra, herra Eggert G. Þorsteinsson, flutti á aðalfuuidi LÍÚ í dag skýrði hann m. a. frá, hvernig undirbúningi væri háttað í sambandi við kaup á nýju síld- arleitarskipi og hafrannsóknar- skipi. Það er skipasmíðastöðin Brooke Marine Ltd. í Lowestoft í Englandi sem vinnur að smíði síldarleitar- skipsins, en þetta fyrirtœki hefur Sjávarútvegsmálaráðherra á fundi LÍÚ: „FLEIRA MÆLIR MED RYMKUN TOGVEIDISVÆÐANNA EN GEGN“ nýlega lokið við smíði á rannsókn ar- og leitarskipi fyrir Breta. Und irbúningur að sunáði brezka skips- ins tók langan tíma og var mjög vel vandað til smíðinnar, og þótti því augljóst hagræði að skipta við þetta fyrirtæki. Margir íslenzkir sérfræðingar könnuðu teikningar af skipinu, og í maí s. 1. voru samn ingar um smíði skipsins undirritað ir. Ríkissjóður fékk 80% af and- virði skipsins að láni með 5'/2 % ársvöxtum, en skipið á að kosta um 40 milljónir króna. Síldarleitarskipið, sem er 440 rúmlestir, verður væntanlega sjó- en sam SJ-Reykjaivík, föstudag. í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ í dag ræddi sjávarútvegsmálaráð- herra rök með og móti því að leyfa KAFFI- KLÚBBUR Það er í dag kl. 3 sem kaffi klúbburinn |kemur saman |í Átthagasaln lum á Sögu. Gestur fund- jarins verður [Jóhannes Nor ldal bankastj og mun hann svara fyrir- spurnum um efnahagsmál. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta vel og standvfslega. frekari togveiðar í landhelgi og sagði m. a., að hægt væri að setja | fastar reglur um veiðamar og auka eftinlit með að þeirn reglum sé hlýtt. Auknar togveiðar í land- holgi myndu tvímælalaust bæta aðstöðu togbáta, tógara og frysti- húsa. Bent hefur verið á, að rétt sé að veita sérstök leyfi til þeirra togveiða, svo sem nú er gert um dragnótaveiðar og humar- og rækju veiðar. Slík leyfi væri hægt að binda ýmisum skflyrðum, t. d. því að aflanum verði meira landað hér heima. Ber að sjálfsögðu að gæta þeiss að leyfa ekki botnvörpuveið- ar í landhelgi á þeim svæðum, þar sem mikilvægar uppeldisstöðvar eru. | Rétt er að ítreka, sagði ráðherra, i að ógenlegt er að móta fasta stefnu ! varðandi endurbyggingu togara- Iflotans, meðan þessi mál eru óút- Itramhald ð bls. 15. sett fyrir febrúarlok, kvæmt samningum á smíði þess að vera lokið fyrir 1. júní n. k. Við gerð skipsins er fyrst og fremst miðað við að leitarhæfni fiskileitartækjanna komi að sem beztu gagni og mikil áherzla lögð á truflana og hávaðaeyðingu í skipinu. f skipinu verða tvær rannsóknarstofur, þar sem að- staða verður til úrvinnslu nauð- synlegra gagna við síldarleitina o. fl. Ennfremur verður skipið útbú i ið til skuttogs- og hringnótaveiða. Hafrannsóknarskipið, sem smíð að verður samkvæmt teikningu Agnars Norland, verður af skuttog aragerð, um 790 rúml. brúttó, og nýtízkulegt um margt. Það á að geta framkvæmt rannsóknir niður á mesta dýpi Norður-Atlantshafs, togað á meira dýpi en nokkurt ann Framhald á bls. 15. LEITA FYRIR SER UM LEIGU Á SKUTTOGARA SJ-Reykjavík, föstudag. Hér á eftir fara nokkrir kaflar úr ræðu sjávarútvegsmálaráðherra á aðalfundi LÍÚ í dag, Ú Um alllangt ske’'ð Kefur far ið fram athugun á því að fá hingáð til lands leigðan skuttogara. Eig endur fransks togara v Idu leigja togara, en þegai á reyndi var sá tími, er skipfð stóð til boða, of skammur, og á ^ersta árstima. Nú er verið að athuga að fá leigt skip frá Póllandi. ☆ Á árinu j.964 leiddi athugun ljós, að nýt’ng á afkastagetu frystihúsanna <nr alls staðar inn an við 30% miðað við 12—16 klst. vinnu. Helmingur frystihúsanna hafði innan við 10% nýtingu. Samkvæmt verzlunarskýrsl Framhald ó bls. 15. spurnir til borgarstjóra: Hinn 6. okt. s. 1. var samþykkt í borgarstjóm tillaga um fisksölu mál. Spurt er af því tileí-ai: 1. Hafa framkvæmdastjórar B. Ú.R. átt viðræður við þá aðila, sem annast fisksölu í borginni? Ef svo er, hvern árangur hafa þær viðræður borið? 2. Hvenær má vænta greinar- gerðar frá framkvæmdastjórum B. Ú.R. um málið?“ Borgarstjóri ræddi fisksölumál in allítarlega og þau vandkvæði sem á því væru að afla borgarbú um nægilegs fisks. Hann greindi frá því, að rfldð hefði ákveðið að greiða fisíkkaupmönnum fyrir nýj an fisk, þorsk og ýsu, sem færi á neyzlumarkað í Reykjavík kr. 1.75 á kg miðað við óslægðan fisk. Gengi þessi uppbót til bátanna og hækkar verðið, sem þeir fá úr kr. 4.16 í kr. 5.91 kg. Bæjarútgerð Reykjavíkur hefði tekið ag sér skiptingu þessa upp bótarfjár mflli fiskkaupmanna, svo og að láta á neyzlumarkað í borg inni allt það magn af þorski og ýsu, sem togarar 'BÚR landa í Rvk án þess að fá uppbót á þann fisk. Kristján Benediktsson þakkaði borgarstjóra svörin og minnti á, að hinn 6. okt. s. 1. hefði hann varað alvarlega vi^ þróun fisk sölumáíanna í Reykjavík, sem áð- ur en varði gæti leitt til vandræða ástands. Það, sem hann hefði þá sagt um þessi mál, hefði vissulega komið fram, og nú um nokkurt skeið hefði legið við borð, ag fisk salar í borginni gæfust hreinlega upp ve'gna erfiðleika vig að afía sölufisks, og í allt haust og það sem af er vetri, hefði sáraEtlam fiski verið landað í Reykjavík. Sá fiskur, sem fáanlegur hefði ver ið í búðum, hefði yfirleitt verið fluttur á bílum vesftin af Sr.æ- feflsnesi eða sunnan af Reykja r.csi. Kostnaðuf vig þessa flutn- inga hefðu verið fisksölum ofviða, og oft lítinn fisk að hafa. Loks þegar við borð lá, að fisk salar í Reykjavík lokuðu búðum sínum, var ákveðið ag rrkið gripi tií þeirra ráðstafana, sem áður er Iýst- Framtíaló á bls. 14 KEFLAVIK Fulltrúaráð Framsóknarfélag- anna í Keflavík heldur fund í Aðalveri, þriðjudaginn 6. des. n. k. kl. 20.30. Rædd verða bæjarmál og fleira. Happdrætti Framsókn- arflokksins Stuðningsfólk Framsóknarflokks ins þarf að taka höndum saman og sjá um að hver einasti miði í happdrættinu verði seldur þeg ar dregið verður hinn 23. des. n. k. Þetta á að vera auðvelt ef sam tök eru >góð og vel verður unnið. Miðinn kostar aðeins 50 krónur en vinningarnir eru allir mjög glgesi legir, þrjár bifreiðir eins og áður hefur verið getið. — 1 Skáti — 1 Kadett Karavan — 1 Vauxhall Viva, samtals kr. 585.000.00 að verð msfeti. Þeir flokksmenn og aðrir sem enga miða hafa ennþá fengið, eru beðnir að snúa sér til næsta um- boðsmanns eða skrifstofunnar, Hringbraut 30, símar: 12942 og 16066. Þeir sem fengið hafa miða eru beðnir að gera skil við fyrsta tækifæri. Látúm útkomuna úr happdrætt inu verða glæsilega og eflum þar með Framsóknarflokkinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.