Tíminn - 03.12.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.12.1966, Blaðsíða 13
LA'UGARDAGUR 3. desember 19GG ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 Kvennalið Vals í handknattleik. Reykjavíkurmeistari 1966. Valsstúlkur Reykjavíkur- melstarar þriðja árið í röð - sigruðu Fram með 6 marka mun í gær, 11:5 Alf-Reykjavík. Valsstúlkurnar í handknattleik urðu Rvíkurmeistarar í gærkvöldi með sigri gegn Fram, 11:5. Er þetta þriðja árið í röð, sem þær vinna þennan titil. Síðustu þrjú árin hafa Valsstúlkumar einnig unnið fslandsmótið utanhúss og innanhúss, og má því segja, að Valur einoki öll mót í handknatt leik kvenna. í leiknum í gærkvöldi nægði Valsstúlkunum jafntefli til að sigra í mótinu, en þær stefndu ekki að neinu jafntefli og komust strax í 4:0. f hálfleik var staðan 4:1, en fljótlega í síðari hálfleik bætti Valur þremur mörkum við og var þá staðan 7:1. Fram-stúlk- umar vora greinilega taugaóstyrk ar og náðu sér ebki á strik nema smákafla Tókst þeim að minnka billð í 7:4. Sigrún Guðmundsdóttir og Sigriður Sigurðardóttir sáu um að auka forskót' Vals undir lokin, og urðu lokatölur 11:5. Voru þessi úrslit sanngjörn eftir gangi leiks- ins. f heild var leikurinn í gærkvöldi fátæklegur, og víst er, að kvenna handknattleikur á íslandi stendur því þessi: ekki með blóma í dag, Að vissu leyti er Vals-liðið þó undantekn ing. Stúlkurnar eru mjög ákveðn ar og áhugasamar og taka leik sinn greinilega alvarlega. Er það meira en hægt er að segja um flest önnur lið. Því er ekki að neita, að óþarfa harka á oft upp á pallborðið hjá þeim, og gætu þær að ósekju minnkað hana, án þess að tapa á því. Sigrún Guð mundsdóttir er sterkasti hlekkur liðsjns, og í gærkvöldi skoraði hún 6 af mörkum Vals. Sigríður Sig- urðardóttir skoraði 3 mörk og Sig rún Ingólfsdóttir og Björg 1 mark hvor. Yngri stúlkur liðsins verða sífellt virkari. bæði Björg og Ragn heiður. Þótt Fram-liðið eigi langt í land með áð ná Val, Iék það undir getu í gærkvöldi. Mörkin skoruðu: Geirrún og Halldóra 2 hvor og Svandís 1. Dómari var Daníel Benjamíns- son og dæmdi vel. f gærkvöldi fór einnig fram leikur í mfl. kvenna á milli Ármanns og KR og lauk honum með sigri Ármanns 6:1. Lokastaðan í mfl. kvenna varð Valur Fram Vikingur Ármann KR 4 4 0 0 35:11 4 2 0 2 26:21 2 2 4 2 0 2 0 0 0 8 4 14:18 4 17:24 4 8:22 0 Manchester Utd. tek- ur forustu í 1. deild Manch. Utd. hefur tekið forustu í 1. deildarkeppninni á Englandi, en liðið vann mjög góðan sigur á miðvikudaginn í Lcicester 2-1, og er það fyrsti taplcikur Leicester hcima á þcssu leiktímabili. Manch. Utd. sýndi miklu betri leik — sérstaklega voru Law, Best og Charlton snjallir í sókninni. En þeir fundu jafningja sinn í marki Leicester, Gordon Banks, enska landsliðsmanninn snjalU, sem varði mjög vel. En Law kom honum þó algerlega á óvart með þrumuskoti af 35 metra færi, sem hafnaði efst í markhorninu, cn öll um á vellinum virtis' sem Law ætlaði að senda knöttinn til sam herja. Besi skoraði svípað mark nokkru síðar, en rétt fyrir leiks- *ok tókst Leiccste- að skora sitt Tekst himt unga KR- liði ai stöðva Fram? Alf-Reykjavík. — Rvíkurmótinu í handknattleik verður haldið á- fram í Laugardalshöllinni á morg un, sunnudag, og faxa þá þrír leik ir fram í meistaraflokki karla- Fyrsti leikurinn, Ieikur Fram og KR, verður cinkum undir smásjá, þvi bæði liðin hafa möguleika á að vinna Rvíkurtitilinnj Hið unga KR-Iið, sem er í 2. deild, hefur komið á óvart í mótinu og unnið 1 deildarliðin Val og Víking. Spumingin er, hvort KR-ingum tekst að stöfiva sigurgöngu Fram- Leikurinn á morgun hefst kl. 15. Strax á eftir leika Ármann og ÍR og þriðji leikurinn verður á milli Þróttar og Víkings, botnlið anna. Valur, sem hefur möguleika á sigri ásamt Fram og KR, situt yfir á morgun, en leikur í síðustu umferð á móti Fram. Staðan er nú þessi: eina mark. Manch. Utd. hcfur nú 27 stig, Chelsea 25 og Stoke og Liverpool 23 stig og hafa liðin leikið 18 leiki. — hsím. Celtic vann Nantes 3:1 Nantes, frönsku meistararnir, sem léku hér í haust, og komu KR-ingum úr Evrópubikarkeppn inni, hafa litla möguleika til að komast í átta liða úrslit í keppn inni ,en Iiðið lék á miðvikudaginn fyrri Icikinn við Celtic og tapaði með 3-1. Leikurinn var háður í Nantes og skoruðu Frakkarnir á undan, en síðan fór Celtic-vélin f gang. McBride, Lennox og Chalm ers skoruðu. Aðeins eitt lið hefur tryggt sér rétt í átta liða úrslit, meistaramir Real Madrid, sem vann Munchen 1860 á miðvikudag inn með 3-1. Leikurinn var háður í Madrid og var æsispennandi. Þjóðverjarnir sigruðu í fyrri leikn um með 1-0 og í Madrid tókst þeim að skora eftir 10 mín. Spán- verjarnir þurftu því að vinna upp tveggja marka mun — og það tókst þeim. Körfubolti á sunnudag Alf-Reykjavík. — Tveir leikir fara fram í Rvíkurmótinu í körfuknatt- leik á sunnudagskvöld — báðir í Laugardalshöllinni. f fyrrj leikn um ,sem hefst kl. 20, leika KFR og stúdentar, en í síðari Iciknum mætast ÍR og Ámiann. Ættu báðir leikirnir að geta orðið spennandi. Staðan í mótinu er nú þessi: Slgrún Gu'ömundsdóttir hefur átt hún i landsleik á móti Dönum. drýgstan þátt í sigri Vals. Hér sést KR ÍR Ármann KFR ÍS 3 2 2 2 3 0 295:167 6 0 138: 64 4 1 106:135 2 2 94:172 0 3 114:209 0 Fram 4 4 0 0 74-43 8 Valur 5 4 0 1 80-61 8 KR 4 3 0 1 61-52 6 ÍR 4 2 0 2 66-67 4 Ármann Víkingur 4 1 1 2 45-60 3 4 0 1 3 46-58 1 Þróttur 5 0 0 5 48-79 0 Tilkynning frá matvöru- og kjötbúðum SIS Vegna breyttra verzlunarhátta verSur matvöru og kjötbúðir okkar opnar aðeins til kl. 12 á hádegi á laugardögum í desember og Þorláksmessu til ,KL 21. SÍS Austurstræti 10, kjörbúð. Kjöt og Grænmeti Snorrabraut 56. BÚNAÐARBANKINN Framhald af bls. 2. Jóhannsson skipulagsstjóra Bún- aðarbankans. Nýi afgreiðslusalurinn er bjart- ur og vistlegur og það sama er að segja um skrifstofusalina. Þar vekja sérstaka athygli ný gerð af skrifborðum, innfluttum frá Nor- egi, sem eru ein'kar hentug og vel úr garði gerð. Sjónvarpstæknin hefur hafið innreið sína í sölum Búnaðarbank ans og verður hún notuð til þess að bera saman ávísanir við spjald- skrár. Þannig getur t. d. gjald- keri í nýja afgreiðslusalnum sett ávísun, sem honum er greitt með í sérstaka myndavél, sem verður við borð hans, og kemur þá mynd in af henni fram á sjónvarps- sfcermi i afgreiðslusalnum á neðri' hæðinni, þar sem hlaupareiknings og ávísanadeildir eru. Þjóðsfcrárnúmerin hafa þegar verið tekin upp í sambandi við gatspjaldakerfi stofnlánadeildar- ilnnar, þ. e. veðnúmer jarðanna og nafnnúmer greiðanda, og eins og að framan greinir, þá verða nafn- númer tekin upp i sambandi við vixla, nú fyrir áramót. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn sunnudaginn 4. des. í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut (gengið inn Egilsgötu megin) og hefst kl. 14 e. h. Komið og gerið góð kaup um leið og þið styrkið gott málefni. Sjálfsbjörg félag fatlaðra. FRÍMERKJASAFNARAR Með því að senda aðeins 100 kr. fáið þér um hæl 200 útlenzk frímerki, verðmikil og valin. Einnig getum við útvegað frímerki hvaðan sem er úr heiminum og allt til frímerkjasöfnunar. Notið þetta tækifæri. ÚTLENZK FrÍMERKI Álfaskeiði 86, Hafnarfirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.