Tíminn - 10.12.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.12.1966, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 10. ðesember 1968 Langholtssöfnuður. Kvenfélag og Bræðrafélag Lang holtssafnaðar hafu sameiginlegan skemmtifund 12. des. kl. 8.30 1 Safnaðarheimilinu. Árni Björns- son, kennarf, flytur erindi um jól í fornöld auk þess verður upplest- ur .söngur og kvikmynd, ennfrem ur sameiginleg kaffidrykkja. Stjórnir félaganna. Guðspeklfélagið: Jólabasar Guðspekifélagstns verður haldinn 11 des n. k. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sinuro fyrir laugardag n k. t Guðspeklféiagshús ið lngólfsstræti 22 eða hannyrða verzlun Þuriðar Sigurlónsdottur. Aðalstræti 12 Til frú Helgu Kaaber Reynime) 41 eða frú Ingibjargsr Tryggvadóttur Nökkvavog 26 Jólafundur Kvenfélags Hallgríms. klrkju verður haldinn n. k. mánu- dag 12. des. kl. 8.30 e. h. í Iðnskól anum. Svafa Jakobsdóttir B. A. flyt ur spjall um jólasiði. Margrét Egg ertsdóttir og Ruth Little Magnússon syngja. JólahuCleiðing. Kaffi- Félags konur bjóði með sér gestum Stjórnln. Orðsending Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðsr hefur opnað skrifstofu i Alþýðuhús inu þriðjudaga frá klukkan 5—7 og fimmutdaga frá klukkan 6—10 eftir hádegi Umsóknir óskast um styrk- veitingu. Munið Jólasöfnun Maeðrasfvrksnefnd ar að Njálsgöfu 3. Oplð frá kl. 10— ó. Gleðjið einstaeðar mæður, börn og gamalmenni. Mæðrastyrksnefnd. Basarhappdrætti. Ósóttir vinmngar í basar-happ- drætti Kvenfélags Asprestakalls. 1869, 82. 1, 1586, 362, 308, 181, 460, 1587, 537, 1568, 1432, 1086, 139, 1161- Vinninganna skal vitja til frú Guðmundu Petersen, Kambsv. 36 sími 32543. Vetrarhjálpin Laufásveg 41 (Farfuglaheimilinu) Simi 10785. Opið B—12 og —6. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Dýraverndunarfélagið oiður fóJk að muna eftii smáfuglunum nú þegar injór er yfir öllu Munið að gefa þeim meðan bjart ei, og þess má geta. að fuglafóðuj fæyi hjá flestum matvörukaupmönnum Minnlngarspiölp Asprestakaiis fást a eftlrtöldum stöðum: 1 Holts Apotekl við Langholtsveg, hiá frú Guðmundu Petersen Kames vegi 36 og h|á Guðnýlu Vaibðtg, Efstasundl 21. Skrltstotá Afenglsvarnarnefndar rvenna i Vonarstræt) 8. 'bakhúsli ei opin á piiðjudögum og föstudög um frá kl 3—5 simi 19282 Gengisskráning Nr. 89. — 7. desember I9óó Sterlingspund 119.75 120,05 Bandar dollar 42,95 43.06 Kanadadollar 39,70 39 81 Danskar kr. 621,55 623.15 Norskar krónur 601,82 802.86 Sænskar krónur 830,45 832.60 Ftnnsk mörk US35.3C 1.338 72 Fr. frankar 869,30 671 54 Belg. frankar 85,93 86,15 Svissn. frankar 994,10 996.65 Gyllinf 1.186.44 1.89,50 Tékkn fcr 596.40 >98 Ut. V-.þýzk mörk 1.080.15 1.082 91 Urur 4.88 8.90 Austurr sch. 166,18 166.60 Þesetar 71,60 71A" Ketkninaskrónur — Vörusldptalöno 09,88 190.14 Uelknlngspund — vörusklptalönd 120,29 120.55 Tekið á móti tilkvnningum i daabókina kl. 10 — 12 TÍMINN u 18 — Helminginn af því, sem aðr- ar konur borguðu mér. En hún vildi fá mig á hverjum deg;. Svo að... — Heyrðir þú hana einhvern táma rífast við annað fólk? — Við næstum því álla. — Heima hjá Sér? — Hún fór aldrei að heiman upp á síðkastið, hún var vön að KOSTAKAUP Hátetgsvegi 52 (beint á móti Sjómannaskó) anum). Frakkar kr 1 000.00 Buxur — 575.00 Skyrtur — 150 00 Angli-skyrtur — 400.00 Ullarvesti — 400 00 Herrasokkar — 25,00 Kven- nylonsokkar — 20 00 Handklæði — 36.00 Flunelskvrtur, 3 i pakka — 300.00 Khakiskvrtur 3 í pakka — 300.00 ! Olpur á unglinga frá — 200.00 Herraúlpur — 60000 Komið og skoðið ódýra fatnaðinn og gerið jólakaup in í KOSTAKAUP Háteigsvegi 52 íbeint á móti Sjómanna- skólanuih). æpa á fólk í gegnum gluggann. — Hvað hrópaði hún? Ýmislegt, sem fólkið hafði gert og vildi efcki láta aðra vita um. — Svo að allir hötuðu hana? — Ég held það. — Var eitihver, sem hataði hana sérsfaMega mikið, nógu mikið til að vilja drepa hana? — Það hlýfur að vera, fyrst hún var drepin. — En þú hefur enga hugmynd um, hver það getur hafa verið. — Ég hélt, að þið vissuð það. — Hvað áttu við? — Nú, þið hafið tekið skólastjór ann fastan. — Heldur þú, að hann hafi gert það? — Ég veit það efcki. — Má ég bera fram eina spurn- ingu, greip Maigret fraui i fyrir þeim og snerj sér að lögreglu stjóranum. — Já, endilega. — Er Théo, bæjarsciórinn, fað- ir eins eða fleiri af börnum yðar' — Hún var akki mOðc:uð Virt- ist bara hugsa sig um — Kannski. Ég er ekci viss. — Kom honum ve’. saman við Léonie Birard? Hún hugsaði sig aftur um. — Alveg eins og hinum. — Vissi hann, að húD hafði lof- að að minnast yðar 1 erfðaskrá sinni?^ — Ég sagði honum þið — Hver voru viðbrögó hans? Hún skildi ekki orðiS. Hann reyndi aftur.f — Hvað sagði hann við því? — Hann sagði mér að biðja hann að gefa mér það skriflegt. — Gerðuð þér það? — Já. — Hvenær? — Fyrir löngu síðan. — Neitaði hún? — Hún sagði, að aht væri i lagi. — Hvað gerðuð þér, þcgar þér funduð hana látna? — Ég hrópaði upp. — Strax? — Um leið og ég sá blóðið. Fyrst hélt ég, að það hefði liðið yfir hana- — Þér hafið ekki farið í gegn- um skúffurnai nennar? — Hvaða sKÚffur? Maigret aaf lögregiustjóranum merki um, að hann hetð'i Jokíð sér af- Hinn síðarnefndi stóð á fætur. — Þakka þér fyrir, Maria Ég sendi eftir þér, ef ég parf aftur á þér að halda. — Skrifaði hún ekki undir neitt skjal? spurði konan og nam stað ar við dyrnar með barnið í fang- inu. — Við höfum ekki fundið neitt, enn sem koraiið er. Hún sneri við þeim baki og muldraði: — Ég mátti svo sem vita, að hún mundi svíkja mig. Þeir sáu hana ganga fram hjá glugganum, talandi við sjálía sig með fyrirlitningarsvip. IV. Kapítuli. — Lögreglustjórinn andvarp- aði eins og hann vildi biðjast af- sökunar. — Sjáið þér? Ég geri mjtt bezta. Og það var eflaust satt Hanm var ennþá skylduræknari núna, þegar hann hafði vitni að rann-j sóknum sínum, hann hlaut að bera mjög mikla virðingu fyru manni.1 frá hinum frægu aðalbækistöðv um lögreglunnar í París. Ævisaga hans var forvitnileg. Fjölskylda hans var vel þekkt í Toulouse og vegna foreldra sinna hafði hann farið í Poiyteehni que skólann og staðið sig með ágæt um vel- Síðan hafði hann, í stað þess að velja milli herþjóaustn og viðskipta, fengið áhuga á lögreglu málum og ákveðið að lesa lög i I tvö ár. Kona hans.var lagleg og einnig komni af góðu fólki, þau vom ein af vinsælustu hjónunum í La Roeb elle. Hann gerði sitt bezta til að virð- ast heimakominn í grámuggulegu herberginu í ráðhúsinu, »em sólin var elcki enn farin að lýsa upp. þannig, að það virtist næstum dimmt þar inni samanborið við birtuna fyrir utan. — Það er ekki auðvelt að vita, hvað það á við? sagði hami og kveikti sér i öðrum vindli. Sex 22 nfflar stóðu upp við vegg inn í einu horni herbergisins, fjór ir þeirra voru nákvæmlega eins, einn var af eldri gerð. með út- flúruðu byssuskefti. — Ég held við höfum náð i þá alla. Eíf það eru einhverjir fleiri munu menn mínir brátt finna þá. Hann tók eitthvað. sem liktist pilluboxi úr pappa af arinhiUumii og tók upp úr því útflattan blý- klump. — Ég hef rannsakað þetta vand lega. Ég lærði einhvern tíma dálit- ið um skotvopnafræði og við hót- um engan sérfræðing í La Roch- Nýtt haustverð • 300 kr daggjald KR.: 2,50 á ekinr km. LEIK 'BÍLALEIGAN H F" Rauðarárstíg 37 sími 22-0-22 elle. Þetta er blýkúla af gerð, se.o stundum er köUuð „lin“ og flezt út þegar hún lendir á einnveriu, jafnvel tréplanka, Það er því ekki tdl neins, að leita að merkjum eins og hægt er að finna á öðrum byssu kúlum og hjálpa oft til við að finna út, hvaða vopn var notað. Maigret kinkaði kolli. — Eruð þér kunnugur .22 riffl- um, lögregluforingi? — Að meira eða minna leyti. Fremur að minna en meira leyti, þvi að hann gat ekki mun- að eftir neinum glæp í Paris. sem hafði verið framinn með svona vopni. — Það er hægt að nota tvenns konar skothylki í þessa riffla, s’uit eða löng. Þau styttri draga ekki langt, en hin löngu geta skotið fórnardýrið úr meira en hundrað og fimmtíu metra færi. U. þ.b. tuttugu aðrir blýklump- ar lágu i hrúgu á rispaðri marmara plötunni. — Við gerðum tilraumr með þessum rifflum í gær Kúlan sem varð Léonie Birard að oara var löng 22 af sömu þyngd og þær, sem við skutum — Hefor akothylkið ekici find izt? — Menn mínir hafa rannsakað hvern þumlung af gðrðunum bak við húsið. Þeir retla að leita aftur eftir hádegi í dag. Það er ekki ómöguleit, að sá, sem skaut. iiafi hirt hyikið. Það sem ég *r jð reyna að útskýra. er, að við höf um afar greinilegar ábendingar — Hafa allar bessar byssur ver- ið notaðar nýlega? — Nokkuð nýlega. Það er erf itt að sjá það nákvæmlega. pví að drengirnir hfa ekki fyrf bví að smyrja þær eða hreinsa eftir notkun. Skýrsla iæknisins, serc ÚTVARPIÐ Laugardagur 10 des. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp ib.ik Óssalös siukl inga 14.30 Vikan framundan Haraldur Ólafsson dagskrárstj. og Þorkell Sieurh-örnsson fón listarfulltr ívnn? útvarnsefm. 15.00 FréttlT 15 10 Veðnfi j vikunni ' HereþorSson veð urfræðingur skvrir fra tf 2i Einn a rerð Gisli I Asfhnr«sur flytur bátt r.ali jg >o- jj 16.00 Vpðurtroouif berta *|, ég oevra íuðrun Ste upriros dóttir velur ser oliomo ó*,n 17 00 irréttir rómstumlsi-arfir barna re mslinsi, Örn a»r-n flytur 17 30 Ór mvndanep náttúrunnar ineimai Öska.-s son talar I7o0 Söngvar i ié*t um cón ’8 LM r’lkvnninear rónleika: ití.zt Veðurtreanir 18.55 Dagskrá rvöidsiní os -eð urfreenir. I9.0( Fréttir 10 20 rilkynningar 19 3f Einsöneur Mahalia lackson svneu’ nokk 'ít öe ’9 4ð Lina frænsa" ný smásaea íitn Hagnneið inns dóttur -iöt ,s >J' Jí irra 'ðinm tfð. Haraidur -lan nsson f:v*lir annan oátt unn rm spi,ad «sir hérlendis r0 3f ueikr** p,o.V leikhússins- .-irolfur eftir >ig urð Pétursson i,e''.vtjo - Flosi Öiafsson 21 ú- D:m'>'rg 2230 •'‘rettir aeaL-fr„,nr 22 40 Dansíög. Ol.yO Dagss.'ii iok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.