Tíminn - 10.12.1966, Side 16

Tíminn - 10.12.1966, Side 16
<?■ !P 283. tbl. — Laugardagur 10. desember 1966 — 50. árg. Veðrátta dregur úr jólasölunni JÓLA-BINGÓ EJ-Reykjavík, föstudag. Er blaðið hafði samband við nokkra bóksala, kom í ljós að verulegur skriður er ekki enn kominn á sölu jólabókanna. Bók salarnir töldu þó líklegt, að eftir helgina myndi salan hefjast fyrir alvöru. Ýmsar bækur höfðu selzt sæmilega, en engin einstök bók tekið greinilega forystu í sölu. Bóksalarnir, sem blaðið hafði samband við, töldu líklegt að slæmt veður ætti sinn þátt í því, að bókasalan hefur verið róleg. Verzlunarstjóri bókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar tjáði blað inu, að margar bækur hefðu þegar selzt ágætlega. Nefndi hann sem dæmi æviminningar Stefáns Jóhanns, bók Þorsteins Tlhorarens ens, ,,í fótspor feðranna“, bók Ör lygs Sigurðssonar og bókina Land ið þitt eftir Þorstein Jósefsson. Ýmsar aðrar bækur hefðu einnig selzt svipað og þær sem hér eru nefndar. Væri yfirleitt mjög mikil breidd í sölunni. Yfirleitt töldu bóksalarnir, að búast mætti við fjörkipp í bóka sölunni nú eftir helgina. Felldu fram- 30 glæsilegir vinningar verða á Jólabingóinu í Súlnasalnum á morgun, að verðmæti 80—100.000 kr. Meðal vinninga er ísskápur, svefnsófi, gjafakort á ýmsan fatnað, ritverk Gunnars Gunn- arssonar og alfræðibækur, sófa borð, plötuspilari, veiðistöng, tvö kaffistell, sex matarkörfur með jólamat, ásamt Sunnudags- blaði Tímans frá upphafi í í bandi og fleira og fleira. Þetta stórkostlega jólabingó anir verður að sækja fyrir kl. 4 í dag. -S KAPPAKST- URSBÍLL TIL SÝNIS Framsóknarfélags Reykjavíkur hefst kl. 8:30. Stjórnandi þess vcrður Baldur Hólmgcirsson. Að bingóspilinu loknu les ung og upprennandi leikkona Hrafn liildur Guðmun Isdóttir upp, og að lokum verður stiginn dans við undirleik hljómsveitar Ragnars Bjarnasonar. Enn eru örfáir miðar óseldir á þetta glæsilegasta bingó árs: ins og má fá þá á skrifstofu Framsóknarflokksins í Tjarnar götu 26, eða panta þá í síma 16066 og 15564. Allar miðapant KJ-Reykjavík, föstudag. Nýstárlcgan bíl getur nú að líta í sýningarglugga Ford-umboðsins Kr. Krist- jánsson, Suðurlandsbraut 2, em það er Brabham Ford kappakstursbfll, sem er í eigu Sverris Þóroddssonar kappakstursbflstjóra, sem undanfarin þrjú ár hefur tekið þátt í kappakstri víða um Evrópu. Kappakstursbílilinn verður til sýnis þama um nofckurn tíma, en ef færðin batnar einbvern tíma á götum höf- uðborgarinnar, er jafnvel möguleiki að borgarbúum gefist kostur á að sjá bdlinn í akstri, og sagði Sverrir fréttamanni Timans í dag, að sér hefði komið til hug- ar að loka mætti Hringbraut inni á milli Melatorgs og Miklatorgs á meðan hann æki bílnum nokkrum sinn- um þar fram og aftur, en verið er að kanna möguleika á þessu hjíá lögreglunni. Framhald á bls. 15 talsskylduna TK-Reykjavík, föstudag. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um auknar lánsheimildir Iðnlánasjóðs m. a. um heimild til að bjóða út almennt skuldábréfalán var af- greitt til 3. umræðu í neðri deild í gær. í frumvarpinu segir, að skuldabréf, er Iðnlánasjóður býð ur út skuli vera undanþegin fram talsskyldu. Minni! f \ iðnaðar- nefndar Eðvarð Sigurðsson, Gísli Guðmundsson og Þórarinn Þórar insson fluttu breytingartillögu um Framhald á bis. 15. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna held ur jóttafunri að félagsheknilinu Tjarnargötu 26, mánudaginn 12. des. kl. 8.30. Dagsfcrá: 1. kvöld vaka í umsjá Margrétar Fredrik sen. Félagsfconum er heimilt að taka með sér gesti. STJÚRNARFRUMVARP UM FRAM- LEIÐSLUSJÚO LANDBÚNAÐARINS TK-Reykjavík, föstudag. Ríkisstjórnin lagði í dag fram á Alþingi frumvarp til laga um Framleiðnisjóð Tndbúnaðarins. Er frumvarp þetta til cfnda á samkomulagi, er ríkisstjórnin gerði við Stéttarsamband bænda í haust er samið var um afurðaverðið og var slofnun slíks sjóðs þá eitt af kröfumálum Stéttarsambandsins. Frumvarpið er samið af nefnd er landbúnaðarráðherra skipaði 29. september, en í nefndinni áttu sæti þeir Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, Kristján Karlsson, fyrrv. skóia- stjóri, Ólafur Björnsson, prófessor, Jón Þorsteinsson alþingismaður og Gunnlaugur Briem, ráðuneytis- stjóri og var hann formaður nefnd arinnar. í athugasemdum með frumvarp inu segir, að tilgangurinn með þess ari lagasetningu sé tvíþættur. Annars vegar sé að stuðla að breyt ingum á framleiðslu lanbúnaðar ins í heild þannig að hún full- nægi sem bezt þörfum þjóðarinnar og sé í samræmi við markaðsað- stæðurnar innan lands og utan. Hins vegar til ag stuðla að hag kvæmni í fram/tiðslu auknum af köstum miðað við fjármagn og vinnuafl, án þess að því fylgi auk in framleiðsla. Frumvarpið er svohljóðandi. 1. gr. Stofna skal sjóð, er nefn ist Framleiðnisjóður landbúnaðar ins. Hlutverk sjóðsins skal vera það, að veita styrki og lán til fram leiðniaukningar og hagræðingar í landbúnaði og atvinnurekstrar á bújörðum. Má jöfnum höndum styrkja rannsóknir og framkvæmd ir, er miða að lækkun framleiðslu og dreifingarkostnaðar, svo og framkvæmdir, er stefna að því að samræma landbúnaðarframleiðsl- una þörfum þjóðfélagsi ns miðað við markaðsaðstæður innan lands og utan á hvarjum tíma. Lán og styrki úr sjóðnum má meðal annars veita til einstakra bænda, vinnslustöðva, ræktunar sambanda og vísindastofnana. Við styrkveitingarnar til einstakra bænda skal að öðru jöfnu tafca til- lit til efnahags þeirra. 2. gr. Stjórn Frainleiðrrisjóðs skal skipuð fimm mönnum, er land búnaðarráðherra skipar til fjög- urra ára í senn. Skal einn þeirra skipaður samkvæmt tilnefningu Búnaðarfélags fsl^nds, annar sam kvæmt tilnefningu Stéttarfélags Framhald á bls. 14- r................... ■■ Sendisveirai óskast Röskur og ábyggilegur sendisveinn á skellinöðm óskast strax. Gott kanp Vinnutimi eftir samkomu- lagi. Upplýsingar á skrif- stofunni Hringbraut 30 (ekki í síma). Happdrætti Framsóknarflokksins. dagar tíl jóla \

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.