Tíminn - 10.12.1966, Blaðsíða 14
JáL
TÍMINN
LAUGARDAGUR 10. desember 1966
SAMMÁLA
Framhald at DU. 1.
Ef fækkað yrði um 6 menn
á þilfari mætti spara um 1.351
þús. krónur.
í skýrslunni segir, að löngu
sé orðið ljóst, að endurskoð-
unar sé þörf á veiðireglum, fyr
ir það fyrst og fremst, að þró-
un skipaflotans, veiðanna og
veiðitækninnar hefur gert hana
nauðsynlega, ef ekki á að
staðna í gömlum formum og
korna í veg fyrir eðlilega þró-
un þessara þátta fiskveiðanna.
End'a þótt nefndanmenn væru
sammála um, að æskilegt væri
að breyta núgildandi reglum
um togveiðar, voru ekki allir
á einu máli um hversu langt
skyldi gengið í því efni.
Margar tillögur lágu fyrir nefnd
inni og ákvað nefndin að taka
afstöðu tiil þeirra hverrar fyrir
sig, og voru þær samþykktar með
atkvæðum allra nefndarmanna,
nema tillaga um nýtt veiðisvæði
við Vestfirði, þá var einn á móti
og þrir sátu hjá.
Sú tillaga var samþykkt að gerð
verði sú meginbreyting á reglum
um togveiðar, að þær verði heim-
ilaðar allt árið inn að 4 sjómíl-
um frá þeim grunnlínum, sem í
gildi voru samkvæmt reglugerð
frá 19. marz 1952 um fiskveiði-
landhelgi íslands. Þessi breyting
nái þó ekki til svæðisins, sem
takmarkast að vestan af línu, sem
hugsast dregin í réttvísandi norð-
ur frá Langanesi og verði þetta
sérstaka svæði með öllu lokað fyr
ir togveiðum innan 12 sjómílna
markanna. Auk þess voru gerð-
ar tillögur um að togveiðar yrðu
heimilaðar í Miðnessjó, við Snæ-
fellsnes, á Breiðafirði, við Vest-
firði, á Húnaflóa, á Skagafirði og
frá Suðausturlandi lil Suðvestur
lands. Skýringar fylgja þessum til
lögum, bæði hvað snertir veiði-
svæðin og hvenær árs veiðamar
skuli leyfðar.
Ef þessar tillögur komast til
framkvæmda telur nefndin að
eigi fáist reynsla af slíkum regl-
um á minna en nokkurra ána bili,
og vart korni til greina styttri
tími en 5 ár.
Þá er lögð áherzla á að mjög
þýðingarmikið sé að fylgjast sem
bezt með veiðum togaranna á
nefndum svæðum. Nefndin er
þeirrar skoðunar að aflaaukning-
in ein mundi ekki nægja til að
auka svo tekjur togaranna, að
það nægði til að greiða hallann
jafnvel þó fyrrgreindar lækkanir
á kostnaðarliðum kæmu til fram-
kvæmda.
Undanfarin þrjú ár hefur nær
allur togarafiskur til frystihUs-
anna verið lagður á land á Ak-
ureyri, Siglufirði, Akranesi, Rvík
og Hafnarfirði og var hlutfaJl
hans á sl. ári nær 49% af mót-
teknu bolfiskmagni fryistihúsanna
á þessum stöðum.
Að lokum bendir nefndin á að
ekki sé hægt að endurnýja tog-
araflotann nema ákveðnar hafi
verið reglur til frambúðar um það
hvar togveiðar verði leyfilegar,
þar sem það gæti einnig gefið
mikilvæga reynslu viðvíkjandi því
ALLT Á SAMA STAÐ
RAMCO
Stimpilhringir
Ventlar
Ventilgormar
Stýringar
SENDUM GEGN KRÖFU.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugavegi 118 — Sími 2-22-40.
ÞAKKARÁVÖRP
Hjartans jtakkir til allra, sem minntust mín á sjötugs-
afmæli mínu 3. okt. s.l.
Bergrún Árnadóttir,
Ósi Borgarfirði eystra.
Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem sýndu mér
vináttu með kveðjum og gjöfum á sextugsafmæli mínu
þann 21. nóvember s.l.
Ásgeir Ó. Einarsson.
Þökkum sýnda samúð við andlát og jarðarför,
Gunnars Steindórssonar
Sigríður Einarsdóttir,
Birna E. Gunnarsdóttir, Helga Gunnarsdóttir,
Sigurgeir Steingrímsson.
Faðir minn tengdafaðir og afi,
Einar Skúlason Eymann
frá Gilá í Vantsdal
Er andaðist i Landsspítalanum 5. þ. m. verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginn 12. þ. m. kl. 10,30 f. h.
Athöfninni verður útvarpað. Þelm er vildu mlnnast hins látna er
vinsamlegast bent á Ifknarstofnanir.
Sigrún Einarsdóttir,
Ragnar Haraldsson, Haraldur Ragnarsson,
hvaða stærð skipa væri hentug-|
ust.
í nefndinni átiu sæti Davíð Ól-
afsson, formaður,_ Jónas Jónsson,
Svavar Pálsson, Ágúst Flygering,
Jón Sigurðsson, Bjarni Ingimars-
son, Hjálmar Bárðarson og Loft-
ur Bjarnason. Jón Sigurðsson skil
aði séráliti varðandi stærð áhafna
á togurunum.
HVETJA
Framhald af bls. 2.
heimildum, að ef Vestur-Þýzka-
land fylgdi þessari stefnu væri
la-ndið langt komið með að fá fram
tíðarviðurkenningu Sovétríkjanna
á sameinuðu Þýzkalndi.
Frá Wasington berast þær fregn
ir, að af hálfu stjórnarinnar sé
Mtið á hina sameiginlegu yfirlýs-
ingu í dag sem eins konar afrit
af yfirlýsingunni eftir heimsókn
de Gaulle í Moskvu í sumar. Komi
yfiriýsingán því ekki á nokkurn
hátt á óivart. Hins vegar er lýst
yfir ánægju yfir því, að í yfir-
lýsingunui sjálfri er ekki vikið
sénstaklega að Þýzkalandsmálun-
um o>g er það talið vottur þess,
að de Gaulle viðurkenni enn rétt
Bandaríkjanna til að hafa afskipti
af því máli.
Af hálfu Breta er því haldið
fram, að skýrslan gefi ekki til
kynna neina breytingu á sara-
skiptum Frakklands og Sovétrikj
anna.
STJÓRNARFRUMVARP
FramnaiO ai bls 16
bænda og tveir án tilnefningar.
Formaður sjóðstjórnarinnar skal
vera fonmaður Efnahagsstofn-
unarinnar eða fulltrúi hans.
Varanjenn skulu skipaðir með
sama hætti.
Landbúnaðaráðherra ákveður
með öðrum kostnaði úr sjóðnum.
þóknun stjórnarinnar, sem greiðist
3. gr. Stjórn Framleiðnisjóðs út
hlutar lánum og styrkjum úr sjóðn
um. Af því fé, sem ráðstafað verð
ur úr sjóðnum á ári hverju, má
eigi verja meiru en Vs hluta til
styrkveitinga.
Um hver áramót skal stjórn
Framleiðnisjóðs láta landbúnaðar
ráðherra í té skýrslu yfir störf
sín og fjáveitingar úr sjóðnum á
liðnu ári. Jafnframt skal sjóðs-
stjórnin senda landbúnaðaráðherra
til athugunar fjárhagsáætlun sjóðs
ins fyrir komandi ár og greinar-
gerð um þau meginverkefni, er
að kalla.
Við afgreiðslu þeirra mála, sem
falla undir verksvið Framleiðni-
sjóðs, er stjórninni heimilt að
leita aðstoðar opinberra stofnana
og hvers þess aðila, sem hefur sér
þekkingu til að bera á þeim mál
um.
4. gr. Stofnframlag ríkissjóðs til
Framleiðnisjóðs skal vera 50 millj
krónur.
Af stofnframlaginu greiðast 20
millj. krónur á árinu 1966 og skal
stjórn Framleiðnisjóðs ráðstafa
þeirri fjárhæð að fengnvm tillög
um Framleiðsjuráðs landbúnaðar
ins, til vinnslustöðva landbúnaðar
ins vegna endurbóta, sem. gerðar
hafa verið á árinu 1966. Eftírstöðv
arnar, 30 millj. kr. skulu greiðast
með jöfnum árlegum g.-eiðslum á
árunum 1967—1969.
5. gr. Búnaðarbanki íslands hef-
ur umsjón með Framleiðnisjóði
sér um bókha'ri hans og rekstur,
eftir nánara samko.nulagi við
sjóðsstjórnina.
Framleiðnisjóður er undanþeg
inn öllum opmberum gjöldurn cg
sköttum, hverju nafni sem nefn
ast. Allar skuldbindingar, sem
gefnar eru út af sjóðnum og í
nafni hans, skulu undanþegnar
stimpilgjaldi og þinglýsingargjöld
um.
Nú er fasteign seld á nauðungar
uppboði eða vlð gjaldþrotaskipti,
og ber þá uppboðshaldara að rann
saka, hvort eignin sé veðsett
Framleiðnisjóði og geta þess í
uppboðsgerðinni. Ef svo reynist,
skal sjóðnum ger.t viðvart svo
tímanlega, að hægt sé að mæta
eða láta mæta við uppboðið.
Stjóm sjóðsins semur um þókn
un til Búnaðarbankans fyrir störf
hans í þágu sjóðsins.
6. gr. Um endurskoðun og bók
hald Framleiðnisjóðs fer eftir lög
um nr. 115. 7. nóvember 1941, um
Búnaðarbanka íslands og reglu
gerð hans.
Ársreiknijngar sjóðsins skulu að
lokinni endurskoðun lagðir fyrir
stjóm hans til staðfestingar.
Reikningar Framleiðnisjóðs
skulu árlega birtir í Stjórnartíð
indunum.
7. gr. Stjórn Framleiðnisjóðs
ákveður vexti af lánum og önnur
lánskjör, að höfðu samráði við
Seðlabanka fslands.
8. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
í athugasemdum með frumvarpinu
segir ennfremur þetta m. a.:
,,Það er t. d. á flestra vitorði,
að nú sem stendur er sauðfjár
framleiðsla landsmanna nær því
að geta framleitt fyrir erlent mark
aðsverð, en mjólkurframleiðslan.
Reynt hefur verið að örva menn
til sauðfjárframleiðslu með verð-
tilfærslu milli mjólkur og kjöts.
Slík verðtilfærsla hefði þá jafn
framt átt að draga úr mjólkur-
framleiðslunni. Reynslan hefur
samt orðið sú að framleiðsluaukn
ingin hefur orðið enn meiri í
framleiðslu mjólkur en sauðfjáraf
urða, og sáralítig hefur borið á
þvi að menn dragi frekar saman
framleiðslu mjólkur í sveitum, sem
betur henta fyrir sauðfjárfram-
leiðslu, og hafa auk þess ófull-
nægjandi markaðsskilyrði fyrir
mjólk, heldur en í sveitum, sem
betur eru fallnar til mjólkurfram-
leiðslu, bæði landfræðilega og
markaðslega séð.
Takmörk hljóta að vera fyrir því
hve mikil slík verðtilfærsla má
verða svo ekki valdi hún beinu frá
hvarfi frá mjólkurframleiðslu á
þeim svæðum, sem mjólkurinnar
er þörf. Það er álit margra, að
ekki sé skynsamlegt að ganga á
þeirri braut, sem farin hefur verið
í þessum efnum á undanförnum
árum.
Sauðfjárbúskapur þarf verulega
meira fjármagn, bæði í stofnkostn
aði og reksturskostnað, en mjólkur
framleiðslan. Sérstaklega verður
þessi mismunur tilfinnanlegur, ef
breyta á um frá mjólkurfram-
leiðslu og yfir í sauðfjárrækt. Vig
breytinguna missir framleigandinn
tekjur af fullvöxnum grip/m en
fær í staöinn ungviði, sem gefa
ekki af sér neinar verulegar tekjur
fyrstu 2—3 árin.
Flestir munu sammála um það
að sauðfjárrækt verður ekki auk
in hérlendis að neinu ráði, nema
til komi sérstök beitirækt og síð-
an skipting beitarlandsins niðu? í
afgirt beitarhólf. Við slíkt sparast
mjög mikil vinna við smölun, sem
nú er að verða miklum örðugleik
um bundin, vegna mannfæðar í
sveitunum. Það gæti m. a... verið
eitt af verkefnum Framleiðnisjóðs
ag létta undir í þessum efnum,
eftir því, sem sjógsstjórnin telur
naugsynlegt.
Þá þarf ag stuðla að byggingu
hentugri fjárhúsa, sem eru ódýrari
en þó jagnframt hagkvæmari en
þau fjárhús sem nú eru byggð.
Kæmi þar vel til greina að verð
launa nýjungar á því sviði, sem
einstakir bændur kæmu með og
sem væru verðugar sérstakra verð
launa, að dómi sjóðsstjórnarinnar.
Þó hér hafi verið nefnt sem
dæmi tilfærsla frá mjólkurfram-
leiðslu yfir í sauðfiárrækt, getnr
sjóðss.tjómin einnig varið fé úr
sjóðnum til þess að auðvelda hvers
konar breytingar aðrar á fram-
leiðslunni, enda séu þær breyting
ar réttmætar að dómi sjóðsstjórn
arinnar og Framleiðsluráðs land
búnaðarins. Á þetta auðvitað einn
ig við um hvers konar nýjungar
á sviði framleiðslumálanna, sem
upp kunna að koma hverju sinni
og líklegar eru til að gefa góðan
árangur.
Annar aðaltilgangur laganna er
að auka framleiðni í landbúnaðin
um.
Það er vitað, að mikil fram-
leiðsluaukning hefur verið í land
búnaðinum á undanförnum árum.
Talið er að heildarverðmæti land
búnaðarins verðlagsárið 1965/‘66
séu um 2200 milljónir króna. Ef
tala bænda er sögð vera 5500, sam
svarar þetta um 400.000.00 krón
um á hvern bónda að meðaltali.
Þó er bændastéttin, sem heild,
talin tekjulægsta stétt þjóðfélags-
ins, þegar allur tilkostnaður hefur
verið frá dreginn. Þetta bendir til
þess, að mjög mikill mismunur
sé á tekjum bænda innbyrðis og
einnig, að óhagkvæmni gæti í
sjálfum rekstrinum. Vitað er, að
margir bændur hafa gúðan arð
af búum sínum, þó ekki sé um
,,stórbú“ að'ræða, en margur bónd
inn, sem þó býr „stórbúi" á lítið
sem ekkert eftir að lokum. Hvað
veldur slíkum mismun? Sjálfsagt
koma þarna til greina hin marg
víslegustu atriði, allt frá sjálfri
jarðræktinni til fóðrunar búpen
ings. Hér verða þessi atriði ekki
talin, en gert er ráð fyrr því að
stjórn sjóðsins verji allmiklu fé
til hagfræðilegra rannsókna á því
hvað veldur hinni mismunandi
góðu afkomu hjá bændum og
styrki síðan þá bændur til um-
bóta og breytinga, sem vilja koma
betra lagi á búskap sinn, enda séu
þá þær endurbætur gerðar að ráði
og undir eftirliti sérfróðra manna,
er stjórn sjóðsins viðurkennir, og
er þá gert ráð fyrir. að áðurnefnd
ar rekstrarrannsóknir verði lagðar
til grundvallar slíkum breytingum
á rekstri bóndans. Kjörorðið verð
ur að vera: minni tilkostnaður á
hverja framleiðslueiningu.
Þá er lögunum einnig ætlað að
koma á breytingum á vinnslu- og
dreifingarkerfi landbúnaðarihs, er
gæti gert það ódýrara til gagns
jafst fyrir framleiðendur og neyt-
endur.
í landinu eru starfrækt rúmlega
100 sláturhús. Mörg þeirra eru
mjög lítil með ófullkomna aðstöðu
til þeirra verka, sem þeim eru
ætluð. Dæmi eru um það að í
sama þorpi séu þrj4 sláturhús, öll
með ófullkomna aðstöðu. Hins
vegar skortir fyrirtækin oft fé
til að byggja eitt sameiginlegt og
myndarlegt sláturhús og leggja þá
niður mörg smærri húsin. Við
það sparast mikið mannahald við
slátrunina, og hægt er að koma
við nýjustu tækni við slátrunina og
viðhafa fullkomið heilbrigðiseftir
lit. Á sláturhúsafyrirkomulaginu
er sá galli að húsin eru notuð að-
| eins nokkum tíma úr árinu. Úr
! þessu þarf að bæta með því að
jstuðla ag einhvers konar kjöt'
; vinnslu í húsunum þann tima úr
! árinu, sem þau eru ekki notuö til
slátrunar. Á þann hátt má væata
þess aö upp komi vísir að slátrara
stétt hérlendis, en skortur er nú
mikill á sérhæfðu fólki til slátur
starfa. í meðferð mjólkurinnar eru
ýms atriði, sem geta gert kostnað
inn minni og sparað talsverða
vinnu frá því, sem nú er. Ber hér
fyrst að nefna tankflutninga á
mjólk frá bændum til samlaganna
í stað þess brúsaflutnings, sem nú
á sér stað.“