Tíminn - 16.12.1966, Síða 7

Tíminn - 16.12.1966, Síða 7
FÖSTUDAGUR 16. desember 1966 TIMINN 7 átt þátt í öllu því, sem hér hefur verið talið. Ástæða er til að benda á, að Fram sóknarflokkurinn hefur átt stjórn arsamstarf við alla þá stjórnmála- flokka, sem nú starfa í landinu og hið sama er að segja um aila hina stjórnmálaflokkana. Hefur Framsóknarflokkurinn lagt áherzlu á að láta málefni ráða samskiptum sínum við aðra flokka og við stjórnarmyndanir. Alþýðuflokburinn og Framsókn arflpkíkurinn voru í kosninga- bandalagi 1956 og þingmenn þess- ara fiokka kosnir í samkosningu af kjósendum beggja flokkanna. Framsóknarmenn töldu sig bundna af þessu á þann hátt, að þessir flokkar ættu ekki að nota þingfylgi sitt þannig fengið til þess að leysa með öðrum þýðing- armikil ágreiningsmál þessara kjós enda sinna. Yrði því að kjósa, áð- ur en siíkt kæmi til. Alþýðuflokksmenn litu öðmivísi á og hófust því átök um kjör- dæmamálið, sem ásamt fleiru lið- uðu sundur vinstra samstarfið og lyktaði þeirri baróttu með því að gömlu kj'ördæmin voru lögð nið- ur 1959. Bendir á betri leið. Sjóifstæðisflokkurmn og Alþýðu flofckurinn fengu nanmian meiri- hluta saman með hinni nýjn skip- an og hafa halcEð áfram samstarfi gíðan, en Framsóknarflokkurin n verið í stjómarandstöðu. Mun ég ekki rekja þá sögu hér í ein- sfiökum atriðum því að hún er mðnnum kunnari en þeir þættir flestir sem ég hef rakið hér að framan. Stjómarandstöðunni hagar Fram sófcnaTiflofckurmn þanniig að hann beitir sér fyrir fjöida irmbótamála veginn fyrir nýja stjórnarstefnu og framkvæmd hennar. Þjóðleg umbótastefna. Framsóknarflokkurinn hefur aldrei boðað kreddutrú né trú á al- gildar formúlur, sem allan vanda gætu leyst á einfaldan hátt og væru óumbreytanlegar. Flokkur- inn hefur hvorki byggt stefnu sína á kapitalisma né kommúnisma Ný viðfangsefni — ný r Af* urræoi. Framsóknarflokkurinn er nú 50 ára að aldri. í því sambandi tel ég vel við eigandi að minna á, að frumskilyrði þess að stjórnmála- flokkur geti orðið ianglífur og lengi gagnlegur í landinu hlýtur að vera það, að í þeim samtökum auðnist mönnum að skilja, að þótt stefnu en fyrr, en nýjum verkefn- um hæfðu ný úrræði. Til þess að skýra, hvað við eig- um við, nefni ég örfá grundvall- aratriði af mörgum, sem við telj- um nú þýðingarmikið að sinna. Beita sér fyrir því að upp verði teknir nýir stjórnarhættir, sem hæfa nútíma viðfangsefnum. Skyn samlegur áætlunarbúskapur, þar sem hið nauðsynlegasta sitji fyr- ir. Öflug forusta ríkisvaldsins sem ekki byggist þó á því að ríkið gíni yfir öllu, heldur hafi sam'- starf við hin frjálsu öfl í félags- starfii og einstaklingsframtakið. Frumkvæði ríkisvaidsins komi til og forusta til örvunar framtaki félaga og einstaklinga og sam-j starf við val verkefna og fram-' fram allt til eflingar okkar sér- stæðu þjóðlegu menningar. Styðj- ast við menningararfinn, sem fyrst og fremst varð til þess að íslend- ingar heirntu aftur frelsi sitt. Frelsi þjóðarinnar framvegis bygg ist umfram allt á því að ný öflug þjóðleg menning rísi sífellt á grundvelli þeirrar sem fyrir er, því að á fornri frægð og afrek- um forfeðranna lifir engin þjóð !lil langframa, hvorki í menning- arlegum efnum né í öðru tilliti. Líklega hefur aldrei, jafnvel ekki þegar verst blés, verið meiri þörf á því að gera sér þessi sannindi ijós, en nú á öld hinna stóru 'þjóðarsaimsteypa og þess átrún aðar, sem nú er boðaður víðs veg- ar um veröld alla, að nálega allt Mynd þessi er tekin á flokksþingi á Hótel Borg. en þar voru mörg þing Framsóknarflokksins háS. með flufningi þemra á Alþingi og með því að vinna að þeim utan þings. Heldur uppi baráttu á Aiþipgi og U'tan þess gegn meg- instefnu stjórnarinnar sem hann telur ranga í grundvallaratriðum, en veitir þeim mólum brautar- gengi sem frá stjórninni koma og í rétta átt ganga að hans dómi. Jafnframt leitast flokkurinn Við að gera grein fyrír því hvaða stefnu og starfsaðferðir hann tel- ur vera farsælli en þær sem rík- isstjórnin aðhyllist og framkvæm- ir. Flokkurinn bendir á aðra leið, sem hann telur betri en þá sem farin er. Með þessum hætti telj- um við flokkinn hafa mjög mikil áhrif, sem sumpart koma jafnóð- um fram við ákvörðun einstakra mála, jafnvel af hálfu stjórnarinn ar og stjórnarflokkanna, en sum- part mjða að því að undirbúa jarð né heldur sósíalisma og ekki tal- ið sig reikulli í ráði fyrir það. Stundum hefur það þó heyrzt, að það væri ljóður á ráði Framsókn- arflokksins að hann hefur ekki stuðzt við erlend kenningarkerfi. Sannleikurinn er sá, að aldrei hef- ur þetta gert flokknum villugjarnt. Framsóknarstefnan er sprottin af rammíslenzkri rót og þau tengsl verða ekki rofin. En Framsókn- arflokkurinn hefur reynt að sam- eina það bezta sem hann þekkir hjá öðrum þjóðum íslenzkum stað háttum og mun ieitast við að gera svo framvegis. Stefna Framsóknarmanna hefur frá öndverðu verið þjóðleg um- bótastefna og teljum við hennar sízt minni þörf nú en áður á starfs ævi Framsóknarflokksins. stefnan sé ávallt hin sama, þá breytast viðfangsefnin sífellt. Al- veg eins og margvíslegt landslag verður á vegi manna á langri leið. verða hin ólíkustu viðfangsefni á vegi flokka á hálfri öld og þótt skemmri tími sé og ný viðfangsefni Íkrefjast nýrra stárfsaðiferða og nýrra úrræða. í starfi stjórnmála- flokks þaf lát.lausa endurnýjun og nýjungaleit verður að vera einn höfuðþátturinn, annars taka stjórn málaflokkar að steinrenna og verða gagnslausir og síðan skaðiegir. Á hinn bóginn ríður ■ einnig mi'kið á því að glata ekki áttinni og halda megin stefnunni, þótt tor- færur verði á leiðinni og marg- breytilegt iandslag. Ég sagði áðan, að við í Fram- sóknarflokknum teldum ekki! minni þörf fyrir þjóðlega umbóta- kvæmd þeirra. Er það jafn fjarri að ineð þessu sé átt við að færa allt á vegu rikisins og hitt, að ríkisvaldinu beri að halda að sér höndum og allt fari sem verkast vill. Byggt sé á blönduðu hagkerfi sem Framsóknarflokkurinn hefur ævinlega aðhyllzt og kemur það jöfnum höndum til greina sam- vinnurekstur, ein.staklingsrekstur og rekstur ríkis og bæja þar sem það á við. Öflugar almannatrygg- ingar séu einn af hornsteinum þjóðfélagsbyggin'garinnar. Treysta fiillveldi íslenzku þjóðar innar og standa vökult á verði um sjálfforræði hennar. Afsala ekki fyrir stundarhag dýrmætum réttindum, sem landsmenn einir verða að njóta, ef þetta á að takast. Ganga ekki undir stjórn erlendra aðila. Móta raunsæja utanríkismála- stefnu, sem ekki byggist á einangr un en gerir skýran mun á sam- vinnu þjóða annars vegar og sam- einingu þeirra hins vegar. Utan- rikismálastefnu, sem byggist á sjáifstæðu mali þeirra viðfangs- efna sem fullvalda þjóð ber að láta til sín taka. Stefnu sem mið- ar að góðri sambúð við allar þjóð- ir og náinni samvinnu við ná- granna, en jafnframt sýnt í verki, að þjóðin kann að setja samskipt- um sínum við þá eðlileg takmörk. Efia trúna á landið, náltúrugæð- in og möguleika íslendinga sjálfra til þess að lifa góðu og hamingju- sömu lífi í landi sínu, enda talar I reynslan hér skýrast í lífi íslenzku 1 þjóðarinnar. Það hlýtur að vera • undirstaða sjálfstæðis hverrar þjóð : ar að trúa á land sitt og sína eigin getu til þess að sjá sér far- borða. Efla þarf íslenzkt framtak og íslenzkan atvinnurekstur. Hefja sókn til verndar, en um- sé undir stærðinni komið. Getur hinum smærri fleytum orðið vand- siglt á þjóðasjónum, ef menn missa sjónir á þessum grundvall- arsannindum. Eldast ekki eins og menn. Flokkar, sem liafa meginstefnu að leiðarljósi eldast ekki eins og menn, því nýjar kynslóðir taka sí- fellt við þegar hinar eldri hverfa. Þeir ungu koma til og halda áfram stefnunni við ný skilyrði, en beita nýjum úrræðum og nýjum vinnu- aðferðum í nýju umhverfi. Flokk- ar, sem ekki byggja á grundvall- arstefnu eru á hinn bóginn eins og rótlaus jurt. Framsóknarflokkurinn hefur starfað í 50 ár. Hann hefur lengst af þeim tíma verið næststærsti stjórnmálaflokkur landsins og alla stund stærsti flokkurinn í sveitunum. Hann er nú einnig orð inn næststærsti flokkurinn í bæj- um og kauptúnum sem í ljó? kom við síðustu Alþingiskosningar og þó einkum við síðustu bæja- og sveitastj'órnarkosningar. Æskulýðssamtök flokksins hafa al drei verið jafn öflug og nú og eru í stórvexti. Þaðan kemur flokkn- um öflugri liðsauki en nokkru sinn fyrr og þar eru mótuð ný Viðhorf og ný úrræði, sem tryggja framtíð flo'kksins og gera honum fært að sinna forustuhlutverki sínu í íslenzku þjóðlífi, sem ung- ur væri! Framsóknarmenn eiga þá ósk heit- asta nú á fimmtugsafmæli sam- taka sinna, að þeim megi auðn- ast að beita þeim enn um lang- an aldur, þjóðinni til farsældar í sókn hennar fram á leið. Eysteinn Juasson. Frá flokksþinginu 1959.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.