Tíminn - 16.12.1966, Side 15
FÖSTUDAGUR 16. desember 1966
TIMBNN
15
Vel fer á því, að hafa íiþrótta
þáttr einu sinni í viku í sjón-
varpinu, auk þess, sem annað
kastið eru sýndir heilir_ knatt-
spymuleikir frá HM. fþrótta-
áhugamenn hafa látið misjafn-
lega af íþróttalþáttum sjónvarps
ins, og hafa margir látið í ljós
óánægju með lýsingu Sigurðar
Sigurðssonar á kappleikjumium
frá HM. Hreinasti óþarfi virð-
ist að tala eins mikið með
myndunum og Sigurður gerir,
því sjón er sögu ríkari. Of mik-
ið tal eyðileggur ánægjuna,
segja íþróttamenn, sem talað
hafa við mig um þessa hluti.
Eins hafa þeir bent á, að hlægi
legt sé að lýsa leikjunum eins
og í beinni útsendingu, t. d.
eins og í leiknum England —
Portúgal. ,,Ef England vinnur,
er England komið í úrslit.“
Auðvitað vita allir, að England
varð heimsmeistari, og því af-
káralegt að tala um orðna hiuti
í nútíð og framtíð. Annars hef-
ur Sigurði tekizt allvel í vali
mynda bæði frá HM og ems
frá erlendum fþróttamótum.
Vonandi líður ekki á löngu,
þar tfl byrjað verður að sýna
innlendar íþróttafróttamyndir
í ifkai mæli.
Þátturinn, Með ungu fólM,
var með skemmtílegasta móti
í gær, einknm þar sem breytt
var út af hinu hefðbundna
fonm. Að þættinum má þó
ýmislegt Qnna, og að okk-
ar dómi leggur stjómandi of
mfflMa álherzlu á söng og spfl,
sénstaMega þó bítlamúsík. Á-
hngamál æskunnar snúast að
vfsn talsvert ctm þau etfni, fram
hjá því verður ekki gengið, en
ekki er þar með sagt hún kæri
sig ekki um neitt annað. Það
gæti tfl að mynda verið ágætt
fyrir sjónvarpsmenn að bregða
sér á málfund hjá menntaskóla
nemum. Þar ku heldur en ekki
vera líf í tuskunum og á einum
slíkum var fyrir skömmu sam-
þykkt að senda biskupi áskor-
un um að hækka fermingar-
aldur til muna.
Ýmsar ágætar fréttamyndir
vom í erlenda fréttaþættinum
á miðvikudaginn . Þó er það
no'kkur galli á útsendihgunni,
að textinn er oft ekki í réttu
samræmi við fróttamyndina. T.
d. er þulurinn stundum búinn
að lesa textann þegar aðeins
helmingur myndarinnar hefur
verið sýndur, og ríkir síðan
þögn meðan verið er að ljúka
sýningu myndarinnar. Vafa-
laust er erfiðara að semja texta
sem hefur sömu lengd ,.og
fréttamyndin, en það yrði ólíkt
skemmtilegra.
Dagskráin í kvöld er forvitni
leg, ekM sízt, þar sem nýr ís-
lenzkur þáttur hefur göngu
sína. Er það spurningaþáttur
í umsjá Áma Joihnsen sem
nefnist „f pokahominu," en
stjómandi er Tage Ammen-
drup.
Þáttur þessi hefst M. 21.25.
Verður honum þannig hagað,
að fjórir spyrjendur eiga að
geta sér til um hverjir séu
þrír gestir, sem fram koma í
þættimim. Em gestirnir allir
góðkunnir borgarar. Spyrjehd-
urni fá 24 spuningar til þess
að geta upp á hverjum ein-
stökum. Inn á milli verða síð-
an einhver skemmtiatriði.
Spyrjendurnir í þessum
fyrsta þætti verða Guðrún
Antonsdóttir, Þórólfur Þór-
lindsson, Katrín Fjeldsted og
Gylfi Jónsson. Verður gaman
að vita hvernig þessi nýi þátt-
ur sjónvarpsins tekst.
Dagskráin hefst annars kl.
20.00 með innlenda fréttaþætt-
inum „Úr borg og byggð,“ en
að honum loknum verður
stuttur íþróttaþáttur. Síðan
hefst þátturinn „í brennidepli"
stjórnandi þáttarins er Magnús
Bjarnfreðsson, en umsjónamað
ur Haraldur J. Hamar.
Haraldur mun að þessu sinni
ræða við Magnús Jónsson\ fjár-
málaráðherra, um Boeing-þotu
Flugfélags^ íslands og ástæður
þess, að FÍ verður að gera flug
vél þessa út frá Keflavjkurflug
velli. M ræðir hann við Þor-
stedn Gíslason, skipstjóra, um
síldveiðar með togurum og um
togaraútgerð og síldveiðar.
Einnig talar hann við Halldór
Pálsson, búnaðarmálastjóra um
offramleiðslu á mjólkurvörum
og þá nauðsyn, sem nú hefur
skaþazt’ á að flytja mjólk frá
Norðurlandi hingað suður.
Rætt verður við Guðlaug Gísla-
son í Vestmannaeyjum um Hoo
wercraft — eða „svifbíla," og
að lokum verður rætt við rak-
arameistara um bítlaklippingu-
Verður því gripið á ýmsum at-
hyglisverðum málum í þessum
Skemmtiþáttur Lucy. Ball
verður einnig í kvöld, og nefn
ist þessi þáttur ,.Lucy fer í lista
skóla.“ íslenzkan texta gerði
Óskar Ingimarsson. Þátturinn
um „Dýrðlinginn" heitir að
þessu / sinni „Borgarstjórinn
góðgjarni” og gerði Bergur
Guðnason íslenzkan texta.
Dags'králok verða um kl. 23.
10, þulur í kvöld er Kristín
Pétursdóttir.
MINNING
Úlöf Jónsdóttir, Huppahiíð
Ég vil með fáeinum orðum minn
ast frænku minnar, Ólafar Jóns-
dóttur, sem í dag verður borin tfl
grafar frá StaðarbakkaMrkju.
Hún er fædd í Huppahlíð 15.
apríl 1898. Foreldrar hennar voru
Jón Jónsson bóndi þar og seinni
kona hans Þorbjörg Jóhannesdótt
ír frá Efra Nesi í Stafholtstnngum.
Ólöf sáluga ól allan sinn aldur
í Huppahlíð. Foreldrar hennar
bjuggu þar um hálfrar aldar skeið
og var hún hjá þeim alla tíð. Þau
önduðust í hárri elli. Annaðist
Ólöf þau af sérstakri umhyggju
og ræktarsemí, er heflsu þeirra og
kröftum tók að hnigna. Eftir lát
foreldra sinna stóð hún fyrir búi
lajá bræðrum sínum, þar til hún
varð sökum heilsubrests að fara í
sjúkrahús.
Heimilið í Hlíð var áður fyrr
mjög mannmargt og er það enn
einkum á sumrin. Þangað hafa
mörg kaupstaðabörn komið til
sumardvalar, langflest eru þau af
ætt Jóns í Hlíð. Mörg þeirra hafa
dvalizt þar sumar eftir sumar.
Eins og að líkum lætur voru það
húsráðendur á heimilinu, sem all
ir gátu treyst fyrir börnum sín-
um. Ólöf sál. hugsaði um þau sem
væru þau hennar eigin börn, og
kenndi þeim marga gagnlega hluti.
Og eru þau uxu úr grasi urðu
mörg þeirra hennar tryggustu vin-
ir.
Ólöf var mikil búkona í þess
orðs beztu meriringu. Henni þótti
mjög vænt um heimili sitt og
vildi prýða það og bæta, bæði utan
bæjar sem innan. Hún hafði mikla
ánægju af að fagna gestum, en
þeir voru oft margir einkanlega
á sumrin. En í Hlíð var þó í raun
og veru enginn gestur, þar fannst
öllum, sem þeir væru heima hjá
sér- Eins og fyrr segir var eftír
sótt að koma börnum til sumar-
dvalar að Hlíð. En þar áttu líka
mörg gamalmenni sitt síðasta heim
ili. Ólöf sál. hafði. sérstakt lag á
að umgangast gamalt fólk og las
burða og gera því lífið bærilegt.
Fjölmargir vinir og ættíngja
munu í dag blessa minningu henn-
ar ,er hún verður lögð til hinztu
hvfldar.
RÆTT VIÐ GUÐBRAND
Kramhald aí bls 8
þér að verða ritstjóri. Þarna átti
Jónais við Hóðin Valdimarsson.
Ungu menntamennirnir í Kaup-
mónniahöfn og ég netfni þá fyrsta
Jónais Jónsson, Bjarna Ásgeirsson
og Héðinn Valdimarsson höfðu ým
islegt ráðslagað um flokksstofnun,
blaðaútgáfu og fleira og það var
í rauninni búið að ráðstafa því
svo, að Héðinn yrði ritstjórinn.
Því segi ég, að Jónas hafi komið
tfl mín í nauðum siínum og ég
tók boðinu um að gerast ritstjóri
og svaraði því til, að ég hefði
þó þann kostinn, að það yrði auð-
velt að loisna við mig. Þetta var í
febrúarlok 1917 og í miðjum marz
'kemur út fyrsta tölublað Timans.
Nú, þegar til kom og Héðinn
kom heim var hann settur í lands-
verzilunina og ég hólt ritstjórn-
inni áfram.
Tryggvi Þórhalls'son er á þess-
um . tíma settur dósent við guð-
fræðideild Háskólans, en sá stóll
hafði reyndar verið heitinn öðr-
um og því var sett á samkeppnis-
próf um stólinn til þess að unnt
yrði að efna það loforð. Um hauist-
ið þegar samkeppnisprófið fer
fram, er Jónas Jónsson norður
að búi sínu í Hriflu en veturinn
1917—1918, frostaveturipn miMa,
er flestum skólum lokað vegna
kolaskorts. Kol fengust ekki flutt
til landsins vegna styrjMdarinn-
ar. Kvöldið, sem það frétíist, að
svipta á Tryggva dósentembætt-
inu, er ég staddur heima á Laufási
með fjölskyldunni' þar, Önnu og
Tryggva og Ásgeir Ásgeirssyni og
Dóru. Erum við að bollaleggja
um, hvað til bragðs skuli takia.
Tryggvi vill ógjarna flytjast frá
ættaróðalinu Laufási, en þá er
enga kennslu að hafa þennan vet-
ur og möguleikar hér ©kM marg-
ir. Það er þá, sem ég segi við
Tryggva: Vfltu verða ritstjóri
Tímans? Tryggvi te'kur sér frest
til morguns að gefa svarið, ef mér
væri þetta alvara og að kvöldi
næsta dags varð það orðið að ráði,
að Tryggvi Þórhalilsson gerðist rit
stjóri Tímans. Það var hlutafélag
um útgáfu Tímans og stjórn fé-
lagsims sMpuðu auk mán þeir
Hallgrimur Rristinsson, Jón Árna-
son og Jónas Jónsson. Nú, Jónas
var fyrir norðan eins og fyrr er
sagt. Tfl að fá samþykki Jónasar
fyrir ráðningu Tryggva að olað
inu tókum við það ráð, að biðja
Courmonge sendiherra Frakka í
Reykjavik að tala við Jónas á
sinni tungu í símann og var það
gert tii þess að þetta færi ekM í
hámæli meðan enn væri í óvissu,
hvort Tryggvi yrði ritstjóri. Þetta
var í nóvemlber 1917 og 17. nóvem
ber tók Tryggvi formlega við rit-
stjórninni.
Tryggvi var þá þegar orðinn
víðkunnur maður. Hann hafði
ferðazt um landið ungur að ár-
um með Þórhalli föður sínum lekt
or, þegar hann fór um landið sem
formaður Búnaðarfélagis ísilands.
Við Tryggvi höfðum þá þekkzt í
all mörg ár. Ég hafði fyrst heyrt
afspum af Tryggva er hann var
á ferðalögum með föður sínum og
er ég v*ar á Seyðisfirði fór orð
af honum, sem sérstöku gáfu- og
glæsimenni. Þessi afspurn af
Tryggva varð tfl þess að ég gerði
mér ferð að Lautfási til Tryggva
er ég vann að því að stofna Ung-
mennafélag Reykjavíkur, til að
biðja hann um að vera með í
stofnun félagsins. Það voru fyrstu
persónulegu kynni mín af Tryggva
og upp frá því urðu kynni ok'kar
náin.
En hvert var starf þitt í flokkn
um á þessum fyrstu árum auk af-
skiptanna af Tímanum, Guðbrand
ur?
— Ja, flokkurinn var á þessum
tíma lítið annað en þingflokkur-
inn, og kjósendur hans þá efcki
enn komnir í félög með föstu
skipulagi. „TímaiMíkan" svokall-
aða var þá einskonar ókrýnd mið-
stjóm Framsóknarflokksins milli
þinga en að sjálfsögðu hötfðum
við samráð við þingmenn meðan
þing sat. í „Tímaklíkiunni“ voru
auk stjórnar útgáfufélagsins og
Trygigva og ég hef áður upp tal-
ið, Aðalsteinn Kristinsson, bróð-
ir Hallgríms.
— Nú, Héðinn Valdimarsson,
upptoaflega ritstjóraefni, hefur þá
aldrei verið þama með?
— Nei, Héðinn var aldrei með
í „Tímaklíkunni.“ Ungu mennta-
mennirnir í Kaupmannahöfn
hötfðu í hu-ga sósíaldemókratísfcan
flokfc í sínum ráðagerðum. En það
var meðal annars vegn-a áhrifa
frá þingmönnunum, er stofnuðu
flokkinn og að þarna völdust tfl
fyrstu starfa menn með uppeldi
og kynni af öllum högum þjóðar-
innar eins og Tryggvi og ég, að
Fr ams ókn a rflokkurinn verður
þjóðlegur umibótafloikkur, rammís
lenzkur flokkur og þjóðernissinn
aður, en ékfci flokkur í alþjóða-
hreyfin-gu sósíaldsmans. Þetta er
mikji gæfa íslenzku þjóðinni að
mínu áliti.
— Þú hefur teMð miMnn þátt
í starfi Framsóknarflobksins öll
þessi ár, sem hann hefur starf-
að, Guðbrandur.
— Já, ég hef verið með allan
tímann og ég hef fylgzt vel með
sögu flokksins vegna þess, að allt
frá því fliofckurinn féfck fastara
skipulag hef ég fært fundargerð-
ir miðstjórnarinnar, allt fram tfl
1963, og þar er aflra getið, sem
þá fundi sátu og skýrt frá ræð-
um aflra er þar hafa talað, sam-
tímatfrásagnir af hvers manns máli.
Þessar bækur eru margar og þær
eru nú í góðri geymslu og geta
orðið góð heimfld síðari tóma.
Tjeká.
JOLAFOTIN
Drengjajakkaföt frá 5—14
ára, terylene og ull,
margir litir.
Matrósaföt
Matrósakjólar 2—8 ára.
Matrósakragar og flautu-
bönd
Drengjabuxur terylene og
ull 3—12 ára-
Drengjaskyrtur, hvítar frá
2 ára.
Drengjapeysur dralon og
ull..
RÚÍ/ITEPPI yfir hjóna
rúm, diolon, þvottekta.
PATTONSGARNIÐ, margir
grófleikar, allir litir.
Dúnsængur
Gæsadúnssængur.
Unglingasængur
Vöggusængur
Koddar og rúmfatnaður.
Póstsendum.
Vestui-götu 12 sími 13570
SERVÍETTU-
PRENTUN
SIMI 32401.
Björn Helgason.