Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 1
JÓLABLAÐ 3 Veriur þín jólagjöf til gleði ? Nú líður að jólum, og fullorðnir, unglingar og börn huga að jólagjöfum. Þessar gjafir eru nú á dögum sóttar í verzlanir, en áð- ur voru þær búnar til á heimilunum. Að gefa jólagjöf er fallegur siður. Spurningin er bara þessi, hvort umsvifin eru ekki orðin of mikil. Það er mikill munur á milljónaveltu 1 kringum söluvarning, sem framleiddur er til jólagjafa nú og útprjónuðum ílepp- um, nýjum sauðskinnsskóm, eða sokkum ásamt einu kerti, sem oftast voru jólagjafir fyrr á árum. Samt á hinn dýri glampandi gjafávarningur í dag og íleppar gærdagsins það sameiginlegt, að þeim var og er ætlaðað gleðja vini og vandamenn. Og það er einmitt það, sem er höfuðatriðið og ofar öllum fjármunum: verður þín jólagjöf til gleði ? V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.