Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.12.1966, Blaðsíða 8
feossauB r* T 8 Tímamynd GE. Daniel Jónasson i Langholtskirkju. Við erum öll Flestir verða gripnir ein- hvers konar hátíSaleikatilfinn- ingu, er þeir ganga inn í guðs hús, einkum ef þar hljómar tón list, sem samin er og leikin af sannri trú. Hátíðleg orgel tónlist eftir Bach berst að eyr- um okkar, er við göngum inn í Laugaineskirkju síðla dags í öndverðri jólaföstu og hljóm burðurmn er svo einstaklega góður í tómum kirkjusalnum. Við veglegt pípuorgel kirkjunn ar uppi situr ungur maður Gústaf Jóhannesson, en hann er organleikari kirk.iunnar. — Síendur ekkl yfir jóla- undirbúningur hjá ykkur um þessar mundir? —Ju, við erum þegar farin að æfa jólaverkin, og það er mikil vinna, sem í því felst. Ætlunin er að flytja jólakantöt una Sjá l.imins onrast hlið tft ir Buxtehude við aftansöng á að íangadagtkvöld, þetta er frem FÓLK HUGSAR Framhald af bls. 7. og ég gat ómöguiega fellt mig .við það. 'Þetta er sálmur, sem jólunum einum tilheyrir. — >ú hefur eflaust mjög strangt um jólin. — Nei, ekki svo mjög, það er að vísu messur hér alla jóla» dagana, og ufn nýárið förum við séra Þorsteinn vestur á elliheimilið og höldum messu fyrir gamla fólkið í söfnuðin- um. En ég þarf ekki að leika við nema eina messu á dag, en ýmsir samstarfsmenn mín- ir hafa miklu meira að gera, svo að ég þarf ekkert að kvarta. ur stutt verk, fyrir kór strenci og orgel, en það tekur talsverð an tíma £ð æfa þetta. Bach var mjög mikill aðdáandi Buxte- hude„ og talið er, að hann hafi verið hans, aðallærimeist ari. Hvaða kosti telur þú orgelið hafa fram yfir önnur hljóð- færi? —Þú mundir þurfa að hlusta á langan fyrirlestur, ef ég ætti að tíunda það allt saman. Þeg ar ég gekk til spurninga hjá séra Bjarna á sínum tíma hreifst ég svo mjög af orgeltón list, að ég fór að læra á orgel Síðar meir, er ég fór að kynn ast hljóðfærinu, komst ég að raun um, að þas er sérstæðara og gefur meiri möguleika en mörg önnur, en kannski er það vegna þes, að mér þykir orðið svo vænt um það. Ef ég léki á fiðlu og þekkti það hljóðfæri vel ,myndi mér ef til vill finn ast það allra hljóðfæra bezL Annars leik ég fullt eins mikið á píanó og á orgel, og það er ekkert sambærilegt, hvag ég er hrifnari af orgelinu. — Finnst þér ekki tími til kominn að breyta dálítið um form á kirkjutónlist.' — Það hafa víða verið gerðar tilraunir til þess, og þá hafa menn leitað aftur á bak, aftur fyrir tíma Bachs og tekið upp hluti, sem hann ekki notaði. Þetta er framandlegt og ágætt útaf fyrir sig, en þó ekki þana ig, að fólk hafi getað tekig þátt í því eða hrifizt. — Skipar trúin yfirleitt ekki mjög háan sess í hugum þeirra, TÓNLIST OG HELGISIÐIR ERU EIGINLEGA AUKAAT- RIÐI V!D GUÐSÞJÓNUSTUR í félagsheimili Langholtssókn ar hitti ég fyrir Daníel Jónas son, en hann gegnir þar störf um organleikara í forföllum Jóns Stefánssonar, sem um þessar mundir er við nám er- lendis. — Ég er söngkennari að at- vinnu, segir hann. En ég var mörg ár við nám í orgelleik Fyrst hjá Jakobi Tryggvasyni norður á Akureyri, og síðan í 4 ár hjá Páli ísólfssyni hér í Reykjavík. — Er mikig um, ag ungLr menn leggi þetta fyrir sig? — Nei, ekki svo mjög , og mér skilst að það vanti alltaf orgelleikara ? kirkjur Hvað sjálfan mig srertir, fór ég ekki að læra á orgel með það fyr ir augum að gera orgelleik að atvinnu minm, heldur fyrst og fremst vegna þess, að hljóðfær ið og orgeltónlistin heillaði mig. Ég hef líka mjög lítið starf að við kirkjur, lék að vísu við messur í Elliheimilinu í tvö ár, og svo hef ég leyst af í for föllum .Þetta er annars ágætt starf en nokkuð bindandi. ' — Hvað er það einkum við orgelleik, sem heillar þig. 1 •• > born a sem gera orgelleik í kirkju að atvinnugrein sinni? — Ég veit ekki, hvort það er algild regla, þótt ýmsir vilji halda því fram, að svo verði að vera, ef reglulegur árangur á að nást- Ég get aðeins svarað fyrir sjálfan mig, og ég er trú aður maður. — Hefur þú starfað lengi sem organleikari í kirkju? — Hér hef ég verið í hálft annað ár, eða síðan Kristinn Ingvarsson organleikari lézt. Áð ur var ég við Grensássókn. Eg kann þessu starfi prýðilega, en sá er hængurinn á, að þetta er ekki fullt starf, og því nauð- — Það er erfitt um að segja- Þessi hefðbundna og hátíðlega orgeltónlist á mjög sterk ítök í mér, en ég helga mig ekki henni eingöngu, (og eiginlega er ég hlynntur léttari kirkju- tónlist, en nú tíðkast, a. m. k. hjá þjóðkirkjunni. — Mér hafa fundizt messu- gerðir og þar með kirkjusöng ur hafa staðnað alltof mikið í föstum formum, og vert væri að breyta þar dálítið til. Ert þú sammála mér í þessu? — Jú það er ég. Það þurfa að koma nýir straumar inn í kirkjutónlist sem aðra tegund tónlistar, og það er ekki rétt að vera alltaf með sömu lögin. í mínum söfnuði, Fíla- delfíusöfnuðinum, eru sálma söngvamir með öðmm brag, léttaxi og frískari og lagaúrval ið er meira. — Heldur þú ef til vill, að kirkjusókn almennings myndi aukast, ef tónlistin væri önnur ,og léttari. — Það er erfitt að svara þessu, en ég er þeirrar skoðun ar að tónlistin sé aukaatriði, þótt hún sé að vísu mikill hluti af messugjörðinni. Fólk kemur jólum synlegt að stunda aðra vinnu með. Ég starfa á daginn við Landsbankann. — Og að lokum, Gústaf, hvers vegna heldur þú að fólk sæki frekar kirkjur um jólin en á öðrum tímum árs? — Ætli það sé ekki bara af vana ,og svo er það auðvitað jólastemmningin. Það verða all ir böm á jólunum, og mín vegna mættu jólin vera oftar á ári í þeim skilningi. Eg vona a. m. k. að ég verði aldrei svo gamall, að ég njóti þess ekki að leika Heims um ból á barns legan hátt. ekki i kirkju til að hlusta á tónlist ,heldur til þess að heyra guðsorð /íog það er því misskiln ingur, að kirkjusókn muni auk ast bótt breytt sé um ritual, kirkjurnar fái vegleg orgel og mikla kóra. Það er staðreynd, að boðskapur Krists nær ekki eins tH fjöldans nú og "vrir nokkrum áratugun, hverjn svo sem það er um að kenna. Það er eins og fólk nái ekki inn að kjarna guðsþjónustunnar, og það er líklega orsök hinnar minnkandi kirkjusóknar síð- ari áratuga. Ég tcl, að breytt tónlíst og auknir helgisiðir geti ekki bætt úr þessu heldur verði fólk að gata sótt til guðs- þjónustu eitthvað fyrir siau innri mann í ríkari mæli en nú er. — Eruð þið ekki alltaf í sér stakri stemmningu, þegar þið leikið við guðsþjónustur? — Ég veit náttúrlega ekki, hvemig þessu er farið með aðra, en ef ég er að leika sálma lag, verð ég að vera sammála því, sem sálmurinn segir, ef ég á að gera það vel. Þeir eru lika svo góðir margir þess ir gömlu sálmar og segja svo margt gott —Ert þú með stóran kirkju- kór. — Hann telur u. þ. b. 15 manns. Við höfum æfingar viku lega, og nú þegar erum við farin að búa okkur undir jóla hátíðina. Gústaf Jóhannesson i Laugarneslcirkju. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.