Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 2
TÍMINN
FIMMTUDAGT7R 22. desember 1966
Tólf börn
dvelja nú aö
Kumbaravogi
SJ-Reykjavík, föstudag.
Nýlega hittum við að máli
Kristján Friðbergsson, for-
stöðumann barnalieimilisins að
Kumbaravogi, sem er í Stokks
eyrarfhreppi. Kristján hefur,
ásamt konu sinni Hönnu Hall-
dórsdóttur, rekið þetta heim-
ili á annað ár með aðstoð ým-
issa aðila. Á Kumbaravogi
dvelja nú 12 börn, og reyna
þau hjón að láta börnin finna
að þau séu fyrst og fremst á
heimili en ekki stofnun. Börn-
in sækja öll skóla á Stokks-
eyri, og sagði Kristján að sam-
starfið við skólastjórann oig
kennarana og reyndar alla ná-
granna væri eins gott og bezt
væri á kosið.
Þegar þau hjóna hófu starf-
semina að Kumbaravogi tóku
þau til sín í byrjun þrjú börn,
en síðan hefur hópurinn smá
stækkað eftir því sem meira
húsnæði hefur verið tekið í
notkun. Börnin búa tvö til þrjú
saman í herbergi og lögð er
álherzla á að hafa systkini sam-
an.
Kristján kvaðst vilja koma
á framfæii þökkum til allra
þeirra aðila, sem hafa slyrkt
þessa starfsemi, en megnið af
því fé, sem hjónin hafa til um-
ráða, er komið frá einstakling-
um og félagasamtökum. Veitt-
ar eru 50 þús. kr. á fjárlög-
um til starfseminnar og Kritj-
án kvaðst ætíð hafa mætt góð-
um skilningi hjá borgaryfir-
völdum er hann hefur þurft
á fyrirgreiðslu að halda. Fénu
hefur einkum verið ráðstafað
til að endurbyggja gamla hús-
ið, og nú er fofcheld 200 ferm.
viðbygging. Þegar viðbygging-
in verður tekin í notkun verð-
ur rúm fyrir fleiri börn og
betri aðstaða, s.s. sérstakur
leiksalur. Kristján sagði, að
hann myndi ekki fá lán frá
húsnæðismálastjórn út á við-
bygginguna og af þeim sökum
yrði þessi framkvæmd mun
þyngdri í skauti, en hann héíði
gert ráð fyrir í upphafi.
FALLÞUNGI DILKA MUN
LAKARi NÚ EN í FYRRA
PJ—Hvolsvelli, miðvikudag. ; Meðalþunginn varð 12,7 kg. en
Þann 6. desember lauk haust-. var í fyrra 14,3 kg. Má helzt um
slátrun hjá Slátu-félagi Suður- kenna köldu vori, auk þess sem
lands í Djúpadal. Slátrað var 21.! ær voru nú mun fleiri tvílembdar.
932 kindum, og reyndist fallþungi! Aftur á móti flokkuðust dilkarn-
dilka mun lakari nú en sl. ár ir nú sæmilega.
Þyngsta dilkaskrokkinn átti Við
ar Bjarnason, Ásólfsskála, og vó
sá skrokkur 27,4 kg. Að lokinni
s>auðfjárslátrun hófst nautgripa-
slátrun. Var alls slátrað 620 naut-
gripum og 1302 folöldum og eldri
hrossum. Fallþungi folalda reynd
ist með betra móti. _Þyngsta fol-
aldsskrokkinn átti Ólafur Sigur-
jónsson, bóndi á Stórólfshvoli.
„ Sláturhússtjóri í Dj-úpadal er
Árni Sæmundsson, hreppstjóri í
Stór-u Mörk.
Mikill árangur af starf-
semi Fangahjálparinnar
FB-Reykjavík, miðvikudag. ; mönnum veitt margvísleg aðstoð,
Sautjánda starfsári Fangabjálp-j svo sem við fatabaup, útvegun
irinnar er nú að ljúka. Störifun- \ húsnæðis, atvinnu, umsóknir um
im þetta ár hefur verið hagað líkt j eftirgjöf útsvars- og skattskulda,
>g undanfarin ár, og hinum seku | náðun og uppreisnar æru, og
jbreytingu varðhaldsdóma í fésekt
ir og fleira.
Fjöldi afgreiddra mála á þessu
ári er meiri en nokkru sinni fyrr,
eða 358 mál, og er það 12% aukn
ing frá árinu áður. í þessu sam-
bandi má geta þess, að fyrstu sex
árin voru aðeins afgreidd 65 mál
að meðaltali á ári hverju. Sam-
kvæmt dagbók, sem færð er dag-
lega voru 771 afgreiðsla á árinu,
og er þar einnig um talsverða
aukningu að ræða.
Á þessu ári var 12 mönnum
veitt aðstoð til þess að losna úr
fangelsinu, og til umsóknar um
náðun, og hefur aðeins einn
þeirra frramið afbrot aftur.
Saimkvæmt skýrslum stofnunar-
innar er árangurinn af þessai
grein starfseminnar ca. 5%, eða
mjög líkt og síðastl. ár, þar sem
i 116 afbrotamenn rif þeim 146, sem
! fyrir milligöngu Fangahjálparinn-
’ ar hafa fengið lausn úr fangels-
! unum eða verið náðaðir, hafa ekki
! fallið í sekt aftur.
Jólablað Faxa
Jólablað Faxa er komið út. Blað
ið er 76 síður, myndum prýtt og
er á forsíðu mynd af Skálholts-
kirkju.
Af efni blaðsins má m.a. nefna:
Jólahugleiðing, eftir sr. Ásgeir
Ingihergsson. Minningar frá Kefla
vík. Marta V. Jónsdóttir. Það er
kominn gestur (Jólasaga fyrir
börn) Garðar Sehram Uppsátur
og lendingar í Garði. Hallmann
Sigurðsson. Klappalón, Kristinn
Reyr. Þau leita sér menntunar og
frama. Hallgrímur Th. Björnsson
Á Hafsbjargareyjum (gaman-
kvæði) Guðmundur A. Finnboga-
son. Barnastúkan Siðsemd í Garði
75 ára. Hallgrímur Th. Björnsson.
Um landeyðingu á Reykjanes-
skaga og endurgræðslu hans, Guð-
leifur Sigurjónsson. Það var
sungið og kvcðið Hallgrímur Th.
Björnsson. En hnn var dáh'tið sér.
(saga) Lóa Þorkelsdóttir. Fjöldi
smærri greina og frásagna eru í
blaðinu, fréttapistlar og ýmis
gamall og nýr fróðleikur. Með
þessu tbl. er Faxi 26 ára, gefinn
út af samnefndu málfundafélagi í
Keflavík. Ritstjóri bLaðsins er
Hallgrtímur Th. Björnsson.
Svo sem kunnugt er, voru flest
Oscar Clausen
VOTTAR JEHOVA HALDA
MÓT 22.-25., DESEMBER
í þessari viku eru um 150 vænt-
ilegir á mót, sem vottar Jehóva
ilda í Lindarbæ dagana 22.—25.
r! isember. Flestir þátttakendur
-u úr Reykjavík, en aðrir koma
á Vestmannaeyjum, Akureyri og
eflavík. Dagskrá mótsins verður
jr um bil eins og á samsvarandi
lótum, sem haldin voru nýlega
•lendis. Hjón frá íslandi sóttu
biót í Mexico City í byrjun þessa
ánaðar. Þau sögðu að yfir 38.
)0 voru samankomnir þar og að
igskráin var mjög fræðandi. Síð-
•t liðið sumar voru sams konar
ót í öllum Norðurlöndunum og
' jku rúmlega 40.000 þátt í þeim.
Stef mótsins er „Frjálsir synir
Guðs,“ og verður í ræðíim og sýni-
kennslum bent á hvernig sann-
leiksorð Biblíunpar, sem vottar
Jehóva sýna mikla virðingu fyrir,
getur veitt mönnum raunverulegt
frelsi. Yfir tuttugu ræðumenn
flytja erindi á mótinu. Tilgangur
mótsins er fyrst og fremst að
veita aukna bibliuþekkingu og
kennslu í kristniboðsstarfi. Sér-
stakt atriði verður leikrit úr Daní-
els bók, sem verður fimmtudags-
kvöld. Aðalræða mótsins heitir;
„Hvað hefur Guðsríki aðéhafzt síð-'
an 1914? Iíún verður flutt sunnu-
daginn 25. desember kl. 15 og eru
allir velkomnir.
ir sakamenn á landinu náðaðir
sumarið 1963, í tilefni Skálholts-
' hátíðarinnar. Meðal þeirra voru
31 skjólstæðingur Fangahjálpar-
innar, þ.e.a.s. menn, sem hún hef-
ur veitt ýmis konar aðstoð og
haft afskipti af má'lum þeirra fyrr
og • síðar. — Enginn þessara
manna hefur gerzt brotlegur aft-
ur. — Þeir hafa tekið sig á, og
mega nú heita nýtir þjóðfélags-
þegmar, sem vinna að staðaldri,
og rækja allar borgaralegar skyld
ur sínar, sem bezt má verða.
Eins og skýrslur starfseminnar
bera með sér undanfarin 17 ár,
'hafa fyrir afskipti Fángahjálpar-
innar 180 sakamenn verið náðaðir
og fengið reynslulausir úr fang-
elsinu. — Þessum mönnum hefur
verið látin í té meiri og minni
aðstoð, af ýmsu tagi.
f lok ársins 1959, þegar Fanga-
hjálpin hafði starfað í 10 ár höfðu
100 afbrotamenn verið látnir laus-
ir og náðaðir fyrir millgöngu
hennar, — en þá var árangurinn
aðeins 53%, eða m.ö.o. 22% lakari,
en við síðustu áramót (1965).
Á árunum 1961—1965, voru 44
afbrotamenn látnir lausir og náð
aðir fyrir milligöngu Fangahjálpar
innar, en aðeins 3 þeirra hafa fall
ið í afbrot aftur, og má því ár-
angurinn telj.ast vera orðinn yfir
90%.
Með lögum nr. 22/1955 var
Dómsmálaráðuneytinu veitt heim-
ild til þess að fresta ákæru á
hendur ungum mönnum, þegar
um fyrsta og smávægilegt afbrot
er að ræða. Nú er þetta fallið
undir Saksóknara ríkisins.
Fyrstu 5 árin (1955—1959) var
frestað ákæru á hendur 296 ungl-
Framhaid á )As. 11.
Ársrit Skógræktar-
félags íslands 1966
! Blaðinu hefur borizt Ársrit Skóg
I ræktarfélags íslands 1966. í blað-
linu skrifar Toralf Austin, skrif-
I stofustjóri í norska landbúnaðar
í ráðuneytinu, um skóggræðslu í
strandhéruðum Noregs, Helgi Hall
grímsson um íslenzka sáldsveppi,
Tryggvi Sigtryggssdn um Skóg-
ræktarfélag Suður-Þingeyinga,
Hrafnhildur Óskarsdóttir um skóg
rækt á íslandi, Hákon Bjarnason
jum danska Heiðafélagið 100 ára,
■ og Snorri Sigurðsson um störf
| skógræktarfélaganna 1965.
j Þá skrifar Hákon Bjarnason
! minningarorð um B. Frank Heint
zleman, og einnig grein um birki
i í Norður-Skotlandi og skrá yfir
i skógræktargirðingar og gróður-
j setningu. Ýmislegt fleira er í
i blaðinu.
komið út
Jólablað Þjóðólfs er komið út
hið veglegasta hvað efni og útlit
snertir. Ritstjóri er Gásli Sigurðs-
son, kénnari. Af efni blaðsins má
nefna: Gamlar ferðaminningar eft
ir Helga Bergs, aiþingismann, Jóia
leyfið, eftir Ragnar Þorsteinsson,
Höfðabrekku, Á fornum slóðum
á Grænlaridi, eftir Hjalta Gests-
son, Ævintýrið í Litla Ásgeir eft
ir Ragnar Þorsteinsson, Þættir úr
Vestfjarðarferð, eftir Stefán Ja-
sonarson, Véfréttin í Delfi, eftir
Jón R. Hjálmarsson, Afmælisvið-
tal við Benedikt í Nefsholti, Þórs
mörk, eftir Oddgeir Guðjónsson,
Baráttumaður prentfrelsisinr á ís
landi eftir Jón Gislason, Saga
gamla mannsins, eftir W. S. Val-
garðsson o.m.fl.
VERND
Blaðinu hetfur borizt blaðið
„Vernd,“ útgefandi er Félagssam-
tökin Vernd.
í blaðinu eru m.a. eftirtaldar
greinar: „Samfélagsbyggja“ eftir
séra Jón Auðuns, dómprófast.
„Listin æðst er þó að vera menn“,
eftir Guðmund Sveinsson, skóla-
stjóra, Bifröst, „Óhundin vemd
sabamanna" eftir Egil Egeland,
félagsfræðing, „Unglingamir og
afbrotin" eftir séra Árelíus Níels
son, sem einnig skrifar .jHmgleið-
ingar um LitlaHraunV „Vernd“
eftir Sigurjón Björnsson, sálfræð-
ing, og grein um Skólaheimilið
Bjarg eftir cand theol. Auði Eir
Vilhjálmsdóttur. Ýmislegt fleira
er í tímaritinu.
MIKLIR
FLUTN-
INGAR
FYRIR
JÓLIN
EJ-Reykjavík, miðvikudag.
Flutningar hafa verið
miklir síðustu dagana fyrir
jól bæði á landi og í lofti,
sins og venjulega á þessum
árstíma. Sæmileg færð hef-
ur verið á vegum undanfar-
ið bæði á Suðurlandi og
allt norður til Húsavíkur,
enda hefur vegagerðin hald
ið öllum aðalleiðunum opn
um fyrir stóra bíla og jeppa.
Færð hefur verið sæmi-
leg í dag, en vegagerðin
hefur þurft að halda uppi
töluverðum mokstri á veg-
inum norður, á Holtavörðu
heiði, í Skagafirði og víðar.
Einnig hefur verið fært um
Snæfellsnes, í Dalina og
vestur í Reykhólasveit og
á Hólmavík. Einnig um Suð
uriandsundiriendið. • Færð
//rir austan er svipuð og
verið hefur undanfarið, en
mokstur hefur verið þar
nokkur.
Blaðið hafði í dag sam
band við ýmsa aðila, sem
annast fiutninga innan-
lands og til útlanda, og
kom i ljós, að flutni-^ar
hafa verið miklir fyrir jól-
in — bæði vöruflutningur
og fólksflutningar.