Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. desember 1966
Aðalfundur Styrktarf.
lamaðra og fatlaðra
TÍMINN
11
Aðalfundur Styrktaxfélags lam-
aðra og fatlaðra var baldinn að
Sjafnargötn 14, sunnudaginn 4.
des. sL
Formaður, Svavar Pálsson,
endurskoðamdi, flutti skýrslu
stjómar og las upp ársreikninga
fétagsins fyrir sl. reikningsár frá
L okt. 1965 til 30. sept. 1966,
og skýrði þá.
1. Tekjur félagsins námu alls kr.
4.055000.— og voru þessir aðal-
tekjuliðimir:
Ágóði af merktu eldspýtustokk-
un-um 1.631 þús. kr., ágóði af síma
happdrætti 1.187 þús. kr. og gjaf-
ir, minningagjafir og áheit 1.131
þús kr.
Stærsta gjöfin var frá dánar-
búi hjónanna Sigurbj-argar Páls-
dóttur og Eggerts Jónssonar, Óð-
insgötu 30, og nam a'lls 867 þús.
kr. »
2. Af þessum tekjum var varið
1.543 þús. kr. tl þess að greiða
r-ekstrarhalla æfingastöðvar að
Sjafn-argötu 14 og æfinga- og sum
ardvalarheimilis í Reykjadal í Mos
fellssveit, en 2 millj. og 512 þús.
kr. fóru til eignaaukningar.
Hrein eign félags-ins nam 11
millj. 801 þús. kr. í lok reikn-
ingsárs 30. sept. sl. og eru þá
tvær fasteignir félagsins í Reykja-
vík taldar á bmnabótamati, en
sumardvalarheimili fél-agsins í
Mjosfellssveit á kostnaðarverði.
Skuldir félagsins námu alls 1
millj. 690 þús. kr., þar af skuldir
til langs tíma 1 millj. 570 þús kr.,
en skuldir til skamms tíma 620
þús. kr.
3. Æfingastöðin að Sjafnargötu
14 var rekin á svipaðan hátt og
áður. Þangað komu al-ls 424 sjúkl-
in-gar á árinu og fengu 8715 æf-
ingameðferðiir. Yfirl-æknir stöðv-
arinnar er eins og áður Haukur
Kristjánsson læknir og Sverrir
Bergmann læknir, um nokkum
tíma. Forstöðukona er eins og áð-
ur Jónína Guðmundsdóttir. sjúkra
þjálfari. Skrifstofustjóri félagsins
er eins og áður frú Matthildur
Þórð-ardóttir.
4. Á sumardvalaiheimili félags-
ins í Reykjadal dvöldu-st um 40
fötl-uð börn í tvo og hálfan mán-
uð. Þar fengu þau æfingameðferð-
ir hjá sjúkraþjálfara auk sundæf-
inga hjá sundkennar-a. Börnunum
leið þarna vel og tóku mörg þeirra
góðum framförum. Á undanförn-
um árum hefur stöðugt verið unn-
ið að stækkun og endurbótum á
heimili-nu. Á sl. ári var lokið við
smáði vandaðra búningsklefa við
sundlaug og þar fyrir komið gufu-
baði. Þá v-ar eldhúsið í aðalbygg-
ingu stækkað og settar í það nýj-
ar innréttingar og vélar. Unnu
þetta verk þeir trésmíðameistar-
arnir Kjartan Tómasson og Rögn-
valdur Þórðarson, með mestu
prýði. Þá v-ar lóðin í kr-ingum að-
albyggingu lagfærð, nýtt hlið sett
upp OJfl. o.fl.
Er þessum framkvæmdum nú að
fullu lokið. f náinni framtíð þarf
þó að bæta við einni byggingu
fyrir skólastofur, þvottahús og e.
t.v. fleira.
Porstöðukona sumardvalarheim
ilisi-ns í Reykjad-al var eins og
undanfarin sumur Magnea Hjálm-
arsdóttir, kennari.
5. Félagið aðstoðaði Davíð Garð
ársson, ortop. skósmið, við að
stotfnsetja skósmíðavinmistofu í
Reykj-avík, með því að veita hon-
um lán til framkvæmdanna.
6. Þegar félagið keypti R-eykja-
dal í Mosfellsdal til þess að reka
þar sumardvalaiheimili, var þar
ekkert k-a-lt vat-n að hafa. Hins
vegar er þar nægilegt heitt vatn
til upphitunar og til sundlaugar
auk venjulegrar notkunar. Var þá
iráðizt í að leggja bráðabirgða-
j vatnslögn frá Hrísbrú. Leiðslan
v-ar lögð ofanjarðar og dugði því
aðeins yfir sumartímann. Fékk
barnaheimili Reykjavfkunborgar
að ReykjahMð einnig vatn frá
þessari vatnsleiðslu. Öllum var þó
Ijóst að við þetta yrði ekkj un-
Sundið er hressandi on kát eru börnin. ÞaS er ekki aS sjá aS nokkuS sé aS þessum fallegu börnum. Fimmtán af
sjúku börnunum í Reykjadal synfu 200 metrana.
Maðurinn' minn,
Trausti Þröstur Jónsson
Laufskógum, 31. Hveragerði,
sem andaðist 18. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fösfu
daginn 23. desember kl. 1,30.
Matthildur Vaitýsdóttir.
Hjartkaer faðir, tengdafaðir og afl
Aanen Stangeland
andaðist að heimili sínu i Stavanger þ. 19. desember 82ja ára.
Bálför verður gerð i Stavanger Krematorium föstudaginn 23. des.
Arne, Anne Kristine Stangeland
og barnabörn.
Sigrid Undsetsgt. 1.
Stavanger.
@1
Eiginmaður minn,
Vilhelm Kjartansson
Skipholti 43, Rvik,
andaðist á Landsspítalanum þ. 20. des.
Fyrir hönd vandamanna.
Þórunn Sigurðardóttir.
Innllegt þakklæti til allra, sem sýnt hafa samúð og vinarhug við
andlát og útför móður minnar,
Málfríðar Stefánsdóttur
Fíflholtum.
Fyrir hönd vandamanna,
Baldur Stefánsson
að len-gur. f septemger sl. beitti
stjórn félagsins sér fyrir því, að
stofnað yrði vatnsveitufélag í
hvePfin-u, til þess að leggja vatns-
veitu, sem yrði nægjanl-eg fyrjr
þessi tvö bamaheimili og ölil önn-
u-r býli í hverfinu. Hinn 15. sept.
s.l. var Vatnsveitufélagið Víðir
j stofnað. f stjórn vora kosnir Svav-
ar Pálsson, form. vegna Reykj-a-
dals, Þóroddur Th. Sigurðs-son,
vatnsveitustjóri í Rvk., vegna
bamaheimilis Reykjavíkur og
Andrés Ölafsson, garðyrkjubóndi
að Laugabóli.
Þoróddur Th. Sigurðsson gérði
kostnaðaráætlun og taldist til að
Ijúka m-ætti verkinu fyrir 1 millj.
og 1 hundrað þús. kr. Framkvæmd
ir hófust þá þegar og hefur nú
verið lögð 4 km. löng aðalleiðsla
frá Laxnes-sdýjum að Reykjahlíð
jog flestar heim-æðar þá þegar og
var vatn komið í flest hús í hverf
inu upp úr miðjum nóvember sl.
j Mestum hluta verksins er nú
jlokið og hefur kostað alls um 900
| þús. kr. og verður auðvelt að ljúka
því sem eftir er, þ.e. að gamga
' betur frá vatnsból-i, næsta vor. Ör-
uggt er þvi að kostnaðaráætlun
mun standast.
Yfirumsjón með verkinu hafði
Þóroddur Th. Sigurðsson, en And-
rés Ólafss-on annaðist verkstjóm.
Vatnsveitufólagið Víðir er stofn-
að skv. lögum um aðstoð til vatns
veitna nr. 98 frá 5. júni 1947 og
væntir félagið þess að styrMr úr
RQdssjóði og lán fáist skv. áfevæð-
um la-ga þessara.
Hreppsnefnd Mosfellshrepps
hefur stuðlað að framgangi máls-
ins og m.a. lagt fram vatnsrétt-
indi endurgja-ldslaust
ÖH aðstaða til reksturs æfinga-
og sumardvalarheim-ilis félagsins
að Reykj-adal hefur því stórum
batnað vegna tilkom-u þessarar
vatnsveita.
7. Á ári-nu var stofnuð Evenna-
deild Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra.
Meðlimir em 96 konur. Stjórn
deildarimnar skipa Jónína Guð-
mundsdóttir, form., Margrét Þór-
isdóttir, ritarf, Matthildur Þórð-
ardóttir, gjaldkeri. Kivennadeild-
in hafði kaffisölu í Reykjadal og
bazar í Keflavík til ágóða fyrir
starfsemina. Ha-gnaður varð um
100 þús. kr. og er til ráðstöfunar
fyrir stjórn deildarinnar.
8. Þá gat formaður þess, að
stjórn félagsins hugleiddii nú að
hefja rekstur heimavistarskól-a í
Reykjadal næsta haust, fyrfr fötl-
uð börn. Þar mundu þau stunda
venjulegt skyldunám, e-n fá auk
þess nauðsynlegar æfingameðferð
ir. Er allt þetta mál í nán-ari at-
hugun.
9. Þá sagði formaður féla-gsins
frá því, að Reykjavíkurborg hefði
útihlutað félaginu lóð að Háaleit-
isbraut 13 í Reykjavík til þess
að byggja þar nýj-a æfingastöð.
Ætlunin er þá að selja Sjafn-
argötu 14 og nota féð til bygg-
ingar hinnar nýju stöðvar.
Arki-tektarnir Þorva-ldur Þor-
valdsson og Jörund-ur Pálsson hafa
teiknað h-úsi og er sú teikning
nú samþykkt af byggingarnefnd.
Nutu þeir til þess aðstoðar og
leiðbeininga dr. Bodil Eskesen,
sem hingað kom til Reykjavíkur
þeirra erinda. Dr. Eskesen var
fyrsti yfirlæknir æfingastöðvarinn
ar að Sjafnargötu 14. Hún er
þekkt, virf og vel metin af starfs-
bræðmm hér o-g í Danmörku.
Ekki hefur enn verið samin ná-
kvæm kostnaðaráætlun, en ráð er
fyrir gert að byggingakostnaður
verði ekki meiri en 6—7 m-il-lj. kr.
Verulegur hluti hans verður því
greiddur með söluandvirði Sjafn-
argötu 1.4, en félagið væntir þess
að fá síðan lán og styrk úr Erfða-
fjársjóði til framkvæmdanna.
10. Að lokum kvaðst formaður
vonast eftdr að þátttaka alls al-
mennings í símahappdrætti félags
ins yrði slík í ár, að hægt væri
að koma langt áleiðis þeim verk-
efnum, sem félagið vinnur nú að
og nefnd hafa verfð.
11. Stjóm félagsins var endur-
kjörin, en hana skipa:
Svavar Pálsson, formaður, And-
rés G J>ormar, ritari, o-g Vigfús
Gnnnarsson, gjaldkeri.
í varastjóm voru kjörin:
Friðfinnur Ólafsson, varafor-
maður, Bjarnþóra Be-n-ediktsdóttir
vararitari, og Eggert Kristjánsson
varagjaldkeri.
f framkvæm-daráð voru kjörin:
Haukur Þorleifsson, bank-aftr.,
Sigríður Bachmann yfirhjúkr.
kona, Haukur Kristjánsson, lækn-
ir, Páll Sigurðsson, læknir, Hall-
dór S. Rafnar, lögfr.
Endurskoðandi er Bjöm Knúts
son, lögg. endurskoðandi.
Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatl
aðra.
JÓLAPÓSTURINN
Framhald af bls. 32.
— Eini pósturinn, sem ekki er
enn kominn í útiburð, er jólapóst
urinn utan af landi, sem safnaðist
hér fyrir meðan þessir erfiðleik-
ar stóðu yfir. Verið er að vinna úr
-honum núna, og við gerum ráð fyr
ir, að hann verði kominn til við-
takenda fyrir jólin. sagði hann.
Einnig sagði hann, að ástandið á
bögglapóststofunni væri ágætt, en
tollpóststofan hefði það mikinn
póst, að ekki væri hægt að koma
honum öllum út fyrir þessi jól,
frekar en áður. þótt starfslið væri
nærri því tvöfaldað í jólaösinni.
Hann sagði. að búast mætti við
því, að eitthvað af erlenda jóla
póstinum kæmist ekki til viðtak-
enda fyrir jól, sérstaklega sá póst
ur, sem seint bærist. Magnið væri
geysimikið — t.d. hefði núna með
Gullfossi komið 600—700 pokar af
pósti.
HUNGURDAUÐI
Framhald af bls. 1.
1935—36, er þúsundir dýra urðu
hungurdauða.
Fréttaritari NTB í Stein-kjer seg
ir, að mikill fóðurskortur sé nú í
S-Varanger og Pasvikdalnum, en
ekki sé ástandið eins slæm-t annars
staðar í Finnmörk og Þrændalög
um. Þar hafi -hreindýrin til þessa
-getag kroppað sig til beitar.
Fylkisráðið í Luleá lýsti því yfir
í dag, að búast mætti við aldauða
hreindýra í sumum fylkjum, ef
ekki yrðu þegar í stað gerðar ráð
stafanir til að afla dýranum fóð-
urs
Fór ráðið þess á leit við ríkis-
stjórnina. að hún veítti 750 þús-
und sænskra króna framlag til
fóðrunar um 50.000 hreindýra í
fylkinu.
PENINGAFÖLSUN
Framhald af bls. 1.
suður-afríkanska flugvél á flug
velllnum i Frankfurt. Saksókn-
arinn í Frankfurt, Helmuth
Rahn, sagði í dag. að seðlarnir
hefðu verig preutaðir í Miin-
chen og hefðu þeir átt að koma
í stað gamalla seðla, efttr að
lýðveldi hefði endanlega verið
stofnað í Rhodesíu.
FANGAHJÁLPIN
Framhald af bls. 2..
ingum og þéir settir undir um-
sjón o-g eftiriit form-anns Fa-nga-
hjálparitnnar Oscars Clausen, og
er þetta nú ein mikilvægasta starf
semi stofnunarinnar.
Nú er svo komið, að tala þeirra
ungmenna, sem hafa orðið aðnjót
andi þessarar ráðstöfunar dóms-,
valdsins, er orðin 702 um síðustu
áramót (1. jan. 1966), og er eft-
irlitstíminn 2 ár. — Síðan Sak-
sóknari ríki-sins tók við ákærun-
um, eða árin 1962—1965, hefur
hann úrskurðað 308 menn undir
eftirlit, en af þeim h-afa aðeins
15 fallið í sekt aftur, og er þar
því oa 95%áramgur að ræða.