Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 2
TÍMiNN FIMMTUDAGUR 22. desember 1966 SKYNDISALA Á SKRAUTSKINNUM ÓVENJULEG KJARAKAUP JÓLAGJÖFIN SEM GLEÐUR í herbergi dótturinnar — í fallegustu stofu heimilisins — í bifreið eiginmannsins. — Kærkomin jólagjöf allra. — VerS ótrúlega lágt, frá kr. 200 til 350 eftir stærðum. — Um 20 liti er að velja. — Komið, sjáið og sannfærizt. SKYNDISALAN STENDUR AÐEINS í FÁA DAGA Davíð Sigurðsson h.f. FIAT-UMBOÐIÐ, LAUGAVEGI 178, SÍMAR 38888 og 38845. VAL HINNA VANDIÁTU TIL JOLAGJAFA SÍMI 3-85-85 BaSburstar Hárburstar Bamatannburstasett Suðurlondsbfout 10 Igegnt Iþróttohöll) simi 38585 HERRAFOT ::•••• INGOLFS APOTEK í MIKLU ÚRVALI TIL JOLAGJAFA KAUPIÐ JÓLAFÖTIN í BaSsalt Baðpúður Baðolía Freyðibað Hltima INGOLFS APOTEK - - •^•...... • ■•. . .. ••■ . •. ... ■ . Verð kr. 1400.00 1 (áu söluskatts) . Einföld í byggingu, en býr samt yfir dásamlegum eigin- leikum. Hún saumar blindfald, hún „appliquerer", saumar hnappagöt og festir á tölur; stoppar í sokka og bróderar án hjóls. SJÁLFVIRK ÚTSAUMSHJÓL 15 hjól fyrir mismunandi útsaum fylgja vélinni. Öllum sporum er stjómað frá sama stað á vélinni. STAÐSETNING NÁLARINNAR ER TIL VINSTRI. Þér munuð bezt finna þægindi þess að hafa nálina vinstra megin þegar þér eruð að sauma hnappagöt og festa á tölur. INNBYGGT LJÓS SEM LÝSIR Á SPORIÐ. Gefur góða birtu við vinnuna SJÁLFVIRK SPÓLA HRAÐVIRK OG ÖRUGG. Þcssi gagumerka bók er nær ótæmandi fróðleiksforði, sem bændur geta leitað til livcnær sem þcim sýnist, um svör við ýmsum vandamálum, sem þeir þurfa að glíma við nær daglega allan ársins hring. Verð kr. 6195.— (með 4ra tíma ókeypis kennslu), Jfekla SKORRI H.F Síjtií 11687 21240 Laugavegi 170-172

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.