Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. desember 1966
TÍIWINW
23
Borgin í kvöld
SÝNINGAR
MOKKAKAFFI — Málverkasýning
Hrems ISlíassonar. Opið kl.
9—23 30.
BOGASALUR — Máiverkasýning
Steingríms Sigurðssonar. Op-
ið kl. i4—22.
SKEMMTANIR
HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn-
ars Bjamasonar leikur í Súlna
sal til kL 1.
Matur framreiddur í Grillinu
frá kl. 7. Gunnar Axelss. leilkur
á píanóið á Mímisbar.
Opið til kL 1.
HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen.
Opið tl) kl L
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt
Karls Lilliendahls lelkur, söng
kona Hjördis Geirsdóltir.
Opið tU kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansamir 'í
kvöld. Hljómsveit Asgetrs
Sverrissonar leikur, söng
fcona Sigga Maggl.
Opið til kl. 2.
NAUST — Matur allan daginn. Carl
Billich og félagar leika.
KLÚBBURNN — Matur frá kL 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
og hljómsveit Elvars Berg
lefka.
Opið til kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Magnúsar uigtmarssonar
leikur, söngkona Marta Bjama
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Opið til fcL 1.
HABÆR — Matur framrelddur frá
fcl. ð. Létt músffc af plötum
HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldl
Connie Bryan spílar í kvöld.
HÖGNI JÓNSSON,
LögfræSi- og fasteignasfofa
Skólavörðustíg 16,
sirm 13036 .
heima 17739.
Árásin á Pearl
Harbour
(In Harms Way)
Stórfengleg amerísk mynd um
hina örlagaríku árás Japana á
Pearl Harbour fyrir 25 ár-
um.
Myndin er tekin í Panavision
og 4. rása segultón.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Kirk Douglas
Patricia Neal
Börmuð bömum
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Ath.: Breyttan sýningartima
HAFNARBÍÓ
Táp og f jör
Tvær af hinum sígildu og
sprenghlægilegu dönsku gam
anmyndum með
Litla og Stóra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 11384
Engin sýning fyrr en annan
jóladag.
GAMLA BÍÓ
Sími 1U1$
Undrámaðurinn
(Wonder Man)
Ein snjallasa otg hlægilegasta
gamanmyndin með
Danny Kaye
ndursýnd kl 5 7 og 9.
T ónabíó
Slm> 3)182
Engin sýning fyrr en annan
jóladag.
im
m
URA- OG
SKARTGRIPAVERZL.
KORNELlUS
JÓNSSON
SKOLAVORDUSTÍG 8 - SÍMI: 18588
Auglýsið í
TÍMANUM
ST JÖRNARKREPPA
I GRIKKLANDI
NTB-Aiþenu, miðvikudag.
Konstantín, Gríkkjakonungur
fól í dag forseta gríska þjóðbank
ans Johannis Pafaskevopoulos að
gera tilraun til nýrrar stjórnar-
myndunar, en Stefanos Stefano-
poulos, forsætisráðherra afhenti
konungi í morgun lausnarbeiðni
sína.
Haft er eftir áreiðanlegum heim
ildum, að konungur óski þess, að
AKA GJARNAN f „FJÖRÐINN
U
EN BORGA OGJARNAN!
SJ-Reykjavík, mánudag.
Nokkuð hefur verig kvartað yflr
því meðal leigubílstjóra að far-
þegar, sem hafa tekið leigubíla að
næturlagi í Reykjavík til Hafnar
fjarðar hafi stungið af án þess
að greiða fargjaldið. Lögreglan í
Hafnarfirði telur ástæðu til að
leigubílstjórar, sem kynnu að ef j
ast um frómar hugsanir viðskipta;
vina sinn,a, taki vel eftir hvemig ^
þeir era í hátt, þar sem það get-j
ur oltið á framburði bflstjóranna
hvort viðkomandi skálkar nást
eða ekki.
Paraskevopoulos myndi flokka
óháða stjórn til bráðabirgða eða
þar til nýjar kosningar verða látn
ar fram fara, Paraskevopoulos var
forsætisráðherra slíkrar sjtómar
árið 1963. Hann sagði blaðamönn
um eftir fundinn með konungi í
dag, að hann myndi leggja fram
ráðherralista sinn á morgun,
fimmitudag.
Þetta er í annað sinn á 1® mán
uðum, að stjómarkreppa verður í
Grifcklandi. Öllum á óvart lýstu
99 þingmenn róttæka þjóðaflokks- _
ins því yfir í gær, að þeir hættu i
stuðningi við ríkisstjómina. Ástæð \
unia fyrir þessu sagði flokksfor-1
ustan vera þá, að forsætisráðherr-
ann hefði ekki viljað verða við
kröfu flokksins um að vísa sigl-j
j ingamálaráðherra landsins frá
Völdum, en hann taldi flokkurinn
bera áþyrgð á sjóslysinu mikla fyr
ir nokkm, er 232 menn fórust
með ferjunni HeraMion.
INNLENDIJÓLAPOSTURINN
SORINN ÚT FYRIR JÓLIN!
EJ—Reykjavík, miðvikudag.
Allt útlit var fyrir í dag, að tök
yrðu á að bera út allan innlendan
jólapóst í Reykjavík fyryir jólin.
Var í dag byrjað að bera út
jólapóst er safnaðist fyrir I yfirv.-
verkfallinu og borizt hafði síðan,
og verður því haldið áfram næstu
daga. Ætti jólapósturinn allur að
vera kominn til viðtakenda fyrir
helgina, að því er Matthías Guð-
mundsson, póstmeistari, tjáði blað
inu í dag. Aftur á móti mun ekki
takast að bera út allan erlendan
jólapóst, enda verulegur hluti hans
borizt seint. |
Matthías sagði, að útburður jóla
póstsins gengi nokkurn veginn
samkvæmt áætlun. — Jólapóstinn
sjálfan, sem við settum fyrirvara
um vegna verkfallsins, var byrjað
að bera út í morgun. Reikna ég
með, að hann verði borinn út
næstu tvo daga í viðbót, og svo auð
vitað annar póstur eftir því, sem
úr vinnst og starfskraftár núna.
Framhald á bls. 11.
<inn<»
Slmt 18936
Mannaveiðar í litlu
Tolcyo
Geysispennandi og viðburðar-
rík amerísk kvikmynd.
Victoria Shaw
Glenn Corbett.
Endursýnd kl. 9
Bönnuð innan 14 ára
Sindbað sæfari
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára
laugaras
MtJ
Slmar 38150 oo 32075
Veðlánarinn
(The Pawnbroker)
Heimsfraeg amerísk stórmynd
(Tvímœlalaust ein áhrifaríkasta
kvffcmynd sem sýnd hefur verið
hériendis um langan tíma
M.bl. 9. 12.)
Aðalhiútverk:
Rod Steíger og
Geraldine Fizgerald
Sýnd kL 5 og 9
Böhnuð bömum tnnan 14 ára
Slm) 11544
Engin sýning fyrr en annan
jóladag.
LAUGAVE6I 90-92
Stærsta úrval bifreiða á
einum stað. — Salan er
örugg hjá okkur.
TIL SOLU
Lítil íbúð í timburhúsi í
miðbænum. íbúðin er 3
herb. og eldhús, ný stand-
sett og laus strax til íbúðar.
Verð kr. 590.000,00.
Sanngjöm útborgun, sem
má koma í tvennu eða
þrennu lagL
Hér er gott tækifæri til að
eignast góða íbúð með hag-
stæðum kjörum.
Fasteignaskrifstofa
Guðm. Þorsteinssonar,
Austurstræti 20, sími 19545
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
Ópera eftir Flotow
Þýðandi: Guðmundur Jónsson
Gestur: Mattiwilda Dobbs.
Leikstjóri: Erik Schack.
Hljómsveitarstjóri: Bohdan
Wodicko
Fmmsýning'annan jóladag
kl. 20
Uppselt.
Önnur sýning miðvikudag 28.
des. kl. 20.
Lukkuriddarinn
Sýning þriðjudag 27. des. kl. 20
Aðgöngumlðasalas opio Era
kL 13.15 til 20. Stmi 1-1200.
twiTi nnn imnn mm »
K0.eAyi0LG.58i
Slm 41985
Elskhuginn, ég
Óvenju djörf og öráðskeimmtí.
leg, ný dönsk gamanmynd.
Jörgen Ryg
Dirch Passer.
Sýnd kL 5 7 og 0
Stranglega bönnuð bömum rnn
an 16 ára.
Slml 50249
Dirch og sjóliðarnir
Ný bráSSfcemmtileg gaman
mynd, I hrum og scenema
scope, leikm af dönskum, norsk
um og sænskuœ leikurum Tvi
mælalaust bezta mynd Dirck
Passers.
Dirch Passer,
Anita Lindblom.
Sýnd kL 7 og 9.
Slmi «)»
Pete Kelly's Blues
Ameríska litkvikmyndin með
Ellu Fitzgerald
Sýnd kl. 7 og 9
HÚSNÆÐISMÁLALÁN
Framhald af síðu 24.
lán yrðu ekkj veitt tO. allra um-
sækjenda eins og átt hefur sér
stað við tvær síðustu úthlutanir.
Byggingameistari á Akureyri,
sem hafði nokkrar íbúðir í smíð-
um og veitt væntanlegum kaup-
endum ‘alla þá fyrirgreiðslu sem
hann gat látið í té vegna vænt-
anlegs láns frá Húsnæðismála-
stjórn, vaknaði upp við vondan
draum er hann komst á snoðir
um að aðeins einn af kaupendun-
um fær lán að þessu sinni. Bank-
amir á Akureyri mega vera mikl-
ar fyrirmyndarstofnanir ef þessi
maður á að sleppa klakklaust frá
byggingaframkvæmdunum.
GLAUMBÆR
ÁRAMÓTAFAGNAÐUR
Á GAMLÁRSKVÖLD
Aðgöngumiðar afhentir og borð tekin frá daglega
frá kl. 3 til 7. N
Glaumbær.