Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.12.1966, Blaðsíða 9
FIMMTUÐAGUR 22. desember 19G6 TÍMIWW AJ SA LÆRIR SEM UFIR GEORGES SIMENON 28 — fikkert frefcar. Hafið þér komið tSI SaineiAndré áður? __ — NeL Þetta er í fyrsta skipti. Ég Ihef feennt við skóla í La Roch- eÐeog Fonrras. — Þekfetnð þér Josepth Gastin? — asfeL Skólaborðin voru svört, útkrot- uð og með purpurarauðum blek- siettum, sem bronslitri slikju brá á hér og þar. Maigret gekfe fyrst að glugganum t£L vinstri og sá hlnta af skólalóðinni, garðana og verfcfærageymsluna. síðan gekfe hamn að ghigganum til hægri og sá bakMið hráss Léomie Birard. —* Tókuð þér eftir einhverju sér sfiöku í framkomu bamanna í dag. — Þau eru hljóðlátari en borg- arbörn. Eannski þau séu feimin. — Þau bafa ekki hópað sig sam an til ráðabruggs eða skipzt á orð sendingum í kennslutímunum? ,Nýi kennarinn var undir tuttugu og tveggja ára aldri. Hann bar auðsjáanlega mikla virðingu fyrir Maigret, fremur af því að hann var nafntogaður maður en vegna þess, að hanm var í lögreglunni. Hann hefði án efa hegðað sér k sama hátt, ef hann hefði staðið| frammi fyrir frægum stj'órnrnála- manni eða kvikmyndastjömu. — Ég er hræddur um, að ég hafi ekki tekið eftir því. Hefði ég átt að gera það? — Hvað finnst yður um Selli- erdrenginn? 1 Andartak . . . Hver er það? . . . Ég veit ekki emnþá, hvað þau heita... — Hann er hærri og feitari en hinir, mjög iðinn við námið . . . Augu unga mamnsins hvörfluðu að aftasta sætinu í miðröðinni, sem auðsjáanlega var sæti Marcels og Maigret fór og settist þar nið- ur þó svo hann gæti ekki komið hnjánum undir borðið. Þar sem hann sat þarna og horfði út um ■annan gluggan, vom það ekki mat jurtagarðamir, sem hann sá, held ur linditré á skólalóðinni og hrás Gastins. — Yður hefur ekki fundizt hann vera óróiegur eða áhyggjufuilur? — Nei. Ég man, að ég spurði han-n nokkurra spurninga í reikn ingstímanum og tók eftir, því að hann er mjög vel gefinn. Til hægri við skólastjóra-brástað i-nn dálítið lengra í burtu, métti sjá gluggana á fyrstu hæðum tveggja annarra húsa. DOROTHY GRAY SNY RTIVÖRUR TIL JÓLAGJAFA INGÓLFSAPÓTEK — Ég fæ kannski að ko-ma og tala við þau stutta stund í kennslutíma á morgun? — Hvenær sem þér viljið. Við búum víst báðir á kránni. Það verður auðveldara fyrir mig að undirbúa kennslustundirnar hérna. Maigret yfirgaf hann og ætlaði að fara ti'l skólastjórabústaðav- ins. Það var ekki frú Gastin, sem h-ann langaði að tala við, heldur Jean-Paul. Hann gekk rú-miega hálfa leiðina þangað, sá glu-gga tja'ld bærast í einum glugganum og stanzaði, mæddur við hugsun ina um að standa aftur inni í loftlausu herlberginu, með dapur- leg andlit konunnar og drengsins fyrir framan sig. Hann missti móðinn. Yfirkom- in-n af leti, sem Maut að vera af-f leiðing hins þægilega sveitalífs, hvitvins og sólarinnar, sem v-ar nú farin að hverfa bak við húsa- þökin. Hvað var hann eiginiega að gera hérna? Hann hafði oft áður fundið þessa hjáiparvana tilfinn- ingu gagntaka sig, þegar hann var að rannsaka eitthvert mál, þessa tilfinningu um að vera gagnslaus. Ho-num var skyndilega kastað inn ' í lif fólks sem hann hafði, aldrei t séð áður og starf hans var að graía upp dýpstu leyndarmál þess í , þetta s-ki-pti var það ekki einu i sinni starf hans. Hann hafði kom-! ið af eigin hvötum, vegna þess að \ skólastjórin-n hafði beðið eftir honum timunum saman i hreins- unareldinum í bækistöðvum lög- reglunnar. Loftið var orðið bláleitt, og s-val ara og rakara. Ljós voru kveifct í gluggum hér og þar og smiðja Marchandons skar sig úr, r-auð, það var hægt að sjá eldinn blossa upp í hvert skipti sem miðju- belgurinn blés á hann. Tvær konur stóðu í búðinni á móti, hreyfingarlausar eins og myndir á dagatali, aðeins varir, þeirra bærðust örlítið. Þær virtust j tala til skiptis, og í lok hverrarj setningar hristi búðar-konan höf- ] uðið dapuriega. Voru þær að tala j um Léonie Birard? Mjög líklega. | Og um jarðarförina s-em átti að | vera á morgun og mundi verðaj minnisstæður atburður í sögu i Sain-t-André. ' Mennirnir voru enniþá að spila. | Þeir hlutu að eyða miklum tíma: á þennan hátt, hverjum eftirmið-,' degi, skiptust á sömu setni-ng-] unum og réttu við og við út hend-! ina til að taka upp glas og síðan ! þurrka sér um munninn. Hann ætlaði að fara að g-anga i-nn og panta sér hvítvín, og setj- ast niður og bíða kvöldverðari-ns, þegar bíll staðnæmdist snöggleg-aj rétt hjá honum og gerði honum hverft við. — Gerði ég yður hræddan? kall aði kumpánleg rödd læknisins. — Hafið þér ekki afhjúpað leyndardóminn ennþá? Hann steig út úr bílnum og feveikti sér í vindlin-gi. — Þetta er munur en stóru breiðgöturnar, sagði hann og bandaði í áttina til þorpsins, búð- arglugganna, smiðjunnar og kirkjudyranna, sem voru opnar í hálfa gátt og vörpuðu ljósglætu á tröppurnar. — Þér ættuð að sjá það að vetrarlagi. Eruð þér farn ir að venja yður við þorpslífið? — Léonie Birard geymdi bréf, sem voru stí-luð til annars fólks. — Hún var mesti þrjótur. Sum ir kölluðu hana nöðruna. Þér get- ið ekki ímyndað yður, hversu hrædd hún var við að deyja! —- Var ihún heilsuveil? — Nógu veik til að vera dauð fyrir löngu. En h-ún drapst ekki. -Hún var eins og Théo, sem hefði átt að vera kominn í gröfina fyrir tíu árum eða meira, og samt held- ur hann áfram að drektoa hálfpott af vini daglega, svo að ekki sé ta'lað um allt hitt. — Hvernig finnst yður Sellier fjölskylda-n? [j — Þau streitast við að verða góðborgarar. Julien kom hingaífr sem iðnnemi frá Waifs og Str-ajB og vann baki brotnu til að ná sér hpp. Þau eiga aðeins eitt bam, það er dren-gur. — Ég vei-t það. Hann er vel gefinn. — Já. Maigret virtist s-var læknisin-s vera nokkuð dræmt. —- Hvað eigið þér við? — Ekkert. Hann er vel upp al- inn drengur. Hann er einn af kórdrengjunum. EftirSæti prests- ins. Það virtist svo sem lækninum líkaði ekki heldur við presta. — Haldið þér að hann h-afi ver- ið að Ijrága? — Ég sagði það ekki. Ég he.d ek-ki neitt. - Ef þér hefðuð verið héraðslæknir í tuttugu og tvö ár, munduð þér vera eins og ég. Það eina sen^ þetta fóflk hefur áhu-ga á er að græða peninga, breyta þeim í gu-11, selj-a gullið í potta Og grafa pottana niður í garðana sína. Jafnvel þegar það er veitot eða slasað, verður það að reyna -að græða á því. — Ég skil ekki. — Það er alltaf hægt að fa tryggingarfé eða lífeyri, það er alltaf einhver leið til að breyta öllu í gulil. Hann talaði næstum eins og bréf berinn. — Þorparar allr isaman! klykktí hann út með, með rödd-u sem virt- ist andmæla orðum hans. Þetta cru dýrð’legar manneskjur. Bg elska þau öd-1 saman. — Líka Léonie Birard? — Hún var einstæð! — Og Gerrniain-e G-astin? — Hrán mun eyða því sem eftir. er ævinnar í að kvelja sjálfa si-g og aðra vegna þess að hrán svaf hjá Ohevassou. Ég þori að veðja, að það skeði ekki oft, kanns-ki bar-a ein-u sinni. Oig vegna þess,- að hún skemmtí sér vel einu sinni á ævinni . . . Komið og borðið með mér hádegisverð, ef þér verð- ið ennþá liérna á morgun. Ég verð að fara til La Rochclle í kvöld. Það var þegar orðið dimmt. Maigret reikaði dál-ítið lengur um torgið, tæmdi pípuna sína, sló henni við skóhæl sinn, andvarpaði og gekk inn í krán-a. Hann getok að borði, sem þegar va-r farið að líta á sem ha-ns borð og Thérése kom óbeðin og setti hvítvíns- flösku og glas fyrir framan hann. Théo sat andspænis honum með spilin sín og leit við og við á hann með augum, sem leiftruðu af illgirni, líkt og þau vildu segj-a: — Þér miðar í áttina: Þér mið- ar í áttina. Haltu svona áfram í nokkur ár og þú verður eins og hinir. VI. Kapítuli. Það var ekki vegna jarðarfarar póstmeistarans, sem átti að fara fra mþennan sama dag, að Maigret vaknaði áhyggjufullur. Dauði Lé- onie Birard í góða veðrinu hafði ekki bomið neinum rár jafnvægi, það hafði ekki verið nei-tt átatoan- legt við hann, o-g fbráar Saint- André og nágrennis Mæddu sig eflaust í sitt fínasta práss glaðir og reifir, eins o-g þeir vœru að fara í brúðkau-p. Jafmvel Louis Paumelle hafði verdð kominn nið- ur fyrir. allar aldir í svörtum bux um og hvítri, stófaðri skyrtu, en flibba- og bindislaus, og farið að hella ví-ni á vínflöskur, sem stóðu í lön-gum röðum á barborðinu og jafnvel á eidhúsborðinu, eins ag það væri einhver hátiíðisdagur. Mennimir voru að raka sig. A-llir mundu verða svartMæddir, eins og allis þorpsbúar væm syrgj endur. Maigret min-ntist þess, að faðir hans hafði einu sinni spurt eina af frænkum hans hvexs vegna hún hafði keypt sér enn einn svartan kjól. — Ja, þú veizt að mágkona mín er með krabbamein í brjósti og getur hrokfeið upp af eftir nokkra mánuði, j.afnvel nototorar vitoar, Það er svo slæmt fyrir efnið að lita það! í sumum þorpum er til fólk sem á svo mikið af ættmgj-mn, sem geta hrotokið upp af þá og þegar, að það er alltaf svartMætt. Maigret rakaði sig Ifka. Hann sá vagninn fara næstum tóman til La Rodhelle, þó það væri laugardagur. Thérése hafði fært honum bolla af svörtu kaffi um leið og hún kom með vatnið, vegna þess að hún h-afði séð hann sitja í horninu si-nu kvöldið áður og drekka hvítvín og siðan hella í sig næstum -hálfri fflösku af koní- aki eftir kvöldverðinn. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 22. des 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15;.Á frivakt- inni 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Síð degisútvarp 16.40 Tóniistar- tíimi barnanna 17.00 Fréttrr 17. 20 Tilkynnin'gar 18.55 Dagskrá kvöldsins og veðurfregnir. 19. 00 Fréttir 19.20 Tökynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi 20.05 Einsöngur í út- varpssal: Ólafur Þ- Jónsson syngur. 20.30 Útvarpssagan: „Trúðarnir“ Magnús Kjartans sno ritstj. les (5) 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 Strengja kvartett í g-moll eftir Galuppi 21.45 Lestur úr nýjum bókum 22.25 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá híustend um og svarar þeim. 22.45 Tón list eftir G. Gershwin. 22.55 Fréttir í stuttu málí. Ag tafli. 23 35 Dagskrárlok. Föstudagur 23. desember 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há de-gisrátvarp. 13.16 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tón-leikar. 14.40 Við, sem heim-a sitjum. Hildur Kalman endar lestu-r sögunn-ar „Upp við fossa“ eftir Þorgiis gjall anda (27). 15.00 Miðdegisrát- varp. 16.00 Síðdegisrátvarp. 16. 40 Síðdegisrátvarp. 16.40 Út- varpssaga bamanna: „Ingi o-g Edda leysa vand-ann“ eftir Þórj Gu-ðbergsson. Höf. les sögulok in (18). 17.00 Fréttir. Erlend jólalög. 17.20 Tilkynn-in-gar. 18. 55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Til kynningar. 19.30 ,H©lg eru jól“ SinfóníuMjómsveit fsl. leitour syrpu af jólalögum í rátsetningu Áma Björnssonar, Páll Pa-mpichler Pálsson stj. 19.45 Jólatoveðjur. — Tónl. — 21.00 Fréttir og veðurfregnir 21.30 Jólafcveðjur — Tónleik ar. 01.00 Dagskrárlok. í dag morgun /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.