Tíminn - 24.12.1966, Page 11

Tíminn - 24.12.1966, Page 11
I»A«G3Mt®A<?lJR 24. desember 1966 TfSVaiNN 23 MiKLAR SKEMMDIR Pramhald af síðu 24. þó urðu skemmdir af völdum vatns og reyks. Margir voru á ferli um nótt- ina hér á ísafirði, og má þakka það manniuum sem sá reyk- inn að efeki fór ver, þar sem jþetta er með elztu húsum á ísafirði, byggt í fcringum 1880. í þessu húsi bjó lengi Þorvald- ur Jónsson læknir og þar var til skamms tíma íbúð útilbús- stjóra Útvegsbankans á ísa- firði. Engin jbúð er húsiniu nú. KASSAMJÓLK Framhald af bls. 24. að geta nú keypt alia mjólkina ihér, og þurfa efeki lengur að fást við brúsaþvott og annað vafstur sem þeim umtoúðum fylgir. Hingað til hefur Eimskipafélag ið ekki getað fceypt kassamjóiik hér í Reykjaví'k, þar sem Mjóik- ursamsalan hefur ekki fengið nægilega sterkar umbúðir, kannar það mál nú sem stendur. Þó er ætlunin, að Gullfoss fái 25 lítra kassa frá Mjóikursamjsölunni með í jólaferðina, sem farin verð- ur nú næstu daga og samuleiðis í Eanaríeyjiasiglingunia í janúar. í þeirri ferð verður skipið sam- fleytt í 40 daga. Undir venjuleg- um kringumstæðum sagði Gunn- laugur, að 10 lítra kassar hent- uðu skipum félagsins betur en 25 lítra kassar, þar sem neyzla er ekki verulega mikil í vöruflutn ingaskipunum. í Kanaríeyjaferðinni er gert ráð fyrir að notaðir verði 2500 lítrar af mjólk. TOGARASTRANDIÐ Framhald af síðu 24. að fá skipstjórann með sér í land en hann h'efði þvemeitað. Þá var sent annað skeyti til að spyrjast fyrir um hvað gera ætti í mál- iu. Svarið var á þá leið, að björg- unarsveitin skyldi ekki leggja sig í neina hættu við að ná skip- stjóranum í land. í nótt voru fjórir menn á staðnum, þeirra á meðal formað- ur björgunarsveitarinnar Jón Þórðarson og Veturliði Veturliða- son, sem stjórnaði talstöðinni í bílnum. Þeir höfðu ljós á bílnum um nóttina og beindu þeim að togaranum. í dag fóru 16 skipverjanna til Reykjavíkur með flugvél en skip- stjóri, stýrimaður og vélstjóri dvelja hér á ísafirði. Togarinn er ekki nema 4ra ára gamall. Hann er fullur af sjó, og enn er ekkert vitað um hvort eða hvenær reynt verður að bjarga honum af strandstað. v/Miklatorg Sími 2 3136 ..jiimiíj swiíiswJii Slml 22140 Ein í hendi, tvær á flugi (Boeing, Boeing) wauis’ wnufis PROOUCTION TECHNICOLOR Ein frægasta gamanmynd síð ustu ára og fjállar um erfið- leika manns, sem elsikar þrjár flugfreyjur í einu. Myndin er í mjög fallegum litum. Aðalhlutverkin eru leikin af snillingunum Tony Curtis og Jerry Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9. 14 teiknimyndir Barnasýning kl. 3. GLEÐILEG JÓL! Slm «ns* Leðurblakan Spáný og iburðarmikil dönsk litikvikjmynd. Gihita Nörby, Paul Reichhardt. Hafnfirzka listdansarinn Jón Valgeir kemur fram í mynd inni. Sýnd kl. 7 og 9. Siglingin mikla Sýnd kl. 5. Teiknimyndasyrpa Sýnd kl. 3. Sýningar 2. jóladag. GLEÐILEG JÓL! Vélahreingerning — Vanir menn. Þrifaleg, Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Höfum mikið úrva' aí ral- legum ullarvöPim. silfur- og leirmunum. tréskurði, batik munsturoókum og fleira. Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásveg 2. Slm> 11384 MY M Failí ItlDT Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. íslenzkur texti. Sýnd 2. jóladag kl. 3, 6 og 9.15. GLEÐILEG JÓL! Sími 114 75 Molly Brown — hin óbugandi (The Unsikable Molly Brown) Bandarísk gamanmynd í litum og Panavision, gerð eftir hin um vinsæla samnefnda söng- leik. Debbie Reynolds, Harve Presnell íslenzkur texti. Sýnd annan í jólum kl. 5 og 9. Disney teiknimynda- safn Barnasýning kl. 3. GLEÐILEG JÓL! Tónobíó Slm <1187 Engin sýning fyrr en annan jóiadag. íslenzkur texti Skot í myrkri (A Shot in the Dark) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit um og Panavision. Peter Sellers, Elka Sommer. Sýnd kl. 5 og 9. Jólasveinninn sigrar marzbúanna Barnasýning kl. 3. GLEÐILEG JÓL! H.HNARBÍÓ Tvífari geimfarans Sprenghlægileg ný amerísk gam anmynd í litum og Panavision. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Táp og f jör með Litla og Stóra Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL! MISJÖFN FÆRÐ Framhald af sfðu 24. að gista í Reykjaskóla í nótt, því að Holtavörðiiheiði hafði lokazt. Vegamálaskrifstofan tjáði blaðinu í dag, að nú væri unnið að því að opna Heiðina, og eins stæðu vonir til að fleiri vegir . nyrðra yrðu opnaðir í dag, m.a. vegur- inn um Dalsmymii til Húsavíkur, en óvíst væri, hvað hægt yrði að gera, og lítið sem ekkert yrði að sjálfsögðu unnið á morgun. Á Austurlandi hefur skaffennt að undanförnu, og ekki viðlit að halda þar vegum opnum. Þar er víðast hvar varia fært á milli bæja og verður líklega svo um hátíðarnar. Á Vestfjörðum er sama sagan. Slmi 18936 Ormur rauði (The Long Ships) íslenzkur texti. Afar spennandi og viðburða rík ný amerísk stórmynd í lit um og Cinema Scope um harð fengnar hetjur á víkingaöld. Sagan hefur komið út á íslenzku Richard Widmark, Sidney Poiter, Russ Tamblyn. Sýnd annan í jólum kl. 3, 6 og 9 Hækkað verð. GLEÐILEG JÓL! LAUQARAS mm Slmai 1815C oo 12075 Sigurður Fáfnisbani (Völsungasaga, fyrri hluti) Þýzk stórmynd í litum og cin emscope með ísl. texta, tekin að nokkru hér á landi s. 1. sun'iir við Dyrhóley, á Sólheima sandi, við Skógarfoss, á Þing völlum, við Gullfoss og Geysi og í Surtsey. Aðalhlutverk: Si-gurður Fáfnisbani .. Uwe Bayer Gunnar Gjúkason ....... Rolf Henninger Brynhildur Buðladóttir . Karin Dors Grímhildur .... Maria Marlow Frumsýning á 2. jóladag kl. 4, 6.30 og 9. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Gög og Gokke, teikni' myndir og ? Miðasala frá kl. 1. Ekki svarað i síma fyrr en eft ir 2 klst. GLEÐILEG JÓL! Slmt 11544 Mennirnir mínir sex (What A Way To Go) Sprenghlægileg amerisk gam anmyd með glæsibrag. Shirley MacLaine Paul Newman Dean Martin Dick Van Dyke o. fl. íslenzkir textar. Sýnd annan jóladag kl. 3, 6 og 9. GLEÐILEG JÓL! ÞJÓÐLEIKHÚSID Ópera eftir Flotow Þýðandi: Guðmundur Jónsson Gestur: Mattiwilda Dobbs. Leikstjóri: Erik Schack. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt. Önnur sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning föstudag 30. des. kl. 20 Lukkuriddarinn Sýning þriðjudag 27. des kl. 20 Aðgöngumiðasalan lokuð að- fangadag og jóldag, opin ann an jóladag frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. GLEÐILEG JÓL! 1LEIKFI rREYKJAYÍKDg eftii Halldór Laxness Sýning 2. jóladag kl. 20,30 1 85. sýning þriðjudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í ðnó er op in frá kl. 14, 2, jóladag sími 13191. GLEÐHEG JÓL! nrm KÓ.RAyiO.csBl 1 Slm «1985 Stúlkan og miiljóner- inn Sprenghlægileg og afburða vel gerð ný, dönsk gamanmynd í litum. Dirch Passer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngjandi töfratréð Barnasýning kl. 3. GLEÐILEG JÓL! Stmi 50249 Ein stúlka og 39 sjómenn Bráðskemmtileg ný dönsk lit mjmd um ævintýralegt ferða- lag til Austurlanda. Úrval danskra leikara. Sýnd á 2. dag jóla. kl. 5 og 9. Prinsessan á baun- inni Teiknimynd — Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL! Bíörn Sveinbiörnsson, hæstaréttarlögmaSur . LðgfræSiskrifstofa, Sölvhótsgötu 4, Sambandshúsinu, 3. haðS, símar 12343 og 23338.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.