Tíminn - 24.12.1966, Síða 12

Tíminn - 24.12.1966, Síða 12
295. tbl. — Laugardagur 24. desember 1966 — 50. árg, KEA-kassamjólk er jafngóð eftir 70 daga geymslu FBJReykjavítk, föstudag. MjólkurumbúSir og geymsluþol mjólkur hafa mikið verið á dag- skrá að undanförnu og í morgun ræddi Gunnlaugur Ólafsson bryti hjá Eimskipafélagi íslands við MISJÖFN FÆRÐ UM JÓLIN GÞE-Reykjavík, föstudag. Gert er ráð fyrir mjög mis- jafnri færð um landið yfir há- tíðarnar. Fært er um Suðurlands- undirlendið, Þrengsli, Hvalfjörð, •Borgarfjörð og vestur í Dali, en ástandið er sýnu verra á Vest- fjörðum, Norðurlandi og Aust- fjörðum. Síðustu dægrin hefur verið versta veður víðast hvar norðan- lands og austan, og hafa flestir vegir lokazt eða allt að því. Norð urleiðarrúta, sem lagði af stað í gærmorgun frá Akureyri, var ekki komin til Blönduóss fyrr en um sjöleytið í gærkvöldi og fólkið varð Framhald á bls. 23. blaðamenn, og skýrði frá tilraun- um, sem Eimskipafélagið hefur gert með mjólk keypta hjá KEA á Akureyri og hefur verið geymd í allt að 70 daga með mjög góð- um árangri. Gunnlaugur sagði, að öll Eim- skipafélagsskip, sem viðkomu hafa vhaft á Akureyri hafi keypt þar mjólk í 10 lítra kössum. Skipin hafa farið með þessa mjólk í lengri og skemmri siglingar, og hefur hún þá 'verið geymd í frysti og reynzt mjög vel, þegar hún hefur verið tekin út og notuð. Venjulega tekur um einn og hálf an til tvo sólarhringa að þýða mjólkina, eftir að hún hefur verið í frystinum. Eimskipafélagið hefur látið framkvæma gerlarannsókn á mjólkinni, eftir að hún hefur ver- ið geymd í langan tíma, og hafa niðurstöður þeirrar rannsóknar verið mjög hagsætðar Gunnlaugur sagði, að ársneysla mjólkur um borð í Eimskipafé- lagssikjpunum hefði á síðasta ári verið 8'á.OOO lítrar, og þar af hefðu skipin orðið að kaupa um helminginn erlendis. Sagði hann að frá heilbrigðislegu sjónarmiði væri mjög' mikil framför í því, Framhaló a bls 23 í -1' Togarinn á strandstað í gærmorgun. Hann er aSeinsl015 metra frá landi á útfalli. (Tímamynd: GS) BRETARNIR VISSU EKKI SJALFIR HVE MARGIR VORU A TOGARANUM Eltt fyrirtæki er áberandí mest viðriöið danska málið KJ-Reykjavfk, föstudag. Unnið er nú að endurskoð- un á bókhaldsgögnum fyrir- tækja hér á landi vegna danska málsins svonefnda, en að öðru Ieyti mun lítið hafa verið unnið að rannsókn þessa svikamáls, sem upp komst vegna bruna í danskri hús- gagnaverksmiðju í vor. Aðallega mun vera um að ræða eitt fyrirtæki hér á landi sem talið er að ekki haf hreinan skjöld í þessu mál, en auk þessa fyrirtækis eru fleiri viðriðin málið, en virð- ast ekki hafa tekið eins stór- kostlegan þátt í faktúnusvindl- inu og þetta ein a fyrirtæki, þótt töluverður maðkur sé óneitanlega í mysunni hjá þeim líka. GS-Isafirði, föstudag. Það cr nú komið frarn að brezki togarinn Boston Wellvale sigldi á fullri ferð upp í fjöru er hann strandaði við Arnarnes í gær. Skip stjórinn, sem er 34 ára gamall, er þaulkunnugur á íslandsmiðum og togarinn hefur oft komið inn til ísafjarðar. Togarinn hafði ver- ið þrjá daga á veiðum er haain leitaði hafnar vegna bilunar á rad ar og rafmagnskerfi. í morgun fór hafnsögumaður inn Einar Jöhannesson á lóðsbát um og sótti skipstjórann um borð. Þá var sjór ládauður og lítið j brim, þannig, að lóðsbáturinn gat | lagzt að togaranum. Einar fór sjálfur upp í bni og gat haft skip stjórann með sér í land, en hann hafði dvalið alla nóttina um borð í togaranum. Björgunarstarfið í gærkvöldi hófst með því að skot- ið var fjórum línum -um borð í togarann en svo vintist sem skip- verjar vissu ekki, hvernig nota ætti línuna. Þeir hentu fyrsta manninum í sjóinn áður en björg unarsveitin í landi hafði strekkt línuna og var maðurinn, 17 ára piltur.nn dreginn með höfuðið nið- ur til lands. Björgunarsveitin sendi þá bréf í kassa um borð með leiðbeiningum og eftir það gekk björgunin greiðlega og vom 14 menn komnir í land um kl. 11. Þegar þessir 14 voru komnir í land voru skipverjar ekki ásáltt- ir um hve margir hefðu verið um borð í togaranum og varð því að senda skeyti til útgerðarinnar tíl að fá staðfestingu á því hve marg- ir ættu að vera um borð. Eftir það var enn fjórum mönnum bjargað í land og var stýrimað- ur síðastur frá borði. Hann sagði, að hann hefði reynt árangurslaust Framhald á bls. 23. ALHVÍT JÓL! GÞEJReykjavík, föstudag. Hivit jól verða að heita má um allt land, samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn fékk frá Veðurstof- unni í dag. í gær mun hafa snjó- að víðast.hvar. á. landinu, og ekki er gert ráð fyrir miklum veðra- breytingum um hátíðirnar. Mikil lægð er við Nýfundnaland, en hún hefur hreyfzt hægt austur, og líklega mun áhrifa hennar ekki gæta hér næstu daga. Gert er ráð fyrir að hægur vind ur verði að norðan um allt land á aðfangadag og jóladag. Víðast hvar er talsvert frost, jafnvel 10 stig eða þar yfir. Sunnanlands og vestan verður bjartviðri, en bú- ast má við éljagangi á annesjum norðaniands og sumstaðar á Vest- uriandi. Miklar skemmdir í bruna á einu elzta húsi á ísafirði Húsffi skemmdisi mlktE að innan i sldinum. GS-ísafirði, föstudag. Um fjögurleytið í nótt konr úpp eldur í húsi Sjálfsbjargar og Berklavarnar á ísafirði og varð mikið tjón á húsinu og á ýmis konar varningi áður en slökkviliðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins. Eldurinn kom upp í mið- hluta hússins á neðri hæðinni. Enginn var í húsinu um þetta leyti, en rnaður í næsta húsi varð var við reyk. og náði hann þegair sambandi við slökkvi- liðið sem kom skjótt á vett- vang. Oddur Guðmundsson, for stjóri Vinnuvers, sem þarna var til húsa, hafði verið að vinna til kl. 2 um nóttina í húsinu, en varð ekki var við að neitt væri á seyði, er hann yfirgaf húsið. Mikið tjón varð á birgðum af lérefti, garni og fleiru sem var í eigu Vinnu- vers, og einnig skemmdist mik ið magn af jólavarningi, en þarna hafði verið haldinn jólabazar. Miðhluti hússins er mikið skemmdur, en verzlun, sem er í húsinu slapp að mestu, en Framhald á bls. 23. (Timitmvnd: GS).t

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.